Atskákmótiđ; Áskell hékk á titlinum.

Atskákmóti Akureyrar lauk nú í dag. Eins og sjá má á lokastöđunni var baráttan um titilinn jöfn og tvísyn.  Stigahćsti keppandinn átti titil ađ verja, en sú vörn gekk erfiđlega. Hann náđi ţó ađ hanga á jafntefli gegn báđum helstu keppinautum sínum og ţađ nćgđi í ţetta sinn. Gegn Smára ţáđi hann jafnteflisbođ í lakari stöđu og gegn Sigurđi sat hann uppi međ tapađ tafl eftir mistök í byrjun sem kostuđu mann. Sigurđur gerđi sjálfum sér ţá ţann óleik ađ flćkja tafliđ ađ óţörfu og taka á sig veikingar. Áskell náđi svo ađ skipta upp í endatafl ţar sem ógnvekjandi framsćkin peđ hans nćđu til jafnteflis. Eftir ţetta var Smári međ Pálmann í höndunum (afsakađu PRP!) en tapađi illa fyrir Markúsi í nćstsíđustu umferđ og ţá má segja ađ úrsltini vćri ráđin. Í baráttunni um unglingameistaratitilinn hafđi Sigţór betur gegn Markúsi Orra eftir sigur í innbyrđis skák ţeirra í lokaumferđinni. E.t.v. hefur sá síđarnefndi veriđ ađeins móđur eftir skákina viđ Smára.  Ţessir tveir voru ţeir einu sem hćkkuđu á stigum á mótinu.
Efstu menn:
Áskell      6 af 7
Smári og Sigurđur 5,5 
Sigţór      4
Öll úrslit og lokastöđuna er ađ finna á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband