Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

  Íslandsmót Skákfélaga síđari hluti hófst á Akureyri í gćr í Brekkuskóla. Ţađ eru liđin 35 ár sem Deildakeppnin hófst, en keppnin hét ţađ áđur og  ţađ var einmitt á Akureyri 1974. Skákfélag Akureyrar er eina félagiđ međ fimm sveitir í síđari hluta keppninnar, en  

alls hćttu viđ níu sveitir af 30 í 4. deild sem voru međ í haust. A - sveit Skákfélags Akureyrar hlaut 1,5 vinning gegn firnasterku liđi Taflfélagi Bolungarvíkur sem fékk 6,5 v. Danski skákmeistarinn Thorbjörn Bromann vann stórmeistara frá Úkraníu á 1. borđi og Ţór Valtýsson gerđi jafntefli viđ Jón L Árnason stórmeistara. Annars leit vel út á nokkrum borđum hjá Akureyringum en ótrúlega lánleysi varđ í skákunum hjá okkar mönnum.  Í sömu umferđ gerđu Haukar A og Hellir b jafntefli 4 - 4. Akureyri er í 7. sćti međ 13 v. en Haukar og Hellir b eru međ 15,5 v. Bolungarvík eru efstir í 1. deild.  Í 2. deild fékk b - sveitin 2 v. gegn 4 á móti Haukum b.  og eru í 8. sćti.

Í 4. deild fékk c - sveitin 2,5 v. gegn Taflfélagi Gođans 3,5 v.

D - sveitin fékk 0,5 vinning og unglingasveitin fékk 3 vinninga gegn Skákfélagi Umfl sem fékk einnig 3 v..  6. umferđ hefst kl. 11.00 f.h.  Sjöunda og síđasta umferđ hefst kl. 17.00 í Brekkuskóla.  

Alls eru 45 sveitir međ og eru 286 keppendur + varamenn og er ţetta fjölmennasta skákkeppni hér á Akureyri síđan frá 1992 en ţá voru 144 keppendur á barna og unglingamóti Skákfélags Akureyrar og Kíwanisklúbburinn Kaldbakur haldiđ í Lundarskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband