Ţorpiđ/Efri Brekkan sigurvegari Hverfakeppninnar 2019

Í hinni árlegu Hverfakeppni var, líkt og síđustu ár, skipt í tvćr sveitir. Ađ ţessu sinni tefldu saman annarsvegar Ţorpiđ og efri Brekkan (ofan Mýrarvegs)og neđri Brekkan, Eyrin og Innbćrinn hinsvegar. Fyrst var gripiđ til atskákar og fóru leikar svo:
(Liđ Ţorpsins og efri Brekunnar - neđri Brekkan, Eyrin og Innbćrinn)

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson - Rúnar Sigurpálsson 1-0

Sigurđur Arnarson - Símon Ţórhallsson 0-1

Smári Ólafsson - Andri Freyr Björgvinsson 0-1

Haki Jóhannesson - Sigurđur Eiríksson 0-1

Benedikt Stefánsson - Hjörleifur Halldórsson 1-0

Jon Olav Fivelstad - Gunnar Logi Guđrúnarson 1-0

Eymundur Eymundsson - Baldur Thoroddsen 1-0

Arna Dögg Kristinsdóttir - Tobias Ţórarinn Matharel 1-0

Jón Magnússon - Sigţór Árni Sigurgeirsson 0-1

 

Naumur sigur Ţorpsins/efri Brekkunnar 5-4.


Ađ atskákinni lokinni tók viđ hrađskák, bćndaglíma, ţar sem Ţorpiđ/efri Brekkan hafđi einnig sigur, 45-36. Hlutskarpastur í ţví liđi var Jón Kristinn sem hlaut 8,5 vinning af 9. Smári Ólafsson vann sér inn 6 og Sigurđur, Benedikt og Jon Olav hlutu allir fimm vinninga. Í liđi neđri Brekkunnar, Eyrinnar og Innbćjarins fékk Símon flesta vinninga, 8,5. Andri hlaut 8, Rúnar 7,5 og Sigurđur 7. Ađ ţessu sinni var breiddin heldur meiri í sigurliđinu en tapliđinu voru margir ungir drengir sem eiga eftir ađ láta til sín taka á nýju starfsári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband