Skólaskákmót Akureyrar 2009.

Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson.
Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson.
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu skólaskákmeistarar Akureyrar 2009.

Skólaskákmót Akureyrar lauk í gćr eftir bráđabana í yngri flokknum.  Mikael Jóhann Karlsson sigrađi örugglega í eldri flokki 8. - 10. bekkjar fékk 3 vinninga en Magnús Víđisson 0 v.

Í yngri flokki 1. - 7. bekkjar urđu ţeir jafnir og efstir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson međ 6,5 vinning af 7.  Jón Kristinn vann Andra Frey eftir bráđabana 2 v. gegn 1 v. í 3. sćti varđ Hersteinn Heiđarsson međ 5 v.  4. Ađalsteinn Leifsson međ 4 v.   5. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 v.  6. Gunnar Hrafnsson 2 v. og 7. Arnar Logi Kristinsson 1 v.        Kjördćmismótiđ í skólaskák á Norđurlandi eystra í yngri flokki fer fram laugardaginn 4. apríl í Íţróttahöllinni á  Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband