Tvö skólaskákmót

Nú í janúar og febrúar hefur Skákfélagiđ efnt til skákćfinga í nokkrum grunnskólum bćjarins og haldiđ skólaskákmót. Tveimur mótum er nýlokiđ og urđur úrslit ţessi:

Naustaskóli, (yngri flokkur): 
1. Ásgeir Tumi Ingólfsson, 6. bekk   5v.
2-3. Monika Birta Baldvinsdóttir 5. bekk og Elvar Orri Brynjarsson 6. bekk 3 v.
4-6. Ágústa Forberg 5. bekk, Kolfreyja Sól Bogadóttir 5. bekk og Haraldur Bolli Heimisson 3 bekk, 2,5 v. 
Ásgeir Tumi er ţví skólaskákmeistari Naustaskóla 2011. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir besta árangur í stúlknaflokki og var Monika ţar hlutskörpust.
Keppendur voru 12.

Oddeyrarskóli, (yngri flokkur):
1. Don Kritsada Yangnok, 5 v.
2-3. Róbert Orri Heiđmarsson og Bruno Bernat 4 v. 
4-5. Berenika Bernat og Elfar Smári Róbertsson 3,5v. 
Don er ţví skólaskákmeistari Oddeyrarskóla 2011. 
Keppendur voru 30.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband