Meistarar í kröppum dansi

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar (sem skv. nýjustu útreikningum er hiđ 81. í röđinni!). Ţrjár baráttuskákir voru á dagskrá. Fyrsta skal nefna viđureign bekkjarbrćđranna Símonar Ţórhallssonar og Benedikts Stefánssonar úr Hörgárdal. Ţrátt fyrir lipurlega taflmennsku Bensa framan af skákinni sá hann ekki viđ brögđum Símonar og mátti játa sig sigrađan. Ţá er komiđ ađ meisturunum. Rúnar Sigurpálsson, Akureyrarmeistari 2010, lenti í mikilli nauđvörn gegn fulltrúa sýslumanns í mótinu, Sigurđi Eiríkssyni. Ţrátt fyrir alldrjúgan stigamun, Rúnari í hag, náđi Sigurđur grimmilegu steinbítstaki á stöđunni og virtist ćtla ađ sigla heilum vinningi í höfn. Honum fatađist ţó málsmeđferđin á síđustu metrunum og lék sig í mát. Ţá er ógetiđ viđureignar Akureyrarmeistara síđustu tveggja ára, Jóns Kristins og meistarans frá 2013, Haraldar nokkurs stýrimanns.

HarHarŢar mátti búast viđ sigri stigahćsta keppendans, sem reynar hafđi unniđ allar skákir sínar til ţessa, en Haraldur tapađ sínum. Nú brá hinsvegar svo viđ ađ Haraldur náđi undirtökum og hélt ţeim fast. Jokko reyndi allt hvađ hann gat til ađ grugga vatniđ - reyndar mjög tímanaumur - og á endanum féll ungi mađurinn á tíma, en ţá var stađa hans eiginlega orđin óverjandi. Óvćntustu úrslit mótsins til ţessa. 

Nú eru ţeir enn efstir, Jón Kristinn og Andri Freyr og á sá síđarnefndi skák til góđa. Rúnar nálgast ţá félaga, sem hafa ţrjá vinninga, en hann hálfum minna.

Sjá Chess-results


Skákţing Reykjavíkur

Ţessa daganna er Skákţing Reykjavíkur í gangi og eru 34 keppendur skráđir til leiks. Teflt er tvísvar í viku, á sunnudögum og miđvikudögum og líkur mótinu ţann 7. febrúar. Međal keppenda eru tveir félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru ţeir Óskar Long og Stefán Bergsson. Má segja ađ hingađ til hafi Óskar veriđ nánast á pari viđ skákstigin en Stefán er stjarna mótsins hingađ til. Ađ loknum fimm umferđum er hann einn í efsta sćti međ fullt hús vinninga! Fyrir neđan hann eru m.a. tveir alţjóđlegir meistarar, ţrír FIDE-meistarar og einn alţjóđlegur stórmeistari kvenna.

Fréttaritari óskar Stefáni innilega til hamingju međ frábćra taflmennsku hingađ til og óskar honum alls hins besta í framtíđinni.
Árangur Stefáns má sjá hér.


TM-mótaröđin: Jokkó lćtur hendur standa fram úr ermum

Í gćr fór fram önnurJón Kristinn lćtur hendur standa fram úr ermum umferđ TM-mótarađarinnar. Alls mćttu 12 ţátttakendur og öttu kappi í hrađskák, allir viđ alla. Umferđirnar urđu ţví 11. Mótiđ var einkar spennandi. Lengi framan af leiddi Símon Ţórhallsson og var einn međ fullt hús eftir fimm umferđir. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn orđinn einn efstur, hálfum vinningi á undan Símoni. Ţeir tefldu ţá úrslitaskák um sigurinn í mótinu en ađrir áttu ţá ekki möguleika á sigri. Í úrslitaviđureigninni sigrađi Jón Kristinn og ţar međ varđ hann efstur og Símon varđ annar. Ţeir félagar höfđu ţví sćtaskipti frá fyrstu umferđinni. Í heildarstöđunni er Jón hálfum vinningi á undan Símoni en Áskell Örn Kárason fylgir fast á eftir.
Stöđuna má sjá hér ađ neđan.


 

11.1.2018

25.1.2018

Samtals

Jón Kristinn Ţorgeirsson

9

10

19

Símon Ţórhallsson

10

8,5

18,5

Áskell Örn Kárason

8

8

16

Sigurđur Arnarson

8

7

15

Smári Ólafsson

7

7,5

14,5

Sigurđur Eiríksson

7

7

14

Haraldur Haraldsson

6

5

11

Ólafur Kristjánsson

8

 

8

Elsa María Kristínardóttir

8

 

8

Haki Jóhannesson

 

6

6

Karl Egill Steingrímsson

3

2

5

Kristinn P. Magnússon

4

4

Hjörtur Steinbergsson

2

1

3

Arnar Smári Signýarson

2

0

2

Hilmir Vilhjálmsson

0

 

0

 

 

 

 


Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús.

Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir. Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir...

Jón Kristinn og Andri í forystu Skákţingsins

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í kvöld, 18. janúar. Úrslit: Andri-Sigurđur E 1-0 Jón Kristinn-Benedikt 1-0 Rúnar-Símon 1/2 Andri vann öruggan Sigur(đ) eftir ađ sá síđarnefndi tapađi skiptamun í miđtaflinu, bótalaust. Ţá vann fráfarandi...

80. Skákţing Akureyrar hafiđ!

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hófst sunnudaginn 14. janúar kl. 13. Alls eru sjö keppendur skráđir til leiks, sem er mun fćrra en undanfarin ár, en mótiđ er góđmennt engu ađ síđur. Ţađ eru í farabroddi meistari síđasta árs, Jón Kristinn...

TM-mótaröđin hafin

Fyrsta umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld og mćttu 13 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Mótiđ var afar spennandi og margir börđust um sigurinn. Svo fór ađ lokum ađ ungu mennirnir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson lentu í 2...

TM-mótaröđin

Í kvöld kl. 20 hefst hin árlega og vinsćla TM-mótaröđ. Tefld verđur hrađskák samkvćmt venju.

15 mínútna mót.

Í dag sunnudag var haldiđ 15 mínútna mót og mćttu 10 keppendur til leiks. Hart var barist í öllum skákum,en enginn skákađi sigurvegaranum Ólafi kristjánssyni,sem leyfđi ađeins eitt jafntefli í 7 skákum. úrlitin voru annars ţessi. Anćgjulegt var ađ 3...

Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar!

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hefst nk. sunnudag 14. janúar. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Dagskrá: umferđ sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00 umferđ fimmtudaginn 18. janúar kl. 18.00 umferđ sunnudaginn 21. janúar kl....

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband