Íslandsmót skákfélaga 2009 - 2010.

A - sveit Skákfélags Akureyrar sigrađi örugglega  í 2. deild, fékk 33 vinninga af 42.            B - sveit  hafnađ í 3. sćti í ţriđju deild fékk 24,5 v. af 42.      C - sveit varđ í 7. - 8. sćti í 4. deild međ 24,5 v. af 42.  og     D - sveitin varđ í 21 sćti međ 20 vinninga.

Stefán Bergsson og Mikael Jóhann Karlsson međ fullt hús.

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um helgina í Reykjavík, og fóru fram  ţrjár síđustu umferđirnar . Skákfélag Akureyrar varđ međ fjórar sveitir og var árangur mjög góđur.  A - sveit félagsins  sigrađi örugglega í 2. deild eftir ársveru í deildinni fékk 33 vinninga af 42. Sjö og hálfan vinning meira en skákdeild KR sem lentu í öđru sćti međ 28 v. eftir afar spennandi keppni.  Skákfélag Akureyrar vann í 5. umferđ Taflfélag Garđabćjar 4 : 2. Í 6. umferđ varđ  b - sveit Taflfélags Reykjavíkur rasskelltir, ţar unnum viđ á öllum borđum og fengum ţví 6 vinninga og líkur TR ađ fara upp í 1. deild minnkuđu verulega eftir ţessa útreiđ, en ţeir höfđu verđiđ framan af mótinu í öđru sćti. A - sveit S.A. keppir í fyrstu deild nćsta vetur.

Í 7. og síđustu umferđ vannst góđur sigur gegn Taflfélagi Reykjanesbćjar 4,5 v. gegn 1,5 v.

Stefán Bergsson vann allar sínar ţrjár skákir, Áskell Örn, Halldór Brynjar, Gylfi og  Jacob Carstensen fengu 2,5 v. og alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn Bromann fékk 1,5 vinning, en hann tefldi á fyrsta borđi og tapađi einni skák og var ţađ eina tapskákinn hjá a - liđinu í seinni hlutanum.

Í heildina fengu Áskell, Gylfi og Stefán flesta vinninga í a- sveitinni 6 v. af 7, og Halldór Brynjar fékk 5,5 v.

Loka stađan í 2. deild.       vinningar

1

 

SA a

7

6

0

1

33,0

 

 

2

 

KR a

7

5

1

1

25,5

 

 

3

 

Bolungarvík b

7

4

0

3

23,5

 

 

4

 

SR a

7

4

0

3

22,5

 

 

5

 

TR b

7

4

1

2

22,0

 

 

6

 

TA

7

2

1

4

15,5

 

 

7

 

TG a

7

1

0

6

13,5

 

 

8

 

Hellir c

7

0

1

6

12,5

 

 

 

 

B - sveitin hafnađi í ţriđja sćti í 3. deild eftir mjög tvísýna keppni um annađ sćtiđ, en ţađ kom í hlut Taflfélags Selfoss og nágrenni, en ţeir voru um miđja deild ţegar ţrjár umferđir voru eftir, en góđur endasprettur hjá ţeim náđist takmarkinu hjá ţeim, en ţeir fengu fjóra ódýra vinninga strax  í lokaumferđinni, ţegar c - liđ Hauka stillti upp ađeins tveim mönnum gegn ţeim, en liđiđ var ţegar falliđ.  Ţađ voru norđlensku drengirnir í Taflfélagi Mátum sem báru sigur í 3. deild. B - sveitin vann stóran sigur í 5. umferđ gegn Taflfélagi Hellir e  5 - 1 og voru komnir í annađ sćtiđ á kostnađ c sveit Taflfélags Reykjavíkur sem höfđu lengst haldiđ ţví sćti. Í 6. umferđ lögđu Mátar  - TR c  og Selfoss vann međ minnsta mun gegn okkur 3,5 v. - 2,5.  Og fyrir síđustu umferđ höfđu okkar menn 1,5 vinning forskot á Selfoss sem áttu ađ keppa viđ neđsta liđiđ í lokaumferđinni og viđ áttum kappi viđ Taflfélag Reykjavíkur c. Eins og áđur kom fram fengu Selfoss fjóra vinninga á silfurfati og ţađ var ţví ljóst ađ okkar menn ţurftu minnsta kosti 4 vinninga til ađ halda öđru sćtinu. Liđ Taflfélags Rekjavíkur c var skipađ óvenju sterkt ađ ţessu sinni, sennilega ţađ sterkasta í vetur. Liđinn skildu jöfn 3 : 3 og Selfoss vann 5:1 og skriđu hálfum vinningi fram úr okkur.

Árangur sveitarinnar er svo sem ágćtur, en ţađ munađi  bara svo litlu ađ hreppa annađ sćtiđ. Liđsmenn sveitarinnar skiptu međ sér nokkuđ jöfnu vinnings hlutfalli.

Ţór Valtýsson, Smári Rafn Teitsson, Sigurjón Sigurbjörnsson og Sigurđur Arnarson fengu tvo vinninga, Jón Ţ Ţór 1,5 v. og Hjörleifur Halldórsson sem tefldi á 6. borđi fékk ađeins 1 vinning. Í svona jöfnu liđi á neđsta borđ ađ koma međ mun betri útkomu.

 

3. deild.                          Vinningar.

1

 

Mátar

7

7

0

0

31,0

 

 

2

 

Selfoss a

7

5

0

2

25,0

 

 

3

 

SA b

7

4

1

2

24,5

 

 

4

 

TR c

7

3

2

2

23,0

 

 

5

 

Bolungarvík c

7

2

2

3

20,0

 

 

6

 

Hellir d

7

1

2

4

18,5

 

 

7

 

TG b

7

1

1

5

15,0

 

 

8

 

Haukar c

7

0

2

5

11,0

 

 

 

 

Í 4. deild hafnađi c sveitinn í 7. -8. sćti međ 24,5 vinning af 42.   Eftir fyrri hlutan var sveitin í 13. sćti međ 12 v. af 24, en í síđari hluta fékk sveitin 12,5 v. af 18. Hún var mun betri skipuđ nú en í haust, og hefđi veriđ sama uppstilling á liđinu í haust hefđi sveitin veriđ ađ berjast um verđlauna sćti, ţađ er ekki spurning! Ţeir unnu allar sínar viđureignir og mótherjar voru: Hellir e 3,5 : 2,5, KR d     5 : 1 og Víkingakl. b   4 : 2. 

Mikael Jóhann Karlsson fékk ţrjá vinninga af ţremur, Ágúst Bragi Björnsson 2 v. af 2, Sigurđur Eiríksson, Smári Ólafsson og Eymundur Eymundsson 2 v., Tómas Veigar Sigurđarson 1,5 v. og Loftur Baldvinsson 0 v af 1.

 

D - sveitin sem er mest skipuđ unglingum fengu 13 vinninga um helgina, en voru međ sjö vinninga fyrir og fengu ţví 20 vinning og lentu í 21. sćti. En alls voru 32 sveitir í 4. deild, en átta sveitir eru í 1, 2 og 3. deild. Ţeir unnu tvo sigra stórt á móti Fjölnir c 5,5 - 0,5 og KR  e 5 - 1. en lágu fyrir Hellir e  1 : 5.

Jón Kristinn Ţorgeirsson hlaut 2,5 vinning af 3., Hersteinn Heiđarsson og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v., Haki Jóhannesson og Páll Ţórsson 1,5 v. af 2, Logi Rúnar Jónsson og Sveinbjörn Sigurđsson 1 v. af 2.

Skákfélag Akureyrar ţakkar öllum sínum keppendum fyrir vel heppna keppni.

 

4. deild.                           Vinningar.

1

 

Víkingakl. a

7

5

0

2

29,5

 

 

2

 

TV b

7

6

0

1

28,5

 

 

3

 

KR b

7

6

0

1

28,0

 

 

4

 

TV c

7

6

0

1

27,5

 

 

5

 

Gođinn a

7

5

0

2

26,0

 

 

6

 

Sf. Vinjar

7

3

1

3

25,0

 

 

7

 

SR b

7

5

0

2

24,5

 

 

8

 

SA c

7

5

0

2

24,5

 

 

9

 

KR c

7

4

1

2

24,0

 

 

10

 

TR d

7

4

1

2

24,0

 

 

11

 

Fjölnir b

7

3

1

3

24,0

 

 

12

 

Austurland

7

3

1

3

23,0

 

 

13

 

Snćfellsbćr

7

3

1

3

22,5

 

 

14

 

Sauđárkrókur

7

4

0

3

22,0

 

 

15

 

Víkingakl. b

7

3

1

3

22,0

 

 

16

 

Siglufjörđur

7

4

0

3

21,0

 

 

17

 

UMFL

7

3

0

4

21,0

 

 

18

 

Bolungarvík d

7

3

0

4

21,0

 

 

19

 

UMSB

7

2

1

4

20,5

 

 

20

 

Gođinn b

7

3

1

3

20,0

 

 

21

 

SA d

7

3

0

4

20,0

 

 

22

 

Hellir e

7

2

0

5

20,0

 

 

23

 

KR d

7

2

1

4

19,5

 

 

24

 

SSON b

7

2

2

3

18,0

 

 

25

 

KR e

7

2

1

4

16,5

 

 

26

 

H-TG

7

2

1

4

15,0

 

 

27

 

Fjölnir c

7

2

1

4

15,0

 

 

28

 

TR f

7

0

3

4

15,0

 

 

29

 

TR e

7

1

0

6

14,5

 

 

30

 

Hellir g

7

3

1

3

14,0

 

 

31

 

Hellir f

7

1

2

4

12,5

 

 

32

 

Ósk

7

1

1

5

11,5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband