Fćrsluflokkur: Íslandsmót skákfélaga
Frábćr árangur í Rimaskóla!
Mánudagur, 14. október 2013
Eins og vel er kunnugt fór fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fram í Rimaskóla um sl. helgi. Ađ ţessu sinni mćtti Skákfélagiđ til leiks međ fjórar sveitir og tefldi A-sveitin í 1. deild, B-sveitin í 3. deild og C- og D-sveitirnar í 4. deild. Allar...
Íslandsmót skákfélaga | Breytt 14.11.2013 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót skákfélaga 2010-2011 - Pistill formanns
Ţriđjudagur, 8. mars 2011
Ađ venju voru ţrjár síđustu umferđir mótsins tefldar fyrstu helgina í mars og var mótsstađurinn Rimaskóli í Reykjavík, eins og veriđ hefur undanfarin ár. Skákfélagiđ mćtti til leiks í haust međ fjórar sveitir, a-sveit í 1. deild, b- og c- sveitir í 3....
Íslandsmót skákfélaga | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pistill formanns um Íslandsmót skákfélaga.
Fimmtudagur, 14. október 2010
Um síđustu helgi var 1-4. umferđ á Íslandsmóti skákfélaga (áđur deildakeppninni) háđ í Rimaskóla í Reykjavík. Eins og í fyrra sendi Skákfélagiđ fjórar sveitir til keppni. A-sveitin tefldi á ný í fyrstu deild eftir ađ hafa gert stuttan stans í ţeirri...
Íslandsmót skákfélaga | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót skákfélaga 2009 - 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
mánudagur 8.mar.10 A - sveit Skákfélags Akureyrar sigrađi örugglega í 2. deild, fékk 33 vinninga af 42. B - sveit hafnađ í 3. sćti í ţriđju deild fékk 24,5 v. af 42. C - sveit varđ í 7. - 8. sćti í 4. deild međ 24,5 v. af 42. og D - sveitin varđ í 21...
Íslandsmót skákfélaga 2009 - 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
mánudagur 28.sep.09 A - sveit Skákfélags Akureyrar eru efstir í 2.deild eftir 4. umferdir á Íslandsmóti skákfelaga sem fór fram í Reykjavík um helgina. B. sveitin er í 3. sćti í 3. deild. Eftir samfellt 35 ár í fyrstu deild keppir a - liđ félagsins...
Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
mánudagur 23.mar.09 SA. a. og TR -a. Íslandsmót skákfélaga 2009 lauk í Brekkuskóla á laugardagskvöldiđ. Ţađ kom ađ ţví eftir 35 ár ađ a - sveit Skákfélags Akureyrar féll úr 1. deild í ár ásamt b - sveit Taflfélags Reykjavíkur. Taflfélag Bolungarvíkur...
Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
laugardagur 21.mar.09 Íslandsmót Skákfélaga síđari hluti hófst á Akureyri í gćr í Brekkuskóla. Ţađ eru liđin 35 ár sem Deildakeppnin hófst, en keppnin hét ţađ áđur og ţađ var einmitt á Akureyri 1974. Skákfélag Akureyrar er eina félagiđ međ fimm sveitir í...
Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009. fimmtudagur 19.mar.09 Seinni hluti á Íslandsmóti Skákfélaga hefst á morgunn föstudag kl. 20.00 í Brekkuskóla. Ţetta er fjölmennasta skákmót sem hefur fariđ fram á Akureyri, en ţátttakendur verđa rúmlega ţrjúhundruđ. Í...
Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.
Fimmtudagur, 16. september 2010
föstudagur 10.okt.08 Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009 fyrri hluti fór fram í Reykjavík um sl. helgi. Skákfélag Akureyrar voru međ fimm sveitir og tefldu 36 keppendur fyrir félagiđ. Ţađ voru níu sveitir af norđurlandi, en alls voru 54 sveitir sem er...
Frá Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur, 16. september 2010
ţriđjudagur 6.nóv.07 Frá keppninni 2006-"07. A og B liđiđ eigast viđ. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007 - 2008 fór fram í Reykjavík í október. Skákfélag Akureyrar sendi fjórar sveitir í keppnina, tvćr í fyrstu deild, og tvćr í fjórđu deild. A -...