Sveitakeppni grunnskóla: Öruggur sigur Glerárskóla

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 470

Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur, fengu 3 vinninga gegn einum. Ţeir unnu ţví mótiđ međ 14Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 467 vinningum af 16 mögulegum.

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 480Sveitina skipuđu ţeir Hersteinn Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Logi Rúnar Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.

Úrslit urđu annars ţessi:

1. Glerárskóli 14
2. Brekkuskóli A 11,5
3. Lundarskóli 9,5
4. Brekkuskóli B 3
5. Valsárskóli 2

Ţessir hrepptu páskaegg í borđaverđlaun:

1.borđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, 3,5
2.borđ: Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla A, 4
3.borđ: Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla 4
4.borđ: Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla 4


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband