Hverfakeppnin - Ţorpiđ náđi öđru sćti!

Hin árlega hverfakeppni akureyrskra skákmanna fór fram nú milli jóla og nýjárs, nánar tiltekiđ 28. desember. Til leiks voru mćtt stórliđin Brekkan - öđru nafni The Brekka Bastards og Ţorpiđ, á vesturheimsku íţróttamáli, The Village Villains. Voru Villingarnir skipađir skákmönnum utan ár, af eyrinni, ásamt einstaka liđhlaupum af Norđurbrekku. Bastarđar voru af ofan- og sunnanverđri brekku, velflestir, a.m.k.Bastards II

Fyrst reyndu liđin međ sér í atskák. 

Brekkan-Ţorpiđ

Jón Kristinn-Stefán Bergsson    1-0

Áskell-Sigurđur Arnarson        0-1

Símon-Tómas Veigar              1-0

Andri Freyr-Smári               1-0

Haki-Sigurđur Eiríksson         0-1

Karl Egill-Hjörleifur           1-0

Kristinn P-Sveinn Pálsson       1-0

Benedikt Stef-Grétar Eyţórs     1/2

Arnar Smári-Heiđar Ólafs        1-0

Rak menn í rogastans viđ ţessi úrslit, 6.5-2.5 Bastörđum í vil. Voru Villingarnir ţó ódrukknir ađ ţví er séđ varđ. 

VillainsŢvínćst var efnt til hrađskákkeppni á 10 borđum, bćndaglímufyrirkomulag og tefldi ţá hver eina skák viđ alla úr liđi andstćđinganna. Tónninn ver gefinn strax í fyrstu umferđ ţegar syđra liđiđ fékk 8 vinninga, en hinir ađeins fćrri. Eftir ţetta var jafnt í flestum umferđum, 5-5 eđa 6-4 (fyrir Brekku). Í nćstsíđust umferđ varđ nyrđra liđiđ fyrir öđru stóráfalli, fékk einungis 1,5 vinning. Ţeir hefndu sín svo í lokaumferđinni og unnu ţá viđureign međ minnsta mun. Lokaúrslit urđu 60,5-39,5.

Í liđi sigurvegaranna munađi mest um Jón Kristin sem vann allar sínar skákir. Rúnar og Andri fengu 9 vinninga af 10 og Símon hálfum minna. Í silfurliđinu stóđu ţeir Tómas Veigar, Sigurđur Arnarson og Stefán sig best; fengu sex vinninga af tíu. 

Var ţetta síđasta mót á vegum Skákfélagsins á árinu sem er ađ líđa, en nýju ári verđur heilsađ međ nýársmóti á fyrsta degi ársins og hefst ţađ kl. 14.00, stundvíslega. Athygli er vakin á tímasetningunni.  

 


Jón Kristinn jólasveinn SA annađ áriđ í röđ!

Jokko 2017Jólahrađskákmót SA var háđ í kvöld, 21. desember. Tólf keppendur mćttu til leika og var toppbaráttan jöfn og spennandi. Sigurvegari síđsta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson, tapađi fyrstu skák sinni á mótinu, en vann nćstu 10 viđureignir og kom einum vinningi undan helstu keppinautum sínum í mark. Mótstaflan sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson 0111111111110
Áskell Örn Kárason1 11101101119
Símon Ţórhallsson00 1111111119
Haraldur Haraldsson000 11˝˝11117
Sigurđur Eiríksson0000 ˝111111
Elsa María Kristínardóttir0100˝ 001111
Andri Freyr Björgvinsson000˝01 10111
Hjörtur Steinbergsson000˝010 1111
Karl Egill Steingrímsson01000010 0114
Haki Jóhannesson000000001 113
Heiđar Ólafsson0000000000 11
Hilmir Vilhjálmsson00000000000 0

Nćsta mót Skákfélagsins verđur hin árlega hverfakeppni sem háđ verđur milli jóla og nýjárs, nánar tiltekiđ 28. desember nk. 


Jóla jóla jóla

jólaljósTveir höfuđviđburđir skákársins verđa nú um jólin - allt samkvćmt hefđ. Nú fimmtudaginn 21. desember - á stysta degi ársins verđur hiđ árlega JÓLAHRAĐSKÁKMÓT - ađalhrađskákmót ársins. Viđ byrjum kl. 18 - muniđ ţađ. Hvetjum alla félaga til ađ mćta og ekki vćri verra ađ taka međ sér áhugasaman vin. Stefnum á 20 ţátttakendur! Núverandi jólahrađskákmeistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson. Viđ skorum ekki síst á ungu kynslóđin ađ láta nú sjá sig!

Viku seinna - ţann 28.desember er HVERFAKEPPNIN svo á dagskrá - ţá rćđst hvort Ţorparar eru Brekkusniglum harđsnúnari - eđa öfugt. Og hvort liđsinni Eyrarpúka eđa Fjörulalla sé líklegt til eđ hafa úrslitaáhrif í ţessu samhengi. Ţenna dag byrjum viđ líka kl. 18 berjumst til síđsta manns.  


Úrslit Mótarađarinnar

Í dag var uppskeruhátíđ haldin í Skákheimilinu. Ţví er viđ hćfi ađ birta nú lokastöđuna í Mótaröđinni. Teflt var 8 sinnum og vinningafjöldi hvers og eins í hverri umferđ má sjá hér ađ neđan. Sigurvegari er sá sem hlaut flesta vinninga í sex umferđum af...

Uppskeruhátíđ 17. desember

...

10 mín. mót

Í dag, 10. desember, verđur haldiđ 10 mín. skákmót hjá SA. Mótiđ hefst kl. 13.00.

15 mín mót og Mótaröđ

Sunnudaginn 3. des var háđ 15 mínútna mót. Ţar mćttu til leiks sex valinkunnir meistarar: 1 2 3 4 5 6 1 Sigurđur Arnarson 1 ˝ ˝ 1 1 4 2 Ólafur Kristjánsson 0 1 1 1 1 4 3 Áskell Örn Kárason ˝ 0 1 1 1 3˝ 4 Sigurđur Eiríksson ˝ 0 0 1 1 2˝ 5 Haraldur...

Úrslitin ráđast í kvöld - eđa ţannig

Í kvöld kl. 20.00 fer sjöunda umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir. Stađan er birt er hér ađ neđan en samanlagđir vinningar úr sex bestu umferđum hvers og eins ráđa endanlegri röđun. Lokaumferđin verđur svo telfd ađ viku liđinni, 14....

Ný alţjóđleg skákstig komin út

Skáksamband Íslands hefur gjört kunnug ađ ný alţjóđleg skákstig hafa veriđ reiknuđ. Alţjóđleg skákstig Íslendinga má skođa hér. Athygli vekur ađ á lista 10 skákmanna yfir mestar hćkkanir eru ţrír Akureyringar. Listinn er svona: Mestu hćkkanir No Name Tit...

Símon og Jón efstir

Í gćr lauk 6. umferđ Mótarađarinnar. 12 keppendur af ýmsum aldri mćttu og tefldu hrađskákir. Ţei r vinir og félagar Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga hvor af 11 mögulegum. Fast á hćla ţeirra kom Ólafur...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband