Minning

Margeir Steingrímsson skákmeistari lést ţann 9. maí.  

Margeir Steingrímsson fćddur 4. október 1921 á Borgarhóli í Eyjafirđi.  Dáinn 9. maí 2009.

Margeir flutti til Akureyrar 7 ára og lćrđi skömmu siđar mannganginn.

Hann tefldi fyrst međ Taflfélagi Alţýđu á Akureyri 1936 - 1938, en fyrsta mót hans hjá Skákfélagi Akureyrar var Skákţing Akureyrar 1939. Ţar tefldi hann  í 1. flokki og varđ í  6. - 9. sćti.

 Hann sigrađi  í 2. flokki á Skákţingi Akureyrar 1940 og einnig á Haustmótinu sama ár.

 Áriđ 1941 varđ hann í 2.-3 sćti í 1. flokki á Skákţingi Íslands og tefldi í meistaraflokki á Skákţingi Íslands 1942 og 1944.

Hann tefldi í landliđsflokki  á Skákţingi Íslands 1950, og í opnum flokki á Skákţingi Norđurlanda 1981  í Reykjavík og varđ ţar í 3.-4. sćti.

Margeir varđ Skákmeistari Akureyrar 1952, Skákmeistari Norđlendinga 1950 og 1955.

Hann sigrađi á Haustmóti S.A. 1949, varđ efstur ásamt Jóni Ţorsteinssyni 1953 og 1959 ásamt Gunnlaugi Guđmundssyni. Hann sigrađi á III minningarmótinu  um Júlíus Bogason 1979 og vann ţar allar skákirnar sjö. Margeir tefldi til úrslita á Skákţingi Norđlendinga 1960 og varđ ţriđji.                      Hann varđ efstur á Haustmóti félagsins 1978 ásamt Gylfa Ţórhallssyni, en beiđ ósigur í einvígi.

Loks tefldi hann í landsliđi Íslands á móti Fćreyingum 1978.

Margeir tefldi 36 skákir međ S.A. í 1.deild Deildakeppni Skáksambands Íslands og hlaut úr ţeim 17,5 v.      Margeir helt mikiđ uppá riddaranna á skákborđinu, og var oft ill viđráđinn ţegar ţar bar á garđi, en hann töfrađi  fram úr erminni margar vinningsstöđur. Kosin í stjórn 1952-1953.

Margeir hefur unniđ mikiđ starf viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár frá 1952.

Margeir var kjörinn heiđursfélagi Skákfélags Akureyrar 1989.

Margeir starfađi fjölda mörg ár  hjá Kaupfélagi Eyfirđinga.

Síđustu ár dvaldi Margeir á Dvalarheimilinu Hlíđ á Akureyri.

Útför Margeirs fer fram í dag.

 Blessuđ sé minning hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband