Úrslit nokkurra móta

Fátt hefur veriđ sagt af mótum félagsins hér á síđunni undanfarnar vikur og skal nú bćtt úr ţví.

Atskákmót Akureyrar var háđ dagana 6-9. nóvember. Tefldar voru sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Tólf keppendur mćttu til leiks og ţegar upp var stađiđ hafđi Andri Freyr Björgvinsson flesta vinninga, eđa 5.5. Ţeir Stefán G. Jónsson og Smári Ólafsson komu á hćla honum međ 5 vinninga, Karl Steingrímsson fékk 4.5 og ţeir Tómas Veigar Sigurđarson, Hjörtur Steinbergsson og Robert Thorarensen fengu 4 vinninga. Öll úrslit og árangur allra keppenda má sjá á Chess-results. Andri Freyr er ţví atskákmeistari Akureyrar 2019.

Ţann 1. desember fór fram 15 mínútna mót međ átta keppendum. Tefldu allir viđ alla, sjö umferđir og vann varaformađur félagsins mótiđ međ fullu húsi. Úrslit:

Rúnar Sigurpálsson       7

Sigurđur Arnarson og

Karl Steingrímsson       5,5

Sigurđur Eiríksson       4

Arna Dögg Kristinsdóttir 3

Markús Orri Óskarsson    1,5

Gunnar Logi Guđrúnarson  1 

Tobias Matharel          0,5

Ţá er nýlega lokiđ tveimur lotum í mótaröđinni.   

Ţeim lauk ţannig: 

11. nóvember

1Rúnar Sigurpálsson12 
2Símon Ţórhallsson10 
3Hjörtur Steinbergsson7 
4Arnar S  Signýjarson5 
 Stefán G Jónsson5 
6Robert Thorarensen3 
7Árni Jóhann Arnarsson0 

5. desember:

1Robert Thorarensen9
2Hjörtur Steinbergsson8
3Stefán G Jónsson7
4Arna Dögg Kristinsd0

Nćsta mót verđur svo nú á fimmtudag, 19. desember ţegar sjötta og síđasta lota mótarađarinnar fer fram. Eftir fimm mót hafa ţessir flest stig í mótaröđinni (15 stig gefin fyrir efsta sćti í móti, 12 fyrir annađ sćti, 10 fyrir ţađ ţriđja, svo 8-7-6 o.s.frv.):

Hjörtur Steinbergsson      42
Elsa María Kristínardóttir 28,5
Robert Thorarensen         25,5
Andri Freyr Björgvinsson   23,5
Stefán G Jónsson           17,5
Arna Dögg Kristinsdóttir   15
Rúnar Sigurpálsson         15


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband