Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

Skákfélag Akureyrar vann  Skákfélag Selfoss og nágrennis í gćrkveldi í hrađskákkeppni skákfélaga. Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar voru einu manni fćrri allan leikinn, ţví ađeins mćttu fimm til leiks og ţeir fóru á kostum á móti  Selfyssingum. Norđanmenn tóku öll völd strax í fyrstu umferđ, ţeir unnu allir og áttu Flóamenn ofurefla ađ etja.   Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson fengu fullt hús hjá Akureyringum og Sigurjón Sigurbjörnsson fór einnig á kostum fékk 11 vinninga. Páll Leó Jónsson var bestur heimamanna međ 4 vinninga.

Akureyringar mćta Taflfélagi Garđabćjar í átta liđa úrslitum, og fer fram nk. fimmtudagskvöld.

Árangur
Skákfélags Akureyrar
Halldór Brynjar Halldórsson 12 af 12
Stefán S. Bergsson 12 af 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 11 af 12
Ţór Valtýsson 9,5 af 12
Jón Ţ. Ţór 8 af 12
"Skotti" 0 af 12

Skákfélag Selfoss og nágrenni.
Páll Leó Jónsson 4,5 af 12
Magnús Gunnarsson 3,5 af 12
Magnús Matthíasson 3,5 af 12
Erlingur Atli Pálmarsson 3 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 af 12
Magnús Garđarsson 2 af 12


Landskeppni viđ Fćreyinga 2009.

Landsliđ Fćreyinga lögđu Íslendinga af velli í gćrkveldi ţegar ţjóđirnar átust viđ í Ţórshöfn.  Fćreyingar fengu 5 vinninga gegn 3.  Í fyrri umferđ sem var tefld á sunnudag varđ jafnt 4 : 4 og sigrađi Fćreyjar ţví međ  9 vinninga gegn 7. Ţetta var í sextánda viđregn ţjóđanna frá 1978 og hafa okkar menn boriđ ellefu sigra en vinir okkar Fćreyingar fimm sinnum. Ţeir unnu síđast 2001. Úrslit í gćr varđ ţessi:  

                   Fćreyjar - Ísland 2009 síđari hluti

 

 

Fřroyar

 

 

 

Ísland

 

 

 

 

FAI

ELO

 

 

ISL

ELO

Borđ 1

IM Helgi Dam Ziska

2413

2416

 1-0

Áskell Örn Kárason

2225

2248

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 2

Sjúrđur Thorsteinsson

2080

2093

 1/2

Björn Ívar Karlsson

2170

2200

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 3

Finnbjřrn Vang

2049

2078

 1-0

Ţór Valtýsson

2065

2102

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 4

Herluf Hansen

2042

2071

 0-1

Jón Ţ Ţór

2040

2205

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 5

Rógvi Egilstoft Nielsen

2041

1954

 1-0

Sigurđur Arnarson

1930

2066

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 6

Torkil Nielsen

2022

2084

 1/2

Viđar Jónsson

1920

2093

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 7

Hjalti Toftum Jógvansson

1941

1846

 0-1

Sigurđur Eiríksson

1860

1918

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 8

Sigurđ Justinusson

 1908

 1942

 0-1

Tómas Veigar Sigurđarson

1815

2034

Ţađ eru Skákfélag Akureyrar og Skáksamband Austurlands sem hafa séđ um ţessa landskeppni fyrir Íslandshönd frá 1978.


Landskeppni viđ Fćreyinga.

Sigurđur Arnarson
Sigurđur Arnarson
Jafnt var í dag á milli Fćreyinga og Íslendinga 4 v. gegn 4. Ţađ voru nýliđarnir í liđinu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđarson sem unnu sínar skákir. Úrslit urđu annars ţessi:  

 

Fřroyar

 

 

 

Ísland

 

 

 

 

FAI

ELO

úrslit

 

ISL

ELO

Borđ 1

IM Helgi Dam Ziska

2413

2416

 1-0

Áskell Örn Kárason

2225

2248

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 2

FM Carl Eli Nolsře Samuelsen

2247

2294

 1/2

Björn Ívar Karlsson

2170

2200

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 3

Sjúrđur Thorsteinsson

2080

2093

 1/2

Ţór Valtýsson

2065

2102

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 4

Finnbjřrn Vang

2049

2078

 1/2

Jón Ţ Ţór

2040

2205

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 5

Herluf Hansen

2042

2071

 0-1

Sigurđur Arnarson

1930

2066

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 6

Rógvi Egilstoft Nielsen

2041

1954

 1-0

Viđar Jónsson

1920

2093

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 7

Torkil Nielsen

2022

2084

 1/2

Sigurđur Eiríksson

1860

1918

 

 

 

 

 

 

 

 

Borđ 8

Hjalti Toftum Jógvansson

1941

1846

 0-1

Tómas Veigar Sigurđarson

1815

2034

Keppt var í Klaksvík í dag. Á morgunn verđur tefld í Ţórshöfn.

Landskeppni viđ Fćreyinga.

miđvikudagur 5.ágú.09 Liđ Íslands gegn Fćreyingum 2005. Skákfélag Akureyrar og Skáksamband Austurlands hefur valiđ liđ Íslands sem keppir viđ Fćreyinga 9. og 10. ágúst en keppnin fer fram í Fćreyjum. Fariđ verđur međ Norrćnu frá Seyđisfirđi á morgunn 6....

Unglingalandsmót UMFÍ 2009

ţriđjudagur 4.ágú.09 Mikael Jóhann Karlsson Úrslit í skákkeppni Unglingalandsmóts 2009 sem fór fram á Sauđárkróki 1. ágúst. Alls tók 21 keppandi ţátt í mótinu og var teflt í einum flokki, sjö umferđir eftir monrad kerfi, tíu mínútna skákir. Mikael Jóhann...

Hafnarskákmót 2009

laugardagur 25.júl.09 Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Hafnarskákmótinu í dag, hann hlaut 6 v. af 7. En tvö skemmtiferđaskip var viđ bryggju á Akureyri í dag. Mótiđ er í samvinnu viđ Hafnasamlag Norđurlands og fer mótiđ ávalt fram viđ bryggju...

Landsmót UMFÍ 2009. Árangur keppenda.

fimmtudagur 23.júl.09 Árangur Akureyringa á Landsmótinu var mjög góđur, sveit UMSE/UFA sem hafnađi í öđru sćti tapađi ekki viđureign, tvö jafntefli og sjö sigrar. ÍBA varđ í ţriđja sćti beiđ ósigur í tveim viđreignum, tvö jafntefli og fimm sigrar....

Hrađskákmót Norđlendinga 2009.

sunnudagur 14.jún.09 Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga í 13 sinn, en hann sigrađi örugglega á hrađskákmótinu í dag hlaut 10,5 vinning af 11. Áskell Örn Kárason varđ ţriđji međ 8,5 v., og Gylfi varđ ţriđji međ 7 v. Lokastađan: vinningar 1....

Skákţing Norđlendinga 2009. 7. umferđ.

sunnudagur 14.jún.09 Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Norđlendinga 2009, en hann og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 6 vinninga af 7., en Gylfi varđ hćrri á stigum fékk 23,5 stig en Áskell 22,5 stig. Sćvar Bjarnason varđ ţriđji međ 5 v. Ţetta...

Skákkeppni viđ skákdeild eldri borgara.

sunnudagur 7.jún.09 Liđ Akureyrar 2005. Sigur varđ hjá norđlensku skákköppunum gegn sunnanmönnum í hrađskákkeppninni í dag sem fór fram á Blönduós. Úrslit urđu: Skákfélag Akureyrar 58 vinningar Taflfélagiđ Ćsir 52 v. Flesta vinninga fyrir Akureyringa:...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband