Sigţór vann nóvembermótiđ.

Mánađarmót barna fyrir november var haldiđ laugardaginn 18. nóv. Í fjarveru Markúsar Orra sem er upptekinn á heimsmeistaramóti barna á Ítalíu, gátu nú ađrir blandađ sér í baráttuna um sigurinn, en Markús hefur haft nokkra yfirburđi á ţessum mótum frá ţví ţau hófust í upphafi ţessa árs. Tíu keppendur mćttu til leiks, ţar af fjórir iđkendur í almennum flokki. Vonandi fer ţeim fjölgandi á nćstu mótum, en yngri börnin voru mjög dugleg ađ mćta á ţessi mót á vormisserinu. Ţau eiga auđvitađ erfitt međ ađ knésetja andstćđinga sína úr framhaldsflokknum, en enginn verđur óbarinn biskup (og ekki riddari heldur!) á ţessum vettvangi og svona mót ćttu ađ vera góđ ćfing fyrir alla. 

Ađ loknum hinum venjubundnu sex umferđum leit lokastađan svona út:

röđnafnvinn
1Sigţór Árni Sigurgeirsson6
2Gođi Svarfdal Héđinsson5
3Valur Darri Ásgrímsson4
4Damian Jakub Kondacki
5Eyţór Páll Ólafsson3
6Vjatsjeslav Kramarenko
7Skírnir Sigursveinn Hjaltason2
 Óliver Örn Stefánsson2
 Baltasar Bragi Snćbjörnsson2
10Kristófer Erik Stefánsson0

Sigţór náđi sumsé ađ vinna allar sínar skákir, en úrslitaskák hans viđ Gođa var jöfn og tvísýn, en sá sem lék nćstsíđasta afleiknum vann eins og oftast gerist. 

Síđasta mótiđ í ţessari mótaröđ á árinu verđur um miđjan desember (nánari dags. augćyst innan skamms) og fellur lćílega saman viđ hiđ hefđbundna jólapakkamót okkar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband