Dagskrá nćstu vikna

Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkur skákmönnum ţessa dagana. Fyrir utan eigin taflmennsku fylgjumst viđ međ okkar manni á erlendri grund, en Markús Orri Óskarsson teflir nú í u-14 ára flokki á heimsmeistaramóti unglinga sem fer fram á Ítalíu. Bestu hunglinga heimsins eru víst engin lömb ađ leika sér viđ; Markús tapađi tveimur fyrstu skákunum gegn mjög stigaháum andstćđingum, en vann sigur í ţriđju umferđ. Mjög gott er ađ fylgjast međ framvindunni á mótinu á Skak.is.

En aftur hingađ heim, dagskráin nćstu daga:

Í kvöld, fimmtudaginn 16. nóv kl. 20.00   Hrađskák í Skákheimilinu.
Laugardag 18. nóv kl. 13.00               Mánađarmót barna fyrir nóvember
Mánudag 20. nóv kl. 15.00                 Ćfing í framhaldsflokki/bođsmót fyrir unglinga 
Fimmtudag 23. nóv kl. 20.00               Hrađskák í Skákheimilinu.
Sunnudag 26. nóv kl. 13.00                4/5. umferđ bođsmóts SA. 30-30 skákir.
Fimmtudag 30. nóv kl. 18.00               Akureyrarmót í atskák, 1-3. umferđ.
Sunnudag 3. des kl. 13.00                 Akureyrarmót í atskák, 4-7. umferđ.


Ćfingar eru svo á hefđbundnum tímum, í almennum flokki á föstudögum (kl. 16.45) og í framhaldsflokki á mánudögum og föstudögum kl. 15.


  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband