Páskaeggjamót 2009.

Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi örugglega á páskaeggjamótinu fékk 12,5 vinning af 13.

Lokastađan:

  vinningar. 
 1.Halldór Brynjar Halldórsson 11,5 af 12. 
 2.Áskell Örn Kárason 10  
 3.Sigurđur Arnarson  9  
 4. Mikael Jóhann Karlsson  8,5  
 5.Sigurđur Eiríksson  8  
 6.Tómas Veigar Sigurđarson 6,5  
 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6,5 
 8. Haki Jóhannesson  5  
 9.Sveinbjörn Sigurđsson  5  
10. Skúli Torfason  4,5  
11. Björn Ţórarinsson  2,5  
12. Haukur Jónsson  1 
13. Andri Freyr Björgvinsson  0  
    
Ţrír efstu fengu páskaegg og einnig ţrír unglingar, Mikael, Jón Kristinn og Andri Freyr, og einn keppandi var síđan dreginn út og ţađ var Haki Jóhannesson sem hreppti síđasta páskaeggiđ. 15. Mínútna mót verđur á sunnudag 19. apríl og hefst kl. 14.00.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband