Mótaröđin; Hjörtur öruggur sigurvegari í samanlögđu.

Sjötta og síđasta lota mótarađar ađ hausti var tefld í kvöld. Sex skákvíkingar mćttu til leiks og urđu úrslitin sem hér segir:

Andri Freyr      8 v. af 10

Áskell og

Elsa María       7

Stefán           6

Hjörtur          2

Hilmir           0

Stig eru gefin fyrir árangur í hverju móti og reiknast ađ hámarki fimm bestu mót hjá hverjum ţátttakanda. Í ţetta sinn var reyndar bara einn keppandi sem tefldi í öllum mótunum sex, Hjörtur Steinbergsson. Samanlögđ stig hans (ađ lakasta mótinu frádregnu) eru 46. Nćst kemur Elsa María međ 39,5 stig, sjónarmun á undan Andra Frey sem hefur 38,5. Í fjórđa sćti eru svo jafnir ţeir Stefán G. Jónsson og Robert Thorarensen međ 25,5 stig. 

Alls tóku tólf skákmenn ţátt í mótaröđinni nú í haust, sem er nokkuđ mikil fćkkun frá fyrri árum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband