Fćrsluflokkur: Barna og unglingaskák

Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni

Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k. Kennt verđur frá kl. 14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember....

Haustmót barna og unglinga:

Mikael Jóhann, Jón Kristinnog Guđmundur Aron meistarar Í gćr laukhaustmóti barna og unglinga. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 áraog yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og telfdu í einum flokki, 7 umferđir...

Haustmót barna- og unglinga

Haustmót barna- og unglinga verđur teflt dagana 15. og 17. nóvember og hefst kl. 17. Mótiđ er opiđ öllum börnum á grunnskólaaldri og er ţátttaka ókeypis. Verđlaun verđa veitt í eftirfarandi flokkum: 9 ára og yngri 12 ára og yngri 15 ára og yngri...

Mikael Jóhann í ţriđja sćti á Unglingameistaramóti Íslands

Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ er Íslandsmeistaramót skákmanna 20 ára og yngri. Tefldar voru sjö umferđir međ 25 mínútna umhugsunartíma. Mikael Jóhann, sem varđ Íslandsmeistari í flokki 15...

Frábćr árangur Mikaels og Jóns Kristins!

Íslandsmót í flokki 15 ára og yngri og 13 ára og yngri var háđ í Reykjavík um helgina. Fimm unglingar frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í mótinu og náđu mjög góđum árangri. Ţeir Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu sér lítiđ fyrir og...

Haustmót 7. umferđ – Yngsta kynslóđin međ fullt hús. Fjórir efstir.

Sjöunda umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Teflt var í nýju húsnćđi Skákfélagsins í vesturenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg, en ađstađan ţar er öll hin vandađasta (nánar síđar). Eitthvađ hefur ţó fariđ úrskeiđis í flutningunum, ţví bókin alrćmda...

Haustmót – 3. umferđ. Andri Freyr vann Mikael Jóhann.

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Margar áhugaverđar skákir litu dagsins ljós; mönnum var fórnađ, upp komu ţvinguđ endatöfl og skemmtileg mátstef. Siglfirđingurinn brosti blítt eftir ađ hafa ekiđ um Héđinsfjarđargöngin og unniđ tempó í...

Haustmót - 1. umferđ

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !. Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema...

Alţjóđlegt mót í Rúmeníu.

ţriđjudagur 31.ágú.10 Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í alţjóđlegu móti í Rúmeníu í sumar og stóđ sig mjög vel, fékk 4,5 vinning af 11, en hann var ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga, 200 stig og meira en hann, og hćkkađi hann á stigum fyrir ţetta...

Fyrsti sigur Jóns Kristins á opnu móti hjá Skákfélagi Akureyrar

miđvikudagur 18.ágú.10 Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr og Tómas Veigar Sigurđarson varđ annar. Lokastađan varđ ţessi. vinn 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 af 12. 2. Tómas Veigar Sigurđarson 9 3. Sigurđur Eiríksson 6 4....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband