Skákkeppni viđ skákdeild eldri borgara.
Föstudagur, 17. september 2010

Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bikarmót Skákfélags Akureyrar.
Föstudagur, 17. september 2010
Gylfi Ţórhallsson varđ Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2009, en
Bikarmót félagsins lauk í gćr. Gylfi fékk 9 vinninga af 11. Mikael Jóhann Karlsson varđ í öđru sćti međ 8 v., og ţriđji varđ Ari Friđfinnsson međ 5,5 v. Gylfi vann Mikael í lokaumferđinni, eftir smá ónákvćmi hjá Mikael, en Mikael vann Gylfa í umferđinni á undan (10umf.) međ laglegri mannsfórn. En Mikael var i miklum ham í mótinu og sló m.a. út Sigurđ Eiríksson, Karl Steingrímsson og Ara Friđfinnsson. Ţađ munađi ekki miklu ađ hann hampađi bikarnum í leikslok. Mikiđ stökk hjá honum frá síđasta Bikarmóti félagsins ţegar hann féll út í ţriđju umferđ.
Lokastađan:
Vinningar. | |||
1. | Gylfi Ţórhallsson | 9 af 11. | |
2. | Mikael Jóhann Karlsson | 8 | |
3. | Ari Friđfinnsson | 5,5 | |
4. | Karl Steingrímsson | 4 | |
5. | Tómas Veigar Sigurđarson | 3 | |
6. | Sigurđur Arnarson | 2 | |
7. | Sigurđur Eiríksson | 2 | |
8. | Haukur Jónsson | 0,5 | |
9. | Hersteinn Heiđarsson | 0 |
Keppandi féll úr mótinu eftir ađ hafa tapađ ţrem vinningum. Keppt var um nýjan farandbikar.
Nćsta mót er Skákţing Norđlendinga 12. - 14. júní.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minning
Föstudagur, 17. september 2010
Margeir Steingrímsson fćddur 4. október 1921 á Borgarhóli í Eyjafirđi. Dáinn 9. maí 2009.
Margeir flutti til Akureyrar 7 ára og lćrđi skömmu siđar mannganginn.
Hann tefldi fyrst međ Taflfélagi Alţýđu á Akureyri 1936 - 1938, en fyrsta mót hans hjá Skákfélagi Akureyrar var Skákţing Akureyrar 1939. Ţar tefldi hann í 1. flokki og varđ í 6. - 9. sćti.
Hann sigrađi í 2. flokki á Skákţingi Akureyrar 1940 og einnig á Haustmótinu sama ár.
Áriđ 1941 varđ hann í 2.-3 sćti í 1. flokki á Skákţingi Íslands og tefldi í meistaraflokki á Skákţingi Íslands 1942 og 1944.
Hann tefldi í landliđsflokki á Skákţingi Íslands 1950, og í opnum flokki á Skákţingi Norđurlanda 1981 í Reykjavík og varđ ţar í 3.-4. sćti.
Margeir varđ Skákmeistari Akureyrar 1952, Skákmeistari Norđlendinga 1950 og 1955.
Hann sigrađi á Haustmóti S.A. 1949, varđ efstur ásamt Jóni Ţorsteinssyni 1953 og 1959 ásamt Gunnlaugi Guđmundssyni. Hann sigrađi á III minningarmótinu um Júlíus Bogason 1979 og vann ţar allar skákirnar sjö. Margeir tefldi til úrslita á Skákţingi Norđlendinga 1960 og varđ ţriđji. Hann varđ efstur á Haustmóti félagsins 1978 ásamt Gylfa Ţórhallssyni, en beiđ ósigur í einvígi.
Loks tefldi hann í landsliđi Íslands á móti Fćreyingum 1978.
Margeir tefldi 36 skákir međ S.A. í 1.deild Deildakeppni Skáksambands Íslands og hlaut úr ţeim 17,5 v. Margeir helt mikiđ uppá riddaranna á skákborđinu, og var oft ill viđráđinn ţegar ţar bar á garđi, en hann töfrađi fram úr erminni margar vinningsstöđur. Kosin í stjórn 1952-1953.
Margeir hefur unniđ mikiđ starf viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár frá 1952.
Margeir var kjörinn heiđursfélagi Skákfélags Akureyrar 1989.
Margeir starfađi fjölda mörg ár hjá Kaupfélagi Eyfirđinga.
Síđustu ár dvaldi Margeir á Dvalarheimilinu Hlíđ á Akureyri.
Útför Margeirs fer fram í dag.
Blessuđ sé minning hans.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmót í skólaskák 2009. Haldiđ á Akureyri.
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga 2009. Yngri flokkar.
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskaeggjamót 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjördćmismót í skólaskák 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjördćmismót í skólaskák 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Reykjavíkurskákmótiđ 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)