Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

SA. a. og TR -a.
SA. a. og TR -a.
  Íslandsmót skákfélaga 2009 lauk í Brekkuskóla á laugardagskvöldiđ.                                                           Ţađ kom ađ ţví eftir 35 ár ađ a - sveit Skákfélags Akureyrar féll úr 1. deild í ár ásamt b - sveit Taflfélags Reykjavíkur.  Taflfélag Bolungarvíkur urđu Íslandsmeistarar 2009.          Lokastađan í 1.deild.
  1. Bolungarvík 44,5 v.
  2. Hellir-a 35,5 v.
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Haukar 29 v.
  5. TR-a 28,5 v.
  6. Hellir-b 22 v.
  7. SA-a 18 v.
  8. TR-b 13,5 v.

Skákfélag Akureyrar tapađi stórt á móti Haukum 1 : 7 í 6. umferđ, en í 7. umferđ varđ jafntefli viđ a - sveit Taflfélags Reykjavíkur 4 : 4. Thorbjörn Bromann fékk 1,5 v. af 3, og Ţór Valtýsson, Stefán Bergsson og Guđmundur Freyr Hansson fengu 1 v. af ţrem. Ađrir í sveitinni fengu hálfan vinning.

Í 2. deild varđ fallbaráttan griđaleg jöfn og réđust endanleg úrslit röđ sveita á síđustu sekundum keppninnar. Í lokaumferđinni tefldu m.a. saman S.A. -b og Taflfélag Garđabćjar - a. Akureyringar ţurftu 3,5 vinning og höfđu ţá fengiđ jafn marga vinninga og Garđabćr en mundi vinna ţá á stigum. Einnig var Hellir c  í hćttu en ţeir ţurftu tvo vinninga gegn Skákfélagi Reykjanesbćjar og ţađ tókst.  En viđureign Akureyringa og Garđabćjar skildu jöfn 3 v. : 3 v. og ţar međ féll b - sveit Akureyringa niđur í 3. deild. Eymundur Eymundsson og Sigurđur Daníelsson fengu 2 v. af 3 í b - sveitinni og Sigurđur Eiríksson 1,5 v.

     Lokastađan í 2.deild.                 

1.Taflfélag Vestmanneyja 31,5 v.

2. Haukar-b 25,5 v.

3. KR 23 v.

4. Skákfélag Reykjanesbćjar 21 v.

5. Taflfélag Garđabćjar - a. 17,5 v.

6. Hellir-c 17 v.

7. SA-b 16,5 v. 

8. Selfoss 16 v.

 

Taflfélag Bolungarvíkur vann 3. deildina međ yfirburđum og Taflfélag Akranes lenti í öđru sćti og ţessi liđ keppa í 2. deild nćsta vetur.

Í 4. deild unnu norđlensku piltarnir í Taflféagi mátum öruggan sigur og  c - sveit Bolungarvíkur hafnađi í 4. sćti. C - sveit Skákfélags Akureyrar sem var mest skipuđ öldungum 60 ára og eldri hafnađi í 4. sćti. Kári Arnór Kárason fékk 2 v. af 2! Og Karl Steingrímsson fékk 2 v. af 3.  Barna og unglinga sveitin hafnađi í 10 sćti sem er mjög góđur árangur en ţau voru á aldrinum 9 ára til 17 ára. Mikael Jóhann Karlsson fékk 2,5 v. af 3, en hann tefldi á 1. borđi. Hersteinn fékk einnig 2,5 v. og ţeir félagar fengu 5 v. hvor af 7. í vetur.

D sveit félagsins hafnađi í 18 sćti, en hún var mjög blönduđ. Elsti keppandinn á mótinu Haukur Jónsson sem er kominn á 83ja áriđ var á 1. borđi (ţađ er mjög sjaldgjaft ađ keppandi á nírađis aldri sé ađ keppa á 1. borđi) og Bragi Pálmason rúmlega sjötugur var á öđru borđi. Tveir nýliđar á miđjum aldri voru á 4. og 5. borđi, tveir tólf ára drengir voru á 5 og 6. borđi og einn ađeins eldri var á ţriđja borđi.

 

 

      Loka stađan efstu liđa í 4. deild.

  • 1. Mátar 32,5 v.
  • 2. Bolungarvík-c 28 v.
  • 3. Víkingaklúbburinn 27,8 v.    •  4.      SA-c 26,5 v.
  • 5. TV-b 25,5
  • 6. KR-c 24,5
  • 7. KR-b 24 v,
  • 8. Bolungarvík-d 24 v.
  • 9.Gođinn                                                                               •10.  SA-e 22,5 v.

 Og ađrar sveitv. ir hér í nágrenni.

  • 11. Sauđárkrókur 22 v.
  • 12. Siglufjörđur 21 v.
  • 13. Skáks. Austurl. 21 v.    17. Gođinn b.       19,5 v  20.  SA. d.     18   v.

Mótshaldiđ tókst međ ágćtum en ţetta var lang stćrsta skákmót sem Skákfélag Akureyrar hefur haldiđ hér í bć, en keppendur voru um ţrjú hundruđ og verđlaunaafhending og mótsslit fór fram á veitingastađnum Vélsmiđjunni á laugardagskvöldiđ.  Blíđskapaveđur var á Akureyri alla helgina.  Ţađ er mjög gott ađ fara međ Íslandsmót skákfélaga annađ slagiđ út á land hvort ţađ sé öll keppnin eins og hún leggur sig, en ţađ er mikil fyrirtćki, eđa hluta hennar t.d. tvćr eđa ţrjár deildir. Ađ lokum vill  stjórn Skákfélags Akureyrar koma á framfćri til starfsmanna keppninnar, keppendum og öđrum sem liđsinntu félaginu hjálparhönd um ađ ţessi keppni fćri fram bestu ţakkir.  


Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

  Íslandsmót Skákfélaga síđari hluti hófst á Akureyri í gćr í Brekkuskóla. Ţađ eru liđin 35 ár sem Deildakeppnin hófst, en keppnin hét ţađ áđur og  ţađ var einmitt á Akureyri 1974. Skákfélag Akureyrar er eina félagiđ međ fimm sveitir í síđari hluta keppninnar, en  

alls hćttu viđ níu sveitir af 30 í 4. deild sem voru međ í haust. A - sveit Skákfélags Akureyrar hlaut 1,5 vinning gegn firnasterku liđi Taflfélagi Bolungarvíkur sem fékk 6,5 v. Danski skákmeistarinn Thorbjörn Bromann vann stórmeistara frá Úkraníu á 1. borđi og Ţór Valtýsson gerđi jafntefli viđ Jón L Árnason stórmeistara. Annars leit vel út á nokkrum borđum hjá Akureyringum en ótrúlega lánleysi varđ í skákunum hjá okkar mönnum.  Í sömu umferđ gerđu Haukar A og Hellir b jafntefli 4 - 4. Akureyri er í 7. sćti međ 13 v. en Haukar og Hellir b eru međ 15,5 v. Bolungarvík eru efstir í 1. deild.  Í 2. deild fékk b - sveitin 2 v. gegn 4 á móti Haukum b.  og eru í 8. sćti.

Í 4. deild fékk c - sveitin 2,5 v. gegn Taflfélagi Gođans 3,5 v.

D - sveitin fékk 0,5 vinning og unglingasveitin fékk 3 vinninga gegn Skákfélagi Umfl sem fékk einnig 3 v..  6. umferđ hefst kl. 11.00 f.h.  Sjöunda og síđasta umferđ hefst kl. 17.00 í Brekkuskóla.  

Alls eru 45 sveitir međ og eru 286 keppendur + varamenn og er ţetta fjölmennasta skákkeppni hér á Akureyri síđan frá 1992 en ţá voru 144 keppendur á barna og unglingamóti Skákfélags Akureyrar og Kíwanisklúbburinn Kaldbakur haldiđ í Lundarskóla.


Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

Seinni hluti á Íslandsmóti Skákfélaga hefst á morgunn föstudag kl. 20.00 í Brekkuskóla. Ţetta er fjölmennasta skákmót sem hefur

fariđ fram á Akureyri, en ţátttakendur verđa rúmlega ţrjúhundruđ. Í fyrri hlutanum sem fór fram í Reykjavík í haust voru 54 sveitir međ 340 keppendum. Skákfélag Akureyrar eru međ fimm sveitir, ena í 1.deild og einnig eina sveit í 2. deild. Ţrjár sveitir félagsins eru í 4. deild, c - sveitin er mest skipuđ öldungum 60 ára og eldri, d - sveitin er mjög blönduđ allt frá 12 ára aldri  og uppí 82 ára, og e - sveitin er barna- og unglinga sveit. Keppninn verđur framhaldiđ á laugardaginn og hefst 6. umferđ kl. 11.00 fyrir hádegi. Sjöunda og síđasta umferđ hefst kl. 17.00 á laugardag. 

 

Mótstaflan í 1. deild.

Nr.

Félag

Sveit

1

2

3

4

5

6

7

8

Vinn.

Stig

Röđ

1

Taflfélagiđ Hellir

b

 X

5

4

1,5

 

 

 

1

11,5

3

5

2

Skákfélag Akureyrar

a

3

5,5

 

 

 

1

2

11,5

2

5

3

Taflfélag Reykjavíkur

b

4

2,5

 

 

3

1

 

10,5

1

8

4

Taflfélag Bolungarvíkur

a

6,5

 

 

6

6

6

 

24,5

8

1

5

Skákdeild Haukar

a

 

 

 

2

4

2,5

3

11,5

1

5

6

Taflfélag Reykjavíkur

a

 

 

5

2

4

 

4,5

15,5

5

4

7

Skákdeild Fjölnis

a

 

7

7

2

5,5

 

 

21,5

6

2

8

Taflfélagiđ Hellir

a

7

6

 

 

5

3,5

 

21,5

6

2

Danski skákmeistarinn Jacob Carstensen fékk flesta vinninga í sveit Akureyringa 3 vinninga af 4. Hann tefldi á 1. borđi.  Ţór Valtýsson fékk 2 v. Áskell Örn Kárason 1,5 v.

               Stađan í 2. deild:

  • 1. Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
  • 2. Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
  • 3. Skákdeild KR 14 v.
  • 4. Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
  • 5. Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (stig)
  • 6. Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
  • 7.-8. Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. og Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v.
  • Hér er keppni mjög jöfn um 2 -8 sćtiđ og verđur hart barist í vor. Sigurđur Arnarson fékk flesta vinninga í b-sveit SA. 2,5 vinning af 4.

Stađa efstu liđa í 4. deild.

 1   Mátar,                                    19.5
  2   Tf. Bolungarvíkur c-sveit,          18  
  3   Víkingaklúbburinn a-sveit,        17.5
  4   SA c-sveit,                             16  
 5-6  KR - b sveit,                          15.5
      Sf. Gođinn a-sveit,                   15.5
  7   Skákfélag Vinjar,                     15  
 8-9  Taflfélag Vestmannaeyja b,     14.5
      Tf. Bolungarvíkur d-sveit,          14.5
10-12 KR - c sveit,                         13.5
      Skákfélag Sauđárkróks,            13.5
      Sf. Siglufjarđar,                        13.5
 13   Tf. Snćfellsbćjar,                   13  
 14   SA d-sveit,                                     12.5
 15   Skáksamband Austurlands,      12  
16-19 SA e-sveit,                                   11.5
Hér er c - sveit félagsins í toppbarráttu, en tvćr efstu sveitirnar fara upp í 3. deild. Hreinn Hrafnsson fékk flesta vinninga í c - sveitinni 3 v. D - sveit er mest skipuđ öldungum 60 ára og eldri og hlaut Bragi Pálmason flesta vinninga 2,5 v af 4., og í e - sveit voru unglingar 12 - 17 ára og fékk Mikael Jóhann Karlsson og Hersteinn Heiđarsson flesta vinninga, 2,5 v. af 4. Alls eru 30 sveitir í 4. deild.


Skólaskákmót Akureyrar 2009.

miđvikudagur 18.mar.09 Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson. Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu skólaskákmeistarar Akureyrar 2009. Skólaskákmót Akureyrar lauk í gćr eftir bráđabana í yngri flokknum. Mikael Jóhann...

Íslandsmót barnaskólasveita 2009.

laugardagur 14.mar.09 Sveit Glerárskóla og Björn Ţorfinnsson forseti SÍ. Sveit Glerárskóla hafnađi í 4 sćti á Íslandsmóti barnaskóla sveita sem var háđ um sl. helgi. Á laugardag var keppt 15. mínútna skákir, 7 umferđir eftir monrad kerfi, og fjórar efstu...

Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2009.

Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2009. laugardagur 14.mar.09 Ţrjár sveitir voru međ í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem er nýlokiđ, sveit Glerárskóla sigrađi hlaut 12,5 vinning af 16. Brekkuskóli fékk 10 v. og b - sveit Glerárskóla hlaut 1,5 v. Í...

Hrađskákmót Akureyrar 2009.

sunnudagur 22.feb.09 Rúnar Sigurpálsson sigrađi glćsilega á hrađskákmóti Akureyrar sem fór fram í dag, en hann fékk fullt hús 13 vinningar af 13!. Sigurđur Arnarson og Gylfi Ţórhallsson urđu í 2 og 3. sćti međ 10 v. Úrslit. vinningar 1. Rúnar...

Skákfélag Akureyrar 90 ára.

ţriđjudagur 17.feb.09 Skákfélag Akureyrar fagnađi ţann 10. febrúar 90 ára afmćli sínu en félagiđ var stofnađ 10. febrúar 1919. Ýmislegt var gert til hátíđarbrigđa vegna ţessara tímamóta. Klukkan 17.00 var opiđ hús í skákmiđstöđ félagsins í suđurenda...

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar 2009.

miđvikudagur 11.feb.09 Gylfi Ţórhallsson var endurkjörinn formađur Skákfélags Akureyrar á ađalfundi félagsins sl. sunnudag. Í stjórn voru kosnir Áskell Örn Kárason, Sigurđur Eiríksson, Hjörleifur Halldórsson og Karl Hjartarson, en tveir síđast töldu eru...

Hrađskákmót Akureyrar 2009, unglingaflokkur.

ţriđjudagur 10.feb.09 Hlynur Friđriksson, Andri Freyr , Hersteinn , Mikael Jóhann, unglingameistari Akureyrar, Tinna Ósk, stúlknameistari og Jón Kristinn, drengja- og barnameistari Akureyrar. Ţrír keppendur urđu jafnir og efstir á hrađskákmóti Akureyrar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband