Haustmótiđ hefst 4. október

Hiđ árlega haustmót Skákfélags Akureyrar hefst sunnudaginn 4. október kl. 13.00.

Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţátttakenda leyfir.

Ef ţátttaendur verđa 10 eđa fćrri, munu allir tefla viđ alla og fjöldi umferđa sem ţví nemur. 

Dagskrá verđur endanlega ákveđin ţegar skráningar liggja fyrir, en fyrirhugađ er ađ tefla tvisvar í viku, á sunnudögum kl. 13 og á fimmtudögum kl. 18.  Hlé verđur gert á mótinu međan Skákţing Norđlendinga stendur fyrir á Húsavík, helgina 23-25. október.

Umhugsunartími 90-30.

Skráning er hjá formanni félagsins í askell@akmennt.is, međ skilabođum á Facebook síđu félagsins eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar. 

Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru börn á grunnskólaaldri undanţegin ţátttökugjaldi.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga.

Haustmótiđ er meistaramót Skákfélags Akureyrar.   Núverandi meistari er Andri Freyr Björgvinsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband