Skákţing Akureyrar 2009 í yngri flokkum.
Föstudagur, 17. september 2010

Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar, Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengja- og barnameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir stúlknameistari en mótiđ er
nýlokiđ, og var ţátttaka góđ, eđa 18 keppendur. Fyrirkomulag međ verđlauna skiptingu var breytt á stjórnarfundi í haust, nú geta allir orđiđ unglingameistarar 15 ára og yngri og ţađ gildir einnig međ drengjaflokkinn sem er fyrir 12 ára og yngri. Áđur var unglingaflokkur fyrir 13 - 15 ára og í drengjaflokki 10 - 12 ára
Skákţing Akureyrar 2009 í yngri flokkum
Fór fram 2. og 4. febrúar. 7. umf. eftir monrad.
Tímamörk: 15 mínútur á keppenda.
Unglingaflokkur: f. "93 og síđar.
Drengjaflokkur: f. "96 og síđar.
Barnaflokkur: f. "99 og síđar.
1. Mikael Jóhann Karlsson f.95. 7 vinn. af 7! Unglingameistari
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson f.99 6 Drengja- og barnameistari
3. Hersteinn Heiđarsson f.96 4,5 og 32 stig og 2. í drengjafl.
4. Andri Freyr Björgvinsson f.97 4,5 og 30 - 3. í drengjafl.
5. Ađalsteinn Leifsson f.98 4 og 24,5
6. Birkir Freyr Hauksson f.96 4 og 22,5
7. Logi Rúnar Jónsson f.96 4 og 21
8. Sturla Elvarsson f.98 4 og 19,5
9. Hafsteinn Ísar Júlíuson f.98 4 og 17
10. Samúel Chan f.94 3,5
11. Kjartan Elvar Tryggvason98 3 og 21
12. Hlynur Friđriksson f.99 3 og 17,5 2. í barnaflokki.
13. Tinna Ósk Rúnarsdóttir f.00 3 og 17 1.í stúlknafl. og 3.í ba.fl.
14. Svavar Andrés Hinriksson96 3 og 16,5
15. Ezkel Chan f.99 2
16. Jón Stefán Ţorvarđsson f.00 1,5
17. Arnar Logi Kristinsson f.98 1
18. Jón Páll Norđfjörđ f.98 1
Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni barnaskóla sveita 2009.
Föstudagur, 17. september 2010

fimm sveitir međ og voru tímamörk 10. mínútur á keppenda.
Lokastađan:
1. | Glerárskóli a | 14,5 v. af 16. |
2. | Glerárskóli b | 8,5 |
3. | Lundarskóli | 6,5 |
4. | Glerárskóli c | 6 |
5. | Valsárskóli | 4,5 |
Keppnin fór fram | sl. miđvikudag. | |
Ţetta var ţriđja áriđ | í röđ sem Glerárskóli |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót barna 2009. Jón Kristinn Íslandsmeistari barna.
Föstudagur, 17. september 2010

Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna
Jón Kristinn Ţorgeirsson úr Skákfélagi Akureyrar er Íslandsmeistari barna í skák 2009. Hann sigrađi í úrslitamóti ţriggja efstu á mótinu sem öll urđu jöfn ađ vinningum eftir hörkuspennandi og fjölmennt Íslandsmót í ţessum yngsta flokki sem fór fram um sl. helgi.. Jón Kristinn vann allar sínar fjórar skákir í úrslitakeppninni.Í öđru sćti varđ Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla međ 2 vinninga og Karen Eva Kristjánsdóttir í Hjallaskóla varđ í ţriđja sćti međ 0 v,. en hún vann titilinn Íslandsmeistari telpna 2009. Úrslitakeppnin fór fram á sunnudag.
Ţeir Jón Kristinn og Oliver Aron unnu sér sćti á Norđurlandamóti í skólaskák sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 14. febrúar.
Jón Kristinn Ţorgeirsson S.A. nemandi í Lundarskóla, Karen Eva Kristjánsdóttir úr Hjallaskóla í Kópavogi og Oliver Aron Jóhannesson úr Taflfélagi Fjölnir urđu efst og jöfn á Íslandsmóti barna, 10 ára og yngri, sem fór fram sl. laugardag í Reykjavík Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en 96 skákmenn tóku ţátt. Ţrír keppendur frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í mótinu, auk Jóns Kristins voru Ađalsteinn Leifsson tíu ára sem hafnađi í 12 sćti međ 5,5 v. Hann tefldi nánast út allt mótiđ á efstu borđunum og var óheppinn ađ fá félaga sinn Jón Kristinn í loka umferđinni. Ţar međ féll hann niđur um 5 til 7 sćti. Tinna Ósk Rúnarsdóttir átta ára hlaut 4,5 v. og varđ áttunda í röđinni hjá stelpunum. Međ smá heppni hefđi hún lent í verđlauna sćti hjá telpunum ţví hún gerđi jafntefli í loka umerđinni međ kol unniđ tafl, féll á tíma. Međ sigri hefđi Tinna hlotiđ 5 vinninga og lent í 17. - 31. sćti eins og ađrar fimm stelpur og hefđi stigaútreikningur komiđ henni mjög vel, ţví hún byrjađi mjög vel 3. v. eftir 4. umferđir. En annars mjög góđur árangur hjá okkar keppendum og Skákfélag Akureyrar óskar Jóni Kristni Ţorgeirssinni međ hamingju međ Íslandsmeistara titillin og einnig Ađalsteini og Tinnu fyrir frammistöđu ţeirra á mótinu.
Myndir úr mótinu er komnar í myndaalbúmiđ.
Lokastađan efstu keppenda:
Rk. | Name | Club/City | Pts. |
1 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | SA | 7 |
2 | Kristjánsdóttir Karen Eva |
| 7 |
3 | Johannesson Oliver Aron | Fjölni | 7 |
4 | Magnússon Sigurđur Arnar | TV | 6,5 |
5 | Baldvinsson Birgir Snćr |
| 6 |
6 | Ólafarson Mías | TR | 6 |
7 | Ólafsson Jón Smári |
| 6 |
8 | Eysteinsson Róbert Aron | TV | 6 |
9 | Kjartansson Sigurđur |
| 6 |
10 | Guđmundsson Jóhannes |
| 6 |
11 | Ómarsson Viđar Örn |
| 6 |
12 | Leifsson Ađalsteinn | SA | 5,5 |
13 | Guđmundsson Skúli | TR | 5,5 |
14 | Ólafsson Jörgen Freyr | TV | 5,5 |
15 | Jóhannesson Kristófer Jóel | Fjölni | 5,5 |
16 | Jónsson Róbert Leó |
| 5,5 |
17 | Friđgeirsson Hilmar Freyr | Fjölnir | 5 |
18 | Kjartansson Eyţór Dađi | TV | 5 |
19 | Finnsson Jóhann Arnar |
| 5 |
20 | Magnúsdóttir Veronika Steinunn | TR | 5 |
21 | Freysson Mikael Máni |
| 5 |
22 | Harđarsson Bjarni |
| 5 |
23 | Pálsdóttir Sóley Lind | TG | 5 |
24 | Júlíusdóttir Ásta Sóley |
| 5 |
25 | Long Lárus Garđar | TV | 5 |
26 | Sigurđsson Jón Arnar |
| 5 |
27 | Mobee Tara Sóley |
| 5 |
28 | Arnarsson Breki Elí |
| 5 |
29 | Guđbjörnsdóttir Ástrós Lind |
| 5 |
30 | Harđarsson Sćţór Atli | Hellir | 5 |
31 | Jóhannesson Davíđ | TV | 4,5 |
32 | Hrafnsson Hilmir |
| 4,5 |
33 | Marelsson Magni | Haukar | 4,5 |
34 | Jónsson Gauti Páll | TR | 4,5 |
35 | Rúnarsdóttir Tinna Ósk | SA | 4,5 |
36 | Hlífarsson Kári Steinn |
| 4 |
37 | Tómasson Guđjón Páll |
| 4 |
38 | Ţorgrímsson Guđmundur Kári |
| 4 |
39 | Oddsson Sigurđur Kalman |
| 4 |
40 | Bjarmason Daníel Dagur |
| 4 |
41 | Helgason Arnar Steinn |
| 4 |
42 | Jóhannsdóttir Hildur Berglind | Hellir | 4 |
o.frv.
Nánar um úrslit er á skak.is
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýárshrađskákmótiđ 2009
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfakeppni 2008
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólahrađskákmótiđ 2008
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót unglingasveita 2008
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2008. Sigurđur Arnarson skákmeistari SA
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hausthrađskákmótiđ hjá unglingum 2008
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Akureyrarmót í atskák 2008
Föstudagur, 17. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)