Mćtum á ađalfund!

fundarhamarAđalfundur Skákfélagsins er á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Međ örfáum undantekningum ţykja ađalfundir félaga heldur daufar samkomur og eru fámennar. Lög okkar félags tiltaka ađ a.m.k. 10 manns ţurfi ađ mćta á ađalfund svo hann sé gildur; annars ţarf ađ bođa til han á ný. Ţetta hefur stundum stađiđ tćpt á undanförnum árum.

Ađ venju tekur afgreiđsla helstu mála ađalfundar ekki langan tíma. Formađur flytur skýrslu um ţađ helsta á síđasta starfsári og reikningar eru birtir. Umrćđa um ţessa liđi er oftast lítil. Ţá er formađur kjörinn og svo ný stjórn. Fátítt er ađ kjósa ţurfi milli manna. Fundurinn getur gert breytingar á lögum félagsins, en tilögur um slíkt ţurfa ađ vera heyrinkunnar međ fyrirvara. Núvernadi lög hafa veriđ óbreytt um árabil og engin lagabreytingartillaga liggur fyrir nú. Í lokin er umrćđa um önnur mál á dagskránni.

Ástćđa er til ađ minna á ađ ađalfundur hefur ćđsta ákvörđunarvald í málum félagsins og ţarf gefst félagsmönnum tćkifćri til ađ koma međ tillögur og ábendingar. Ţađ er örugglega full ástćđa til ţess nú, á tímum mikilla breytinga en um leiđ vissrar stöđnunar í hefđbundnu skákstarfi. Hvert stefnum viđ og á hvađ skal lögđ áhersla nú? Eg vil ţví hvetja félagsmenn og ađra áhugasama til ađ mćta á fundinn. Yngri iđkendur og/eđa foreldrar ţeirra eru ţannig líka velkomnir og geta allir tekiđ til máls ţótt nafn ţeirra sé e.t.v. ekki á félagaskránni. 

Ţrátt fyrir COVID ćtti ađ geta fariđ vel um alla og verđur reynt ađ gćta ađ reglunni um metersbil milli fólks. Borđ og ađrir snertifletir eru vel sótthreinsuđ og í ţetta sinn bíđum viđ međ kaffiveitingar, en fundargestir geta tekiđ međ sér eigin veitingar. 

Í viđhengi má finna tvćr skrár sem ţá liggja fyrir fundinum; Fundargerđ ađalfundarins í fyrra og reikninga félagsins fyrir síđasta fjárhagsár.  Síđar í dag mun svo skýrsla formanns um störf stjórnar og félagsins á síđasta starfsári bortast hér á heimasíđunni. 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband