Ný alţjóđleg skákstig komin út

Skáksamband Íslands hefur gjört kunnug ađ ný alţjóđleg skákstig hafa veriđ reiknuđ. Alţjóđleg skákstig Íslendinga má skođa hér. Athygli vekur ađ á lista 10 skákmanna yfir mestar hćkkanir eru ţrír Akureyringar.
Listinn er svona:

Mestu hćkkanir

 No

Name

Tit

DEC17

Diff

Gms

1

Birkisson, Bjorn Holm

 

2084

82

14

2

Signyjarson, Arnar Smari

 

1351

61

4

3

Jonsson, Gauti Pall

 

2161

36

13

4

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

2003

33

9

5

Briem, Stephan

 

1911

31

4

6

Andrason, Pall

 

1834

26

6

7

Karason, Askell O

FM

2264

15

10

8

Bjornsson, Eirikur K.

 

1934

15

5

9

Viglundsson, Bjorgvin

 

2167

14

6

10

Sigurvaldason, Hjalmar

 

1524

14

5


Ţarna eru Arnar Smári, Andri Freyr og formađurinn sjálfur, Áskell Örn í ţremur af sjö efstu sćtum.

Okkar menn hafa einnig bćtt sig í atskákinni. Hér er listi yfir 10 mestu hćkkanir.


Mestu hćkkanir

No.

Name

Tit

DEC17

Diff

Gms

1

Briem, Benedikt

 

1268

63

4

2

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1809

62

7

3

Briem, Stephan

 

1581

40

4

4

Moller, Tomas

 

1134

34

5

5

Jonatansson, Sigurdur Freyr

 

1691

31

7

6

Haraldsson, Haraldur

 

1952

30

6

7

Mai, Aron Thor

 

1577

30

6

8

Sigfusson, Ottar Orn Bergmann

 

1028

27

9

9

Sigurvaldason, Hjalmar

 

1538

23

6

10

Thorgeirsson, Jon Kristinn

FM

2078

20

5

 

Eins og sjá má er Andri Freyr Björgvinsson á báđum listum en ţarna eru einnig Haraldur og Jón Kristinn sem ađ auki er nćst stigahćsta ungmenni landsins.
Einnig er rétt ađ geta ţess ađ ţeir Briembrćđur, sem eru í 1. og 3. sćti, hafa báđir teflt hér fyrir norđan á árinu sem er ađ líđa. Ađ auki er Mikael Jóhann Karlsson í 8. sćti yfir mestar hćkkanir í hrađskák, en ţar er Björn Ívar Karlsson í 19. sćti yfir stigahćstu hrađskáksmenn landsins, en eins og kunnugt er varđ SA í 2. sćti í Íslandsmóti skákfélaga í hrađskák.

Til hamingju, allir saman og til hamingju SA.


Bloggfćrslur 4. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband