Skákţingiđ; keppni í A-flokki lokiđ, öruggur sigur Andra Freys

Andri 2020Síđasta umferđ í A-flokki á Skákţingi Akureyrar var tefld í dag og fóru skákir sem hér segir:

 

 

 

 

 

Karl-Andri           0-1

Hjörleifur-Smári     1/2

Stefán-Sigurđur      1-0

Elsa-Eymundur        1-0

Andri Freyr var búinn ađ tryggja sér Akureyrarmeistaratitilinn fyrir síđustu umferđ, en sló hvergi af og vann sinn sjötta sigur á mótinu. A.m.k. fjórir keppendur börđust um annađ sćtiđ og hrepptu ţeir Stefán og Smári ţađ, ţó heilum tveimur vinningum á eftir sigurvegaranum. 

Mótstaflan:

röđnafnstig12345678vinn
1Bjorgvinsson Andri Freyr2083*01111116
2Jonsson Stefan G17251*101˝0˝4
3Olafsson Smari192300*1˝˝114
4Steingrimsson Karl Egill1617010*˝˝1˝
5Eiriksson Sigurdur179000˝˝*˝1˝3
6Halldorsson Hjorleifur17750˝˝˝˝*˝˝3
7Kristinardottir Elsa Maria187201000˝*1
8Eymundsson Eymundur16010˝0˝˝˝0*2

Lokaumferđin í B-flokki fer fram nk. miđvikudag, 5. febrúar kl. 17.00.

 


Skákţingiđ: allt klárt fyrir síđustu umferđ

Sjötta og nćstsíđast umferđ í B-flokki á skákţinginu

var telfd miđvikudaginn 29. janúar.

Úrslit:

Robert-Emil              (1-0)

Markús-Ólafur             0-1

Árni-Arna                 1-0

Tobias-Gunnar Logi        1-0

Sigţór-Hulda              0-1

Jökull Máni-Alexía        1-0

Stađan fyrir síđustu umferđ:

Robert og Ólafur 5; Arna og Árni 4; Emil, Markús, Jökull Máni og Tobias 3; ađrir minna. Lokaumferđin fer fram miđvikudaginn 5. febrúar; ţá eigast ţessi viđ:

Jökull Máni-Robert

Ólafur-Tobias

Emil-Árni

Hulda-Arna

Gunnar Logi-Markús

Alexía-Sigţór

Umferđin hefst kl. 17

Öll úrslit og stađan á Chess-results

 

Nćstsíđustu umferđ í A-flokki

andri jan 2020lauk í kvöld, 31. janúar. Úrslit:

Smári-Stefán      0-1

Andri-Hjörleifur  1-0

Sigurđur-Elsa     1-0

Eymundur-Karl     1/2

Stađan fyrir lokaumferđina, sem fer fram sunnudaginn 2. febrúar, er ţá ţessi:

Andri Freyr         5

Smári og Karl Egill 3,5

Stefán og Sigurđur  3

Hjörleifur          2,5

Eymundur            2

Elsa María          1,5

Andri Freyr Björgvinsson er ţví búinn ađ tryggja sér meistaratitilinn fyrir síđustu umferđ!

Öll úrslit má sjá á Chess-results.

 


Fimmtu umferđ Skákţingsins lokiđ

Fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar lauk í kvöld ţegar nokkrrar frestađar skákir voru telfdar.

A-flokkur:

Andri-Eymundur        1-0

Stefán-Hjörleifur     1/2

Elsa-Smári            0-1

Karl-Sigurđur         1/2

Andri er efstur međ 4 vinninga, Smári hefur 3,5. Karl 3. Sjá nánar hér.

 

B-flokkur:

Arna-Ólafur           0-1

Robert-Árni           1-0

Sigţór-Markús         0-1

Emil-Jökull Máni      1-0

Hulda-Tobias          0-1

Alexía-Gunnar Logi    0-1

Arna, Ólafur og Robert efst međ 4 vinningar, Emil, Árni og Markús koma nćst međ 3. Sjá nánar hér.

Í báđum flokkum ţarf ađ gera breytingar á fyrirfram aulýstri dagskrá. Ţćr eru sem hér segir:

A-flokkur, 6. umferđ á föstudag 31. janúar kl. 17, lokaumferđin á sunnudag 2. febrúar kl 13 (eins og áđur var auglýst). Ein skák úr 6. umferđ (Smári-Stefán) verđur ţó tefld kl. 17 á miđvikudag, ţann 29. 

B-flokkur, 6. umferđ á miđvikudag 29. janúar kl. 17. Ţá tefla ţessi:

Robert-Emil

Árni-Arna

Markús-Ólafur

Tobias-Gunnar

Jökull Máni-Alexía

Sigţór-Hulda

Allar ţessar skákir hefjast kl. 17.

Lokaumferđin í B-flokki verđur svo tefld ađ viku liđinni, miđvikudaginn 5. febrúar og hefst kl. 17.

Ekki verđur teflt á B-flokki á sunnudaginn!

 

 

 


Allt í hnút í A-flokki skákţingsins, Arna efst í B-flokki

Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Í A-flokki töpuđu tveir efstu menn sínum skákum og ţéttist hópurinn mjög viđ ţađ, ađeins munar 1,5 vinningi á efsta og neđsta manni. Úrslit: Andri-Stefán 0-1 Smári-Karl 1-0 Sigurđur-Eymundur 1/2...

Skákţingiđ - fjórđa umferđ á morgun

Á dag lauk ţriđju umferđ ţegar frestađar skákir voru tefldar: Í A-flokki: Karl-Hjörleifur og Eymundur-Stefán, báđar 1/2-1/2 Í B-flokki: Markús-Arna 0-1, Gunnar Logi-Emil 0-1 Fjórđa umferđ verđur tefld á morgun. A-flokkur: 1 8 2083 Bjorgvinsson Andri...

Skákţingiđ: Andri og Robert međ fullt hús

Eftir ţriđju umferđ á Skákţingi Akureyrar hefur Andri Freyr Björgvinsson tekiđ forystu í A-flokki og Robert Thorarensen í B-flokki og hafa ţannig tekiđ forystu í hvorum flokki. Stađan er ţó óljósari en ella vegna frestađra skáka og gćtu Karl Egill...

Skákţingiđ: Andri og Karl međ fullt hús í A-flokki

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkvöldi. Úrslit í A-flokki: Andri-Elsa 1-0 Stefán-Karl 0-1 Hjörleifur-Eymundur 1/2 Smári-Sigurđur 1/2 Ađeins ţeir Andri og Karl hafa náđ ađ vinna skák í tveimur fyrstu umferđunum, en ein skák úr fyrstu umferđ...

Skákţing Akureyrar - úrslit fyrstu umferđar:

A-riđill: Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson 0-1 Karl Steingrímsson-Elsa María Kristínardóttir 1-0 Sigurđur Eiríksson-Hjörleifur Halldórsson 1/2 Eymundur Eymundsson-Stefán G. Jónsson frestađ B-riđill: Robert Thorarensen-Gunnar Logi Guđrúnarson 1-0...

Skákţing Akureyrar hefst á morgun

19 keppendur eru skráđir til ţátttöku í Skákţingi Akureyrar sem hefst á morgun. Átta stigahćstu keppendurnir tefla um titilinn "Skákmeistari Akureyrar" í A-riđli, ađrir tefla í B-riđli. Í báđum riđlunum verđa tefldar sjö umferđir. A:riđill Andri Freyr...

Skákţing Akureyrar - keppendalisti

Á föstudag um hádegi lítur keppendalistinn svona út, rađađ eftir stigum: Andri Freyr Björgvinsson 2083 Smári Ólafsson 1923 Elsa María Kristínardóttir 1872 Hjörleifur Halldórsson 1775 Stefán G Jónsson 1725 Karl Steingrímsson 1602 Eymundur Eymundsson 1601...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband