Jóla jóla jóla

jólaljósTveir höfuđviđburđir skákársins verđa nú um jólin - allt samkvćmt hefđ. Nú fimmtudaginn 21. desember - á stysta degi ársins verđur hiđ árlega JÓLAHRAĐSKÁKMÓT - ađalhrađskákmót ársins. Viđ byrjum kl. 18 - muniđ ţađ. Hvetjum alla félaga til ađ mćta og ekki vćri verra ađ taka međ sér áhugasaman vin. Stefnum á 20 ţátttakendur! Núverandi jólahrađskákmeistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson. Viđ skorum ekki síst á ungu kynslóđin ađ láta nú sjá sig!

Viku seinna - ţann 28.desember er HVERFAKEPPNIN svo á dagskrá - ţá rćđst hvort Ţorparar eru Brekkusniglum harđsnúnari - eđa öfugt. Og hvort liđsinni Eyrarpúka eđa Fjörulalla sé líklegt til eđ hafa úrslitaáhrif í ţessu samhengi. Ţenna dag byrjum viđ líka kl. 18 berjumst til síđsta manns.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband