Skákkeppni viđ skákdeild eldri borgara.

Heimsókn skákdeild eldri borgara til Akureyrar 2005.
Heimsókn skákdeild eldri borgara til Akureyrar 2005.
 Norđlenskir öldungar unnu nauman sigur gegn Ásum í skákkeppni eldri borgara. Í dag fór fram á Hótel Blönduós skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Ćsir í Reykjavík viđ keppendur úr Skákfélagi Akureyrar sem eru komnir yfir sextugt.  Akureyringar fengu 31 vinning en Ásarnir fengu 30 vinninga. Teflt var í tveim riđlum, fimmtán mínútna skákir. Í a - riđli var tefld á sex borđum og fengu norđanmenn 18,5 vinning, en sunnanmenn 17,5 vinning. Í B - riđli var tefld á fimm borđum og fóru leikar jafn 12,5 : 12,5 v. Flesta vinninga Akureyringa í a - riđli hlutu: Ólafur Kristjánsson og Ţór Valtýsson 4,5 v. af 6., og Haki Jóhannesson 3,5 v. Fyrir Ása fékk Björn Víkingur flesta vinninga 4 af 6., Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson 3 v. Í  b - riđli fékk Karl Steingrímsson flesta vinninga norđanmanna 4 v. af 5., og Ari Friđfinnsson 3 v.  Á morgunn fer fram hrađskákkeppni á Hótel Blönduós og má búast viđ ađ Ásar verđi í hefndarhug.

Bikarmót Skákfélags Akureyrar.

Gylfi Ţórhallsson varđ Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2009, en

Bikarmót félagsins lauk í gćr. Gylfi fékk 9 vinninga af 11. Mikael Jóhann Karlsson varđ í öđru sćti međ 8 v., og ţriđji varđ Ari Friđfinnsson međ 5,5 v. Gylfi vann Mikael í lokaumferđinni, eftir smá ónákvćmi hjá Mikael, en Mikael vann Gylfa í umferđinni á undan (10umf.) međ laglegri mannsfórn. En Mikael var i miklum ham í mótinu og sló m.a. út Sigurđ Eiríksson, Karl Steingrímsson og Ara Friđfinnsson. Ţađ munađi ekki miklu ađ hann hampađi bikarnum í leikslok. Mikiđ stökk hjá honum frá síđasta Bikarmóti félagsins ţegar hann féll út í ţriđju umferđ.

           Lokastađan:

   Vinningar. 
 1. Gylfi Ţórhallsson  9 af 11.  
 2. Mikael Jóhann Karlsson  8  
 3. Ari Friđfinnsson  5,5  
 4. Karl Steingrímsson  4  
 5. Tómas Veigar Sigurđarson  3  
 6.  Sigurđur Arnarson 2 
 7.  Sigurđur Eiríksson 2  
 8. Haukur Jónsson  0,5  
 9.  Hersteinn Heiđarsson  0 

Keppandi féll úr mótinu eftir ađ hafa tapađ ţrem vinningum. Keppt var um nýjan farandbikar.

Nćsta mót er Skákţing Norđlendinga 12. - 14. júní.


Minning

Margeir Steingrímsson skákmeistari lést ţann 9. maí.  

Margeir Steingrímsson fćddur 4. október 1921 á Borgarhóli í Eyjafirđi.  Dáinn 9. maí 2009.

Margeir flutti til Akureyrar 7 ára og lćrđi skömmu siđar mannganginn.

Hann tefldi fyrst međ Taflfélagi Alţýđu á Akureyri 1936 - 1938, en fyrsta mót hans hjá Skákfélagi Akureyrar var Skákţing Akureyrar 1939. Ţar tefldi hann  í 1. flokki og varđ í  6. - 9. sćti.

 Hann sigrađi  í 2. flokki á Skákţingi Akureyrar 1940 og einnig á Haustmótinu sama ár.

 Áriđ 1941 varđ hann í 2.-3 sćti í 1. flokki á Skákţingi Íslands og tefldi í meistaraflokki á Skákţingi Íslands 1942 og 1944.

Hann tefldi í landliđsflokki  á Skákţingi Íslands 1950, og í opnum flokki á Skákţingi Norđurlanda 1981  í Reykjavík og varđ ţar í 3.-4. sćti.

Margeir varđ Skákmeistari Akureyrar 1952, Skákmeistari Norđlendinga 1950 og 1955.

Hann sigrađi á Haustmóti S.A. 1949, varđ efstur ásamt Jóni Ţorsteinssyni 1953 og 1959 ásamt Gunnlaugi Guđmundssyni. Hann sigrađi á III minningarmótinu  um Júlíus Bogason 1979 og vann ţar allar skákirnar sjö. Margeir tefldi til úrslita á Skákţingi Norđlendinga 1960 og varđ ţriđji.                      Hann varđ efstur á Haustmóti félagsins 1978 ásamt Gylfa Ţórhallssyni, en beiđ ósigur í einvígi.

Loks tefldi hann í landsliđi Íslands á móti Fćreyingum 1978.

Margeir tefldi 36 skákir međ S.A. í 1.deild Deildakeppni Skáksambands Íslands og hlaut úr ţeim 17,5 v.      Margeir helt mikiđ uppá riddaranna á skákborđinu, og var oft ill viđráđinn ţegar ţar bar á garđi, en hann töfrađi  fram úr erminni margar vinningsstöđur. Kosin í stjórn 1952-1953.

Margeir hefur unniđ mikiđ starf viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár frá 1952.

Margeir var kjörinn heiđursfélagi Skákfélags Akureyrar 1989.

Margeir starfađi fjölda mörg ár  hjá Kaupfélagi Eyfirđinga.

Síđustu ár dvaldi Margeir á Dvalarheimilinu Hlíđ á Akureyri.

Útför Margeirs fer fram í dag.

 Blessuđ sé minning hans.


Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson

sunnudagur 10.maí.09 Haki Jóhannesson Haki Jóhannesson sigrađi á Minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson, sem var mjög jafn og spennandi, sem fór fram í dag. Haki varđ efstur ásamt Mikael Jóhanni Karlssyni međ 8,5 vinning af 15. En Haki hafđi betur eftir...

Landsmót í skólaskák 2009. Haldiđ á Akureyri.

Friđrik Ţjálfi og Patrekur Íslandsmeistarar í skólaskák 2009. Jón Kristinn hafnađi í 2. - 3. sćti og Mikael í 4. - 7. sćti og voru úrslit hjá ţeim báđum mjög dramatík. Jón Kristinn var međ gjörunniđ tafl gegn Birkir Karl, sem lagđi fyrir hann gildru...

Skákţing Norđlendinga 2009. Yngri flokkar.

laugardagur 18.apr.09 Mikael Jóhann, Andri Freyr, Jón Kristinn og Tinna Ósk urđu í dag skákmeistarar Norđlendinga í sínum flokkum, en mótiđ fór fram á Akureyri í dag. Lokastađan: 1. Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri 6,5 2. Andri Freyr Björgvinsson,...

Páskaeggjamót 2009.

miđvikudagur 15.apr.09 Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi örugglega á páskaeggjamótinu fékk 12,5 vinning af 13. Lokastađan: vinningar. 1. Halldór Brynjar Halldórsson 11,5 af 12. 2. Áskell Örn Kárason 10 3. Sigurđur Arnarson 9 4. Mikael Jóhann Karlsson...

Kjördćmismót í skólaskák 2009.

laugardagur 11.apr.09 Mikael Jóhann Karlsson og Benedikt Ţór Jóhannesson. Mikael Jóhann Karlsson varđ kjördćmismeistari í skólaskák í Norđurlandi eystra í flokki 8. - 10. bekkjar, en keppnin fór fram á Laugum í Reykjadal í dag. Ađeins tveir keppendur...

Kjördćmismót í skólaskák 2009.

sunnudagur 5.apr.09 Keppendur á mótinu. Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi á kjördćmismótinu í skólaskák á norđurlandi eystra í yngri flokki, en hann vann allar sínar sjö skákir. vinningar. 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson Akureyri 7 af 7! 2. Hersteinn...

Reykjavíkurskákmótiđ 2009.

sunnudagur 5.apr.09 Séđ yfir keppnissalinn. Fjórir keppendur frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í alţjóđlegu skákmótinu Reykjavík open sem lauk sl. miđvikudag. Mikael Jóhann Karlsson (1505 náđi mjög góđum árangri, en hann var fyrir mótiđ stigalćgstur,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband