Mótaröđ á fimmdudagskvöld - Skákţingiđ í ađsigi!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Fyrsta mótiđ í TM-mótaröđinni 2020 verđur háđ fimmtudaginn 9. janúar og hefst kl. 20.
Góđ ćfing fyrir Skákţingiđ sem hefst á sunnudag. Ţegar eru níu skráđir:
Andri Freyr Björgvinsson
Robert H Thorarensen
Stefán G Jónsson
Gunnar Logi Guđrúnarson
Ólafur Jens Sigurđsson
Markús Orri Óskarsson
Eymundur Eymundsson
Karl Egill Steingrímsson
Uppskeruhátíđ á laugardaginn!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Uppskeruhátíđ fyrir haustmisseri verđur nk. laugardag kl 13.00. Ţar verđa m.a. afhentar viđurkenningar og verđlaun, ekki síst fyrir Haustmót SA, ţar sem fjölmargir unnu til verđlauna í ýmsum aldursflokkum (10 ára og yngri, 11-12 ára o.frv.) Bođiđ verđur upp á pizzu frá Sprettur-Inn og fleira góđgćti.
Ađ venju höldum viđ barnamót í ađdraganda uppskeruhátíđarinnar. Ţađ hefst kl 11 og svo pizzuveisla og afhendin verđlauna í beinu framhaldi. Vonandi koma sem flestir!
Skákţing Akureyrar 2020
Laugardagur, 4. janúar 2020
- Skákţing Akureyrar
hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Tefldar verđa sjö umferđir á mótinu, skv. eftirfarandi dagskrá:
- umferđ sunnudaginn 12.janúar 13.00
- umferđ fimmtudaginn 16. janúar 18.00
- umferđ sunnudaginn 19. janúar 13.00
- umferđ fimmtudaginn 23. janúar 18.00
- umferđ sunnudaginn 26. janúar 13.00
- umferđ fimmtudaginn 30. janúar 18.00
- umferđ sunnudaginn 2. febrúar 13.00
Öllum er heimil ţátttaka í mótinu. Sigurvegari mótsins hreppir heiđurstitilinn: *
Skákmeistari Akureyrar 2020
Fyrirkomulag:
Fyrirhugađ er ađ skipta ţátttakendum í mótinu í riđla eftir styrkleika. Riđlaskipting rćđst nokkuđ af fjölda ţátttakenda, en miđađ er viđ ađ ekki verđi fleiri en átta keppendur í riđli. Mótsstjóri getur ţó gert minniháttar breytingar á ţessu fyrirkomulagi ef hann telur ţađ nauđsynlegt ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.
Umhugsunartími í A-riđli verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30). Í B-riđli verđur umhugsunartíminn 60-30.
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
* Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar.
Úrslit Nýársmótsins
Fimmtudagur, 2. janúar 2020
Ţorpiđ/Efri Brekkan sigurvegari Hverfakeppninnar 2019
Miđvikudagur, 1. janúar 2020
Andri Freyr jólasveinn SA 2019
Sunnudagur, 29. desember 2019
Glćsilegt jólapakkamót - Robert vann allar
Laugardagur, 21. desember 2019
Markús vann síđasta laugardagsmótiđ
Laugardagur, 21. desember 2019
Mótaröđin; Hjörtur öruggur sigurvegari í samanlögđu.
Fimmtudagur, 19. desember 2019
Úrslit nokkurra móta
Ţriđjudagur, 17. desember 2019