Skákdagskrá til áramóta
Föstudagur, 13. desember 2019
Eins og venjulega er nokkuđ mikiđ um ađ vera í skáklífinu um hátíđarnar. Ţetta stendur til:
14. des. á laugardegi kl. 10.00 Barnamót (laugardagsmót)
19. des á fimmtudegi kl. 20.00 Mótaröđ, 6. lota, tefldar hrađskákir
20. des á föstudegi kl. 15.00 Jólapakkamót fyrir börnin. Jólapakkar fyrir fimm fyrstu sćtin, auk ţess fimm aukaverđlaun dregin út.
26. des - annar í jólum kl. 13.00 Jólahrađskákmót
29. des á sunnudegi kl. 13.00 Hverfakeppnin - liđakeppni ţar sem er tefld atskák og hrađskák
Nýtt ár hefst svo međ Nýjársmótinu kl. 14 á nýjársdag.
Stefnt er ađ hrađskákmóti (mótaröđ) fimmtudaginn 9. janúar.
Eins og glöggir lesendur sjá er uppskeruhátíđ sem venjulega er haldin um miđjan desember ekki á ţessari dagskrá. Í ţetta sinn verđur blásiđ til fagnađar ţann 11. janúar ţar sem haustmisseriđ verđur gert upp og helstu viđburđir vormisseris kynntir. Stefnt er ađ ţví ađ Skákţing Akureyrar hefjist svo daginn eftir, sunnudaginn 12. janúar. Ţetta verđur auglýst nánar á nćstu dögum.
Mótaröđ annađ kvöld
Miđvikudagur, 4. desember 2019
Annađ kvöld, 5. desember klukkan 20:00 verđur reynt aftur viđ 5. umferđ mótarađarinnar en síđasta mót ţurfti ađ fella niđur sökum slakrar mćtingu. Bćtum úr ţví á morgun. Allir velkomnir, jafnt ungir sem og ađeins eldri.
15 mínútna mót sunnudaginn 1. desember
Föstudagur, 29. nóvember 2019
Klukkan 13:00 nk. sunnudag, 1. desember verđur haldiđ mót međ 15 mínútna umhugsunartíma. Hvetjum sem flesta til ađ taka ţátt enda skemmtilegt uppbrot frá hrađskákinni.
Mótaröđ í kvöld
Fimmtudagur, 28. nóvember 2019
10 mínútna mót ţann 21. nóvember
Miđvikudagur, 20. nóvember 2019
Fjórđa lota mótarađarinnar fer fram í kvöld
Fimmtudagur, 14. nóvember 2019
Mótaröđin, 3ja lota
Föstudagur, 8. nóvember 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Atskákmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti eftir fyrri hlutann
Fimmtudagur, 7. nóvember 2019
Atskákmót Akureyrar
Ţriđjudagur, 5. nóvember 2019
Ný alţjóđleg skákstig
Laugardagur, 2. nóvember 2019