Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

SA. a. og TR -a.
SA. a. og TR -a.
  Íslandsmót skákfélaga 2009 lauk í Brekkuskóla á laugardagskvöldiđ.                                                           Ţađ kom ađ ţví eftir 35 ár ađ a - sveit Skákfélags Akureyrar féll úr 1. deild í ár ásamt b - sveit Taflfélags Reykjavíkur.  Taflfélag Bolungarvíkur urđu Íslandsmeistarar 2009.          Lokastađan í 1.deild.
 1. Bolungarvík 44,5 v.
 2. Hellir-a 35,5 v.
 3. Fjölnir 33 v.
 4. Haukar 29 v.
 5. TR-a 28,5 v.
 6. Hellir-b 22 v.
 7. SA-a 18 v.
 8. TR-b 13,5 v.

Skákfélag Akureyrar tapađi stórt á móti Haukum 1 : 7 í 6. umferđ, en í 7. umferđ varđ jafntefli viđ a - sveit Taflfélags Reykjavíkur 4 : 4. Thorbjörn Bromann fékk 1,5 v. af 3, og Ţór Valtýsson, Stefán Bergsson og Guđmundur Freyr Hansson fengu 1 v. af ţrem. Ađrir í sveitinni fengu hálfan vinning.

Í 2. deild varđ fallbaráttan griđaleg jöfn og réđust endanleg úrslit röđ sveita á síđustu sekundum keppninnar. Í lokaumferđinni tefldu m.a. saman S.A. -b og Taflfélag Garđabćjar - a. Akureyringar ţurftu 3,5 vinning og höfđu ţá fengiđ jafn marga vinninga og Garđabćr en mundi vinna ţá á stigum. Einnig var Hellir c  í hćttu en ţeir ţurftu tvo vinninga gegn Skákfélagi Reykjanesbćjar og ţađ tókst.  En viđureign Akureyringa og Garđabćjar skildu jöfn 3 v. : 3 v. og ţar međ féll b - sveit Akureyringa niđur í 3. deild. Eymundur Eymundsson og Sigurđur Daníelsson fengu 2 v. af 3 í b - sveitinni og Sigurđur Eiríksson 1,5 v.

     Lokastađan í 2.deild.                 

1.Taflfélag Vestmanneyja 31,5 v.

2. Haukar-b 25,5 v.

3. KR 23 v.

4. Skákfélag Reykjanesbćjar 21 v.

5. Taflfélag Garđabćjar - a. 17,5 v.

6. Hellir-c 17 v.

7. SA-b 16,5 v. 

8. Selfoss 16 v.

 

Taflfélag Bolungarvíkur vann 3. deildina međ yfirburđum og Taflfélag Akranes lenti í öđru sćti og ţessi liđ keppa í 2. deild nćsta vetur.

Í 4. deild unnu norđlensku piltarnir í Taflféagi mátum öruggan sigur og  c - sveit Bolungarvíkur hafnađi í 4. sćti. C - sveit Skákfélags Akureyrar sem var mest skipuđ öldungum 60 ára og eldri hafnađi í 4. sćti. Kári Arnór Kárason fékk 2 v. af 2! Og Karl Steingrímsson fékk 2 v. af 3.  Barna og unglinga sveitin hafnađi í 10 sćti sem er mjög góđur árangur en ţau voru á aldrinum 9 ára til 17 ára. Mikael Jóhann Karlsson fékk 2,5 v. af 3, en hann tefldi á 1. borđi. Hersteinn fékk einnig 2,5 v. og ţeir félagar fengu 5 v. hvor af 7. í vetur.

D sveit félagsins hafnađi í 18 sćti, en hún var mjög blönduđ. Elsti keppandinn á mótinu Haukur Jónsson sem er kominn á 83ja áriđ var á 1. borđi (ţađ er mjög sjaldgjaft ađ keppandi á nírađis aldri sé ađ keppa á 1. borđi) og Bragi Pálmason rúmlega sjötugur var á öđru borđi. Tveir nýliđar á miđjum aldri voru á 4. og 5. borđi, tveir tólf ára drengir voru á 5 og 6. borđi og einn ađeins eldri var á ţriđja borđi.

 

 

      Loka stađan efstu liđa í 4. deild.

 • 1. Mátar 32,5 v.
 • 2. Bolungarvík-c 28 v.
 • 3. Víkingaklúbburinn 27,8 v.    •  4.      SA-c 26,5 v.
 • 5. TV-b 25,5
 • 6. KR-c 24,5
 • 7. KR-b 24 v,
 • 8. Bolungarvík-d 24 v.
 • 9.Gođinn                                                                               •10.  SA-e 22,5 v.

 Og ađrar sveitv. ir hér í nágrenni.

 • 11. Sauđárkrókur 22 v.
 • 12. Siglufjörđur 21 v.
 • 13. Skáks. Austurl. 21 v.    17. Gođinn b.       19,5 v  20.  SA. d.     18   v.

Mótshaldiđ tókst međ ágćtum en ţetta var lang stćrsta skákmót sem Skákfélag Akureyrar hefur haldiđ hér í bć, en keppendur voru um ţrjú hundruđ og verđlaunaafhending og mótsslit fór fram á veitingastađnum Vélsmiđjunni á laugardagskvöldiđ.  Blíđskapaveđur var á Akureyri alla helgina.  Ţađ er mjög gott ađ fara međ Íslandsmót skákfélaga annađ slagiđ út á land hvort ţađ sé öll keppnin eins og hún leggur sig, en ţađ er mikil fyrirtćki, eđa hluta hennar t.d. tvćr eđa ţrjár deildir. Ađ lokum vill  stjórn Skákfélags Akureyrar koma á framfćri til starfsmanna keppninnar, keppendum og öđrum sem liđsinntu félaginu hjálparhönd um ađ ţessi keppni fćri fram bestu ţakkir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband