Haustmótiđ hafiđ - úrslit fyrstu umferđar

Ţrettán keppendur skráđu sig til leiks á Haustmóti SA sem hófst í dag, 4. október. Í ţessum eru alls níu keppendur á grunnskólaaldri og aldursmunur yngsta og elsta keppandans 66 ár. Skákin er svo sannarlega fyrir alla. Fátt bar til stórtíđinda í upphafsumferđinni og var stríđsgćfan greinilega reyndari keppendum hliđholl. Helst var ţađ í skák Stefáns og Tobiasar ađ ćskan léti til sín taka; sá síđarnefndi stóđ heldur betur í tvísýnu miđtafli ţegar hann lét af sér drottningunni og mátti gefast upp. Ţannig fóru leikar:

Smári Ólafsson-Alexía Lív Hilmisdóttir              1-0

Gunnar Logi Guđrúnarson-Andri Freyr Björgvinsson    0-1

Jökull Máni Kárason-Sigurđur Eiríksson              0-1

Emil Andri Davíđsson-Brimir Skírnisson              1-0

Sigţór Árni Sigurgeirsson-Arna Dögg Kristinsdóttir  0-1

Stefán G Jónsson-Tobias Matharel                    1-0

Markús Orri Óskarsson valdi yfirsetu                1/2

Sjá úrslit á chess-results  

Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudag og hefst kl. 18. Röđun verđur birt á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband