23 keppendur á Jóla(pakka)móti

Jólamót 2023 eldriJólamót 2023 yngriHiđ árlega jólamót barna var haldiđ föstudaginn 15. desember. Í ţetta sinn var teflt í ţremur aldursflokkum. Elstu börnin - framhaldsflokkurinn byrjuđu kl. 15. Sex mćttu til leiks og tefldu allir-viđ-alla. Sigţór Árni Sigurgeirsson vann allar sínar skákir og hreppti ţví gulliđ. Í nćstu sćtum komu ţeir Gođi Svarfdal Héđinsson og Valur Darri Ásgrímsson međ ţrjá og hálfan vinning og hreppti Gođi annađ sćtiđ eftir aukakeppni. Vegna ungs aldurs átti Valur Darri líka keppnisrétt í flokki fyrir börn f. 2012 og 2013, en ţađ mót hófst rétt fyrir kl. 17 og var sameinađ mótinu fyrir yngstu iđkendurna (f. 2014 og síđar). Ţar voru keppendur alls átján talsins og heildarúrslit ţessi (tefldar voru fimm umferđir): 

röđnafnvinnstig 
1Valur Darri5142012-2013
2Vjatsjeslav413˝2012-2013
3Skírnir412˝yngri
4Óliver411yngri
5Baltasar Bragi3162012-2013
6Gabríel Máni315˝yngri
7Dominik315 
8Rósant39 
9Ţröstur12˝ 
10Dima12 
11Alexandru213 
12Iraklis212˝ 
13Kristófer212˝ 
14Unnur Erna210 
15Ísabella 
16Hrafnheiđur114 
17Steinunn˝11 
18Unnur Birna011˝ 

Svo lesiđ sé rétt út úr töflunni, ţá vann Valur Darri mótiđ međ fullu húsi eftir úrslitaskák viđ Slava í lokaumferđinni. Ţriđji í ţessum aldursflokki varđ svo Baltasar Bragi. Skírnir og Óliver urđu efstir yngri barnanna og Gabríel Máni varđ ţriđji.
Athygli vakti ađ nokkarar stúlkur úr Lundarskóla og Brekkuskóla tóku ţátt í mótinu. Ţćr eru áhugasamar en hafa litla (sumar enga!) reynslu af ţví ađ tefla í móti af ţessu tagi. Vonandi halda ţćr ţó áfram af sama áhuga og hafa í huga hiđ fornkveđna, ađ ćfingin skapar meistarann. 
Myndirnar sýna glađhlakkalega keppendur hampa pökkunum. Myndina af stóra hópnum (yngri krökkunum) tók Anastasia Kramarenko.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband