Skýrsla stjórnar fyrir ađalfund 2020 - úrslit helstu móta.

Skákfélag Akureyrar starfsáriđ 2019-2020:

 (skýrsla lögđ fyrir ađalfund félagsins 27. september 2020)

Nýliđiđ starfsár kom í kjölfar afmćlisársins sem og ţeirrar viđamiklu dagskrár sem tengdist aldarafmćli félagsins ţann 10. febrúar 2019. Eins og oft vill verđa kom ákveđin lćgđ í félagsstarfiđ eftir hin kraftmiklu hátíđarhöld. Ennfremur höfđu samkomutakmarkanir vegna COVID-19 mikil áhrif á félagsstarfiđ frá miđjum mars sl. og gćtir ţeirra áhrifa enn.

Almennt dró heldur úr ţátttöku hinna ráđsettari skákiđkenda í starfi félagsins sem má lýsa međ ţví ađ sumir tefla minna en áđur og ađrir hafa flutt burt úr bćnum, en fáir nýir hafa bćst viđ í stađinn. Barnastarf hefur hinsvegar veriđ heldur vaxandi og ţátttaka ungra iđkenda í hinum stćrri mótum félagsins, s.s. Haustmóti og Akureyrarmóti er fagnađarefni. Af ţeim sökum telfdu fleiri á ţessum mótum nú en undanfarin ár. 

Af störfum stjórnar er ţađ ađ segja ađ formlegir stjórnarfundir voru međ fćsta móti eđa átta talsins og má ćtla ađ COVID hafi haft ţar einhver áhrif. Stjórnarmenn hafa hinsvegar mikiđ samráđ sín á milli á Netinu. Hugsanlega ţyrfti ađ formgera ţessi samkipti frekar.

Ţćr fregnir eru af húsnćđismálum félagsins, ađ vegna húsnćđisvanda bćjarstofnana sem til er kominn vegna lokunar stórs hluta Lundarskóla vegna myglu, varđ félagiđ ađ láta af hendi annan af ţeim sölum sem ţađ hefur haft á leigu hér í Íţróttahöllinni; ţannig ađ nú fer öll starfsemi ţess fram í Norđursal. Umrćtt er ađ Suđursalurinn fáist aftur leigđur ţegar endurbótum á Lundarskóla lýkur fyrir haustiđ 2022 og verđur ađ vona ađ ţau áform gangi eftir.

 

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Veturinn 2019-2020 voru skákćfingar félagsins tvćr í viku, á mánudögum fyrir yngri börn og byrjendur, í umsjá Elsu Maríu Kristínardóttur og Hilmis Vilhjálmssonar og á miđvikudögum fyrir framhaldsflokk í umsjá Sigurđar Arnarsonar og Andra Freys Björgvinssonar. Má ćtla ađ um 30 börn hafi tekiđ ţátt í ţessum ćfingum. Ţá var haldiđ úti skákćfingum í ţremur grunnskólum bćjarins undir merki Skákskóla Norđurlands. Áskell Örn Kárason sá um ţessar ćfingar og má ćtla ađ um 300 börn í 3-5. bekk hafi fengiđ einhverja nasasjón af manntafli međ ţessu móti sl. vetur. Haldin voru a.m.k. sjö barnamót. Skráđir sigurvegarar á barnamótum voru ţau Arna Dögg Kristinsdóttir, Jökull Máni Kárason, Markús Orri Óskarsson, Robert Heiđar Thorarensen og Tobias Matharel.  Ćfingar og mótahald féll niđur í tćpa tvo mánuđi á vormánuđum vegna COVID. Ţá voru haldin tvö mót á Netinu, auk ţess sem okkar fólk tók ţátt í Landsmótinu í skólaskák sem einnig var teflt á Netinu. Ţar varđ Markús Orri umdćmismeistari í yngri flokki.

Ţess má geta ađ ćfingar hófust á ný nú í septemberbyrjun og međ ađeins breyttu sniđi frá ţví í fyrra. Eru nú fjórar ćfingar í viku, á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og föstudögum og hafa áhugasömustu börnin tćkifćri á ađ mćta á ćfingar 2-3 sinnum í viku hverri. Enn sem komiđ er hefur ţátttaka ţó veriđ heldur minni en vćnst var til,  en ţađ hefur áđur gerst ađ ćfingar fara hćgt af stađ á haustin. Ţá er skákkennsla í skólum hafin á ný, í Brekkuskóla, Lundarskóla og Síđuskóla eins og í fyrra, auk ţess sem nú er einnig kennt í Hrafnagilsskóla.

Geta má ţess ađ nokkrir piltar úr 5. bekk í Brekkuskóla hafa ađ eigin frumkvćđi hist vikulega í Skákheimilinu til ađ tefla og leiđbeina bekkjarsystkinum sem skemmra eru komin á skákbrautinni. Ţá voru ţau Arna Dögg og Markús Orri nýlega valin í unglingalandsliđ sem keppti á Evrópumóti ungmenna sem haldiđ var á Netinu um síđustu helgi (18-20. sept.) og stóđu sig međ prýđi gegn mjög sterkum andstćđingum. Ţá skal ţess getiđ hér ađ Íslandsmót ungmenna (ađ 16 ára aldri) verđur haldiđ hér á Akureyri ţann 17. október nk. og verđur sá viđburđur ađ teljast alger hvalreki á fjörur okkar yngri flokka starfs.

  

ÚRSLIT MÓTA

Haustmótiđ hófst 22. september og stóđ yfir í mánađartíma. Tefldar voru sjö umferđir međ svissnesku kerfi.  Heildarúrslit,  (í sviga getiđ um sigurvegara í hverjum hinna yngri aldursflokka):

 

Andri Freyr Björgvinsson 

2056

7

Elsa María Kristínardottir

1863

5,5

Stefán G Jónsson

1677

5,5

Arnar Smári Signýjarson 

1481

5

Robert Thorarensen

0

4   (15-16 ára)

Hilmir Vilhjálmsson

0

4

Sigurđur Eiríksson

1810

4

Eymundur Eymundsson

1608

4

Arna Dögg Kristinsdóttir

1432

3,5 (11-12 ára)

Fannar Breki Kárason

1370

3,5 (13-14 ára)

Árni Jóhann Arnarsson

0

3

Markús Orri Óskarsson

0

3 (10 ára og yngri)

Hjörleifur Halldórsson 

1796

3

Heiđar Ólafsson 

1257

3

Gunnar Logi Guđrúnarson

0

2,5

Gabríel Freyr Björnsson

1357

2,5

Sigţór Árni Sigurgeirsson

0

2

Emil Andri Davíđsson

0

2

Jökull Máni Kárason 

0

2

Alexía Lív Hilmisdóttir

0

1

 

 

 

 

Hausthrađskákmótiđ, 26. október

1 FM Rúnar Sigurpálsson      14  Hrađskákmeistari SA 2019
2 Andri Freyr Björgvinsson   13˝
3 Smári Ólafsson             12˝
4 Elsa María Kristínardóttir 12
5 Sigurđur Eiríksson         11
6 Hjörtur Steinbergsson      10
7 Haki Jóhannesson            9˝
8 Óskar Jensson               8˝
9 Robert Thorarensen          8
10 Hilmir Vilhjálmsson        5˝
11 Markús Orri Óskarsson      4
12 Arna Dögg Kristinsdóttir   4
13 Árni Jóhann Arnarsson      3˝
14 Sigţór Árni Sigurgeirsson  3
15 Damian Jakub Kondracki     1
16 Alexía Lív Hilmisdóttir    0

 

 

Atskákmót Akureyrar 7-10. nóvember 2019

 

 

stig

vinn

1

Bjorgvinsson Andri Freyr

1809

5,5

  2

Jonsson Stefan G

1725

5

3

Olafsson Smari

1999

5

4

Steingrimsson Karl Egill

1717

4,5

5

Sigurdarson Tomas Veigar

2048

4

6

Steinbergsson Hjortur

1743

4

7

Thorarensen Robert

1589

4

8

Eiriksson Sigurdur

1865

3,5

9

Oskarsson Markus Orri

0

2,5

10

Kristinsdottir Arna Dogg

1382

2

11

Arnarsson Arni Johann

1324

2

12

Gudrunarson Gunnar Logi

0

0

 

Andri Freyr er ţví Atskákmeistari Akureyrar 2019.

Mótaröđ ađ hausti

var tefld í sex lotum frá ţví í september og fram í desember. Ţessi mótaröđ hefur lengi notiđ mikilla vinsćlda, en dregiđ hefur úr ţeim hin seinni ár. Engu ađ síđur skemmtileg og spennandi keppni. Í ţetta sinn náđi Hjörtur Steinbergsson ađ raka saman flestum vinningum. Nćst honum kom Elsa María Kristínardóttir, sjónarmun á undan Andra Frey Björgvinssyni.

 

Af hinum hefđbundnu jólamótum er ţađ ađ segja, ađ Andri Freyr vann Jólahrađskákmótiđ, međan Róbert Heiđar Thorarensen bar sigur úr býtum á jólapakkamóti yngri kynslóđarinnar.    Hverfakeppnin var haldin međ svipuđu sniđi og áđur, ţó međ endurskođađri hverfaskiptingu. Teflt var á 9 borđum og var önnur sveitin skipuđ keppendum af efri Brekku (ofan Mýrrarvegar) og úr Glerárţorpi sem öttu kappi viđ fulltrúa annarra bćjarhluta. Vann fyrrnefnda félagiđ nauman sigur, bćđi í atskákarhlutanum (5-4) og hrađskákinni (45-36).  Nýjársmótiđ var svo á hefđbundnum tíma (ţ.e. á nýjársdag). Ţá mćttu 10 keppendur til leiks og féll sigurinn í skaut Andra Freys.

 

 

Skákţing Akureyrar 2020

Skákţingiđ hófst ađ venju snemma í janúar og lauk í febrúar og var nú teflt um meistaratitilinn „Skákmeistari Akureyrar“ í 84. sinn. Í ţetta sinn var keppendahópnum skipt í tvo riđla eftir skákstigum og má segja ađ ţađ fyrirkomulag hafi reynst vel. Andri Freyr bćtti enn einni skrautfjöđrinni í hatt sinn međ sínum fyrsta Akureyrarmeistaratitli.

A-flokkur

 

 

stig

1

2

3

4

5

6

7

8

vinn

1

Bjorgvinsson Andri Freyr

2083

*

0

1

1

1

1

1

1

6

2

Jonsson Stefan G

1725

1

*

1

0

1

˝

0

˝

4

3

Olafsson Smari

1923

0

0

*

1

˝

˝

1

1

4

4

Steingrimsson Karl Egill

1617

0

1

0

*

˝

˝

1

˝

3,5

5

Eiriksson Sigurdur

1790

0

0

˝

˝

*

˝

1

˝

3

6

Halldorsson Hjorleifur

1775

0

˝

˝

˝

˝

*

˝

˝

3

7

Kristinardottir Elsa Maria

1872

0

1

0

0

0

˝

*

1

2,5

8

Eymundsson Eymundur

1601

0

˝

0

˝

˝

˝

0

*

2

 

B-flokkur

 

 

stig

vinn

1

Sigurdsson Olafur Jens

0

6

2

Thorarensen Robert

1589

5

3

Kristinsdottir Arna Dogg

1382

5

4

Arnarsson Arni Johann

1399

5

5

Karason Jokull Mani

0

4

6

Oskarsson Markus Orri

1382

4

7

Davidsson Emil Andri

0

3

8

Sigurgeirsson Sigthor Arni

0

3

9

Matharel Tobias

0

3

10

Gudrunarson Gunnar Logi

0

2

11

Kristinsdottir Hulda Run

0

2

12

Hilmisdottir Alexia Liv

0

0

 

Robert sigrađi ţau Örnu Dögg og Árna Jóhann í aukakeppni um sigurinn í unglingaflokki og Markús Orri vann Jökul Mána í einvígi ţeirra um sigurinn í barnaflokki.

 

Mótaröđ ađ vori

Tefldar voru sex lotur af ţeim átta sem fyrirhugađar voru, sú sjötta ţann 13. mars, en eftir ţađ féll allt mótahald niđur vegna COVID.  Rúnar Sigurpálsson var efstur í röđinni eftir ţessar sex lotur.

Eins og áđur sagđi fluttist nú allt skákmótahald yfir á Netiđ og voru haldin nokkur mót á vegum félagsins nćstu vikur, almenn mót jafnt og barnamót.  Ţessi mót voru yfirleitt mjög vel sótt, enda höfđu ţá félagar okkar sem dveljast eđa búa utanbćjar líka tćkifćri til ţátttöku. Međal sigurvegara á almennum hrađmótum voru Símon Ţórhallsson og Arnar Ţorsteinsson.

Ţá tók Skákfélagiđ tók ţátt í sveitakeppni norrćnna skákfélaga fyrri hluta aprílmánađar og náđi ţar mjög eftirtektarverđum árangri, 4. sćti af 67 liđum, ađeins hársbreidd frá bronsverđlaunum. Ţess má geta ađ allar ađrara sveitir sem höfnuđu í efstu sćtum tefldu fram einum eđa fleiri stórmeisturum.  Teflt var á sex borđum í hverri viđureign og fyrir hönd SA tóku ţátt ţeir Björn Ívar Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Arnar Ţorsteinsson, Símon Ţórhallsson, Áskell Örn Kárason, Andri Freyr Björgvinsson og Stefán Bergsson. Liđsstjóri var sá síđastnefndi. 

 

Önnur skákmót

Bryddađ var upp á skemmtilegri nýjung međ sveitakeppni međ nýju sniđi ţann 5. mars.  Ţar völdu útnefndir fyrirliđar tvo menn međ sér í ţriggja manna sveit međ ţeim skilmálum ađ samanlögđ stigatala í sveitinn mćtti ekki fara yfir 5000 stig og voru stigalausir ţá reiknađir međ 1000 stig. Međ ţessu móti tókst ađ fá ýmsa „glatađa snillinga“ til keppni, ţ.e. skákmenn sem kunnu ýmislegt fyrir sér en höfđu sjaldan sést á reglulegum mótum félagsins. Alls náđust saman sjö sveitir og tefldu innbyrđis, allar viđ allar. Úrslit urđu ţessi:

 

liđ

fyrirl

1

2

3

4

5

6

7

vinn

1

Spútnikar

Rúnar

 

2

2

2

2

2

3

13

2

Hrćgammar

Áskell

1

 

3

2,5

1

2,5

2

12

3

Drangarnir

Eymundur

0

1

 

3

2,5

3

1

10,5

4

Móamunkar

Sig. A

1

0,5

0

 

2

1,5

2

8

5

Teamtaxi

Smári

1

2

0,5

1

 

1,5

2

8

6

Pepsimax

Elsa

1

0,5

0

1,5

1,5

 

3

7,5

7

Duranona

Andri

0

1

2

1

1

0

 

5

Í sigurliđinu voru ţeir Rúnar Sigurpálsson, Hjörtur Steinbergsson og Óskar Jensson.

Ţann 11. og 12. júlí sl. var haldin sumarskákhátíđ á Akureyri í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og Miđbćjarskák í Reykjavík. Nokkur fjöldi skákmanna kom ađ sunnan og keppendur alls á ţriđja tug. Fyrri daginn var teflt í Listasafi Akureyrar og ţann síđari í Skákheimilinu. Hegli Áss Grétarsson stórmeistari vann bćđi mótin.

Af ţátttöku í utanfélagsmótum má nefna ađ í nóvember tefldi Áskell Örn Kárason á heimsmeistaramóti öldunga 65 ára og eldri í Rúmeníu og hafnađi í 20. sćti af 192 keppendum. Ţá tók félagiđ ađ venju ţátt í Íslandsmóti Skákfélaga sl. haust og sendi fjórar sveitir til keppni. A-sveit tefldi í 1. deild, B-sveit í 2. deild, öldungasveit í ţeirri ţriđju og unglingasveit í fjórđu deild. Var árangur sveitanna eftir flyrri hluta keppninnar eftir vćntingum. Síđari hluta mótsins sem fara átti fram um miđjan mars var hinsvegar frestađ og er nú áćtćađ ađ mótinu ljúki í mars 2021. Vegna breytinga á deildaskiptingunni, sem felst m.a. í stofnun Úrvalsdeildar og fjölgun deilda úr fjórum í fimm, verđur barátta um sćti meira áberandi nú en áđur. A-sveitin á ţannig í harđri baráttu um sćti í sex svita Úrvalsdeild, B-sveitin um sćti í 1. deild og öldungasveitin um sćti í 2. deild. 

Ţess má geta, ađ Skákţing Norđlendinga, sem jafnan er getiđ um í samantekt ţessari, hefur ekki enn fariđ fram á ţessu ári, en er fyrirhugađ á Húsavík dagana 23-25. október nk. Ţađ mót var fyrst haldiđ áriđ 1935 og hefur aldrei falliđ niđur.

 

ANDLÁT GYLFA ŢÓRHALLSSONAR

Eg lýk ţessari samantekt međ ţví ađ minnast á fyrrum félaga vorn, formann félagsins um langt árabil, heiđursfélaga og margfaldan meistara, sem var burtu kallađur úr ţessu jarđlífi ţann 29. mars sl., eftir erfiđ veikindi.  Eg ćtla ekki ađ rekja hér afrekaskrá hans í löngu máli, en hann varđ 13 sinnum Skákmeistari Akureyrar, sigrađi átta sinnum á Haustmóti félagsins og varđ níu sinnum Skákmeistari Norđlendinga. Ţá tefldi hann oftar en nokkur annar fyrir hönd félagsins á Íslandsmóti Skákfélaga. Gylfi sat í stjórn Skákfélagsins í heilan mannsaldur og var formađur félagsins í 14 ár.  Hann var án efa nafntogađasti félagsmađur okkar um langt árabil, bćđi hér á Akureyri og á landsvísu. Gylfi var jarđsunginn ţann 8. apríl sl. og borinn síđasta spölinn af nokkrum skákfélögum. Vegna samkomu-takmarkana hefur orđiđ dráttur á ţví ađ Gylfa vćri minnst međ skákmóti í hans nafni, en stjórn félagsins stefnir á veglegt minningarmót um hvítasunnuna 2021, en ţá helgi hefđi Gylfi fagnađ 67 ára afmćli sínu, hefđi hann lifađ. 

Áskell Örn Kárason

form. Skákfélags Akureyrar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband