Jón Kristinn jólasveinn SA annađ áriđ í röđ!

Jokko 2017Jólahrađskákmót SA var háđ í kvöld, 21. desember. Tólf keppendur mćttu til leika og var toppbaráttan jöfn og spennandi. Sigurvegari síđsta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson, tapađi fyrstu skák sinni á mótinu, en vann nćstu 10 viđureignir og kom einum vinningi undan helstu keppinautum sínum í mark. Mótstaflan sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson 0111111111110
Áskell Örn Kárason1 11101101119
Símon Ţórhallsson00 1111111119
Haraldur Haraldsson000 11˝˝11117
Sigurđur Eiríksson0000 ˝111111
Elsa María Kristínardóttir0100˝ 001111
Andri Freyr Björgvinsson000˝01 10111
Hjörtur Steinbergsson000˝010 1111
Karl Egill Steingrímsson01000010 0114
Haki Jóhannesson000000001 113
Heiđar Ólafsson0000000000 11
Hilmir Vilhjálmsson00000000000 0

Nćsta mót Skákfélagsins verđur hin árlega hverfakeppni sem háđ verđur milli jóla og nýjárs, nánar tiltekiđ 28. desember nk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband