Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Óliver Aron unglingameistari, Jón Kristinn og Vignir unnu sína flokka.

Nú var ađ ljúka Íslandsmóti yngri flokka hér á Akureyri. Keppnin var bćđi spennandi og jöfn og uppskera okkar manna vel viđunandi. Á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) reyndist stigahćsti keppandinn, Óliver Aron Jóhannsson, drýgstur á lokasprettinum. Keppendur voru átts unglmeitaramot_nov_2013_018_1220706.jpgtalsins og tefldu innbyrđis, allir viđ alla. Óliver vann í morgun skákina viđ helsta keppinaut sinn, Örn Leó Jóhannesson; tók ţá forystuna og lét hana ekki af hendi síđan. Hann fékk 6 vinninga úr 7 skákum; Örn Leó varđ annar og Jóhanna Björg Jóhannesdóttir ţriđja. Okkar menn, ţeir Andri Freyr og Logi Rúnar, höfnuđu í neđri helmingnum, en árangur ţeirra beggja var ţó viđunandi. 

Teflt var í einum flokki um Íslandsmeistaratitil 15 ára og yngri og 13 ára og yngri. Ţar tók hinn bráđefnilegi Vignir Vatnar Stefánsson (f. 2003) úr TR forystuna snemma móts og virtist ćtla ađ vinna báđa titlana sem í bođi voru. Hann var efstur fyrir síđustu umferđ en mátti ţá lúta í lćgra haldi fyrir SA-manninum Óliver Ísak Ólasyni, en um 700 stig skilja ţá félaga ađ á stigalistanum. Ţetta voru tvímćlalaust óvćntustu úrslit mótsins og skiptu sköpum í toppbaráttunni. unglmeitaramot_nov_2013_005.jpgViđ tapiđ hrökk Vignir niđur í annađ sćtiđ í 15 ára flokknum en sigur hans í 13 ára flokknum var ekki í hćttu. Hinsvegar naut félagi Ólivers, Jón Kristinn Ţorgeirsson góđs af ţessum úrslitum og skaust upp fyrir Vigni Vatnar.  Efstir eftir ţessar sviptingar voru ţví ţessir (29 keppendur tefldu 9 umferđir):

15 ára og yngri:

Jón Kristinn Ţorgeirsson, SA      8

Vignir Vatnar Stefánsson, TR     7,5

Símon Ţórhallsson, SA               7

unglmeitaramot_nov_2013_019.jpg13 ára og yngri:

Vignir Vatnar Stefánsson, TR    7,5

Björn Hólm Birkisson, TR           6

Óliver Ísak Ólason, SA              6

 

Öll úrslit og lokastađa á Chess-results, fyrir Unglingameistaramótiđ hér og hina flokkana hér

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband