Landsmót í skólaskák 2009. Haldiđ á Akureyri.

Friđrik Ţjálfi og Patrekur Íslandsmeistarar í skólaskák 2009.

Jón Kristinn hafnađi í 2. - 3. sćti og Mikael í 4. - 7. sćti og voru úrslit hjá ţeim báđum mjög dramatík. Jón Kristinn var međ gjörunniđ tafl gegn Birkir Karl, sem lagđi fyrir hann gildru "pattstöđu" sem Jón sjást algjörlega yfir. Mikael var međ peđ yfir gegn Dag Andra en tvísýn stađa, skák ţeirra var hrein úrslitaskák um verđlaunasćti. Mikael lék af sér manni í lokin, en skák ţeirra var jafnframt síđasta skák mótsins.

             Eldri flokkur:

Eiríkur Örn       - Jakub             ˝ - ˝

Patrekur         - Benedikt Ţór    1 - 0

Hörđur Aron     - Nökkvi            ˝ - ˝

Dagur Andri     - Mikael            1 - 0                

 Jóhanna        - Svanberg        1 - 0

Páll               - Hjörtur Ţór       1 - 0

         Yngri flokkur:

 Hrund           - Dagur            0 - 1    

Andri Freyr      - Friđrik Ţjálfi    0 - 1

Hersteinn       - Brynjar          0 - 1

Birkir Karl      - Jón Kristinn    ˝ - ˝

 Hulda          - Dađi Steinn     0 -1

  Emil           - Hermann Andri  1 - 0 

           

               Lokastađan  

 

Eldri flokkur 

  Kjördćmi 

Ísl.stig 

Vinn. 

 1.

 Patrekur Maron Magnússon

Reykjaneskj.d. 

1960 

 10,5 

 2.

 Dagur Andri Friđgeirsson 

 Reykjavík 

1645 

 7 

 3.

  Nökkvi   Sverrisson 

 Suđurland

1675 

 7 

 4.

  Mikael Jóhann Karlsson

.  Norđurl. E.

1505

 6,5 

 5.

  Svanberg Már     Pálsson 

 Reykjanes. 

1635

 6,5

 6.

 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 

 Reykjavík

1710 

 6,5

 7.

  Hörđur Aron Hauksson 

 Reykjanes 

1700 

 6,5

 8. 

  Páll      Andrason 

 Reykjanes

 1575

 6 

 9. 

 Eiríkur Örn     Brynjarsson 

 Reykjanes 

 1510

 5 

10. 

 Benedikt Ţór Jóhannsson 

 Norđurland ey.

    0 

 2,5 

11. 

 Hörđur Ţór  Magnússon 

 Norđurland v. 

    0

 1,5

12. 

 Jakub      Szudrawcki 

 Vestfjarđar.kj. 

    0

 0,5 

 

 

 

 

 

 

   Yngri flokkur:

 

 

 

  1.

   Friđrik Ţjálfi  Stefánsson

 Reykjanes 

  1645

 9 

  2.

  Emil Sigurđarson

 Suđurland

  1505

 8,5 

  3.

 Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 Norđurland ey

 1265

 8,5 

  4.

 Hrund        Hauksdóttir 

 Reykjavík 

 1420

 7 

  5.

 Dagur Kjartansson

 Reykjavík

 1485 

 7 

  6.

 Birkir Karl    Sigurđsson 

 Reykjanes 

 1160

 6 

  7.

 Dađi Steinn      Jónsson 

 Suđurland

 1345 

 6

 8.

  Brynjar    Steingrímsson

 Reykjavík

       0

 4,5

 9.

 Hersteinn Heiđarsson

 Norđurland ey. 

       0

 4 

10. 

Hulda Rún Finnbogadóttir 

Vesturland

 1205      

 3

11. 

 Andri Freyr Björgvinsson 

 Norđurl.ey. 

 1345

 1,5 

12.

 Hermann Andri      Smellt 

 Vestfjörđum 

      0 

 0 

 

   

 

 

 

Patrekur Maron Magnússon varđ Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ í eldri flokki. Og Friđrik Ţjálfi Stefánsson Íslandsmeistari í yngri flokki. Ţađ er nú mjög sjaldgjaft  í 30 ára sögu Landsmóts í skólaskák ađ níu ára barn verđi í 2. - 3. sćti sem Jón Kristinn lenti í. Skákstjórar á mótinu voru Páll Sigurđsson og Gylfi Ţórhallsson.  Tókst mótiđ mjög vel og dvalarstađur keppenda í Rósenborg var til fyrirmyndar, höfđu alveg fyrir sig tvćr stórar hćđir og ađgang í matsal og eldhús nánast allan sólarhringinn sem var hagt ađ fá sér gott í gogginn. Annars var morgunnverđur alla morgna, léttur hádegisverđur, síđdegiskaffi og kvöldmatur. pizzur  á fimmtudagskvöldiđ, kjötbollur á föstudagskvöldiđ, grillađ lamba- og svínakjöt og pylsur á laugardagskvöldiđ sem Karl Steingrímsson og Gylfi Ţórhallsson sjá um ađ grilla. Annars voru ţćr María Stefánsdóttir og Árný Hersteinsdóttir sem sjáu um allan matseld og veitingar á stađnum og stjórn Skákfélags Akureyrar ţakkar ţeim fyrir gott og flott framtak og öđrum starfsmönnum sem lögđu hjálparhönd viđ mótshaldiđ, fyrirtćkjum sem styrktu mótiđ og sérstaklega ţakkir til Akureyrarbćjar vegna afnot í Rósenborg.  

------------------------------------------------------------------------------------------------

 

Góđir sigrar hjá Akureyringum í 10. umferđ. Jón Kristinn er efstur ásamt Friđrik Ţjálfa í yngri flokki og Mikael er í 2. - 4. sćti í eldri flokki. Patrekur íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki.

Úrslit í 10. umferđ.

             Eldri flokkur:

Eiríkur Örn       - Patrekur         0 - 1

Benedikt Ţór    - Hörđur Aron      0 - 1

Nökkvi - Dagur Andri                 ˝ - ˝

Mikael              - Jóhanna         1 - 0

Svanberg          - Páll               ˝ - ˝

Hjörtur Ţór      - Jakub             1 - 0

         Yngri flokkur:

Dađi Steinn       - Hrund            ˝ - ˝

Dagur               - Andri Freyr     0 - 1

Hermann Andri  - Hersteinn       0 - 1

Brynjar - Birkir Karl                  1 - 0

Jón Kristinn      - Hulda            1 - 0

Friđrik Ţjálfi     - Emil               1 - 0

           

               Stađan í mótinu eftir 9. umferđir.

 

Eldri flokkur 

  Kjördćmi 

Ísl.stig 

Vinn. 

 1.

 Patrekur Maron Magnússon

Reykjaneskj.d. 

1960 

 8,5 

 2.

 Nökkvi               Sverrisson 

Suđurland 

1675 

 6,5 

 3.

 Svanberg Már     Pálsson 

Reykjanes. 

1635 

 6,5 

 4.

 Mikael Jóhann Karlsson

 Norđurl. Ey.

1505

 6,5 

 5.

 Hörđur Aron Hauksson 

 Reykjavík 

1700 

 6

 6.

 Dagur Andri Friđgeirsson 

 Reykjavík

1645 

 6 

 7.

 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 

 Reykjanes 

1710 

 5,5

 8. 

 Eiríkur Örn     Brynjarsson 

 Reykjanes

1510 

 5,5 

 9. 

 Páll               Andrason 

 Reykjanes 

1575 

 4 

10. 

 Benedikt Ţór Jóhannsson 

 Norđurland ey.

    0 

 2,5 

11. 

 Hörđur Ţór  Magnússon 

 Norđurland v. 

    0

 1,5

12. 

 Jakub         Szudrawcki 

 Vestfjarđar.kj. 

    0

 0 

 

 

 

 

 

 

   Yngri flokkur:

 

 

 

  1.

   Friđrik Ţjálfi  Stefánsson

 Reykjanes 

  1645

 8 

  2.

 Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 Norđurland ey

1265

 8 

  3.

 Emil Sigurđarson

 Suđurland .

 1505

 7,5 

  4.

 Hrund        Hauksdóttir 

 Reykjavík 

 1420

 7 

  5.

 Dagur Kjartansson

 Reykjavík

 1485 

 6,5 

  6.

 Birkir Karl    Sigurđsson 

 Reykjanes 

 1160

 5,5 

  7.

 Dađi Steinn      Jónsson 

 Suđurland

 1345 

 5

 8.

 Hersteinn Heiđarsson

 Norđurland ey. 

      0 

 4

 9.

 Hulda Rún Finnbogadóttir 

  Vesturland

  1205  

 3  

10. 

 Brynjar    Steingrímsson

 Reykjavík 

     0 

 3

11. 

 Andri Freyr Björgvinsson 

 Norđurl.ey. 

 1345

 1,5 

12.

 Hermann Andri      Smellt 

 Vestfjörđum 

      0 

 0 

 

 

 

 

 

11. og síđasta umferđ hefst kl. 12.00. Tefla ţá saman m.a. í yngri flokki.    Birkir Karl - Jón Kristinn,  Andri Freyr - Friđrik Ţjálfi,  Emil - Herman Andri og Hrund - Dagur.

Í eldri flokki. Hörđur Aron - Nökkvi, Dagur Andri - Mikael,   Jóhanna - Svanberg.

Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 14.30. 

 

----------------------------------------------------------------------

 

Ađ loknum níu umferđum af ellefu á landsmótinu í skólaskák er Jón Kristinn í 2.-3. sćti í yngri flokknum og Mikael Jóhann í 4.-6. sćti í eldri flokki. Patrekur Maron Magnússon er nánast búinn ađ tryggja sér sigur í eldri flokki, hefur hlotiđ 8,5 vinning. Nökkvi Sverrisson er annar međ 6,5 v.  og Svanberg Már Pálsson er ţriđji međ 6 v. og síđan koma nokkrir međ 5,5 v. og 5 v. og verđur hart barist í tveim síđustu umferđunum á morgunn um 2. og 3. sćtiđ. Ţađ bar helst til tíđinda í umferđunum 6. - 9. ađ Hörđur Aron stöđvađi sigurgöngu Patreks í 7. umf. en hann hafđi unniđ sautján skákir í röđ á landsmóti, ellefu í fyrra og sex fyrstu skákirnar  í mótinu núna. Eiríkur Örn sem hafđi veriđ lengst framan af mótinu veriđ í öđru sćti hefur hlotiđ ađeins hálfan vinning úr síđustu ţrem umferđum. Tap gegn Dag Andra og  Herđi Aroni, og jafntefli viđ Jóhönnu Björg. Góđur sigur Nökkva gegn Jóhönnu í 9. umferđ. Óvant tap Dag Andra í 9. umf. gegn  Benedikt Ţór Jóhannssyni frá Húsavík.

Keppni í yngri flokknum er afar spennandi, Emil er efstur međ 7,5 v. í 2.-3. sćti eru Jón Kristinn og Friđrik Ţjálfi međ 7 v. og í 4.-5. sćti eru Hrund Hauksdóttir og Dagur Kjartansson međ 6,5 v. en sá síđast nefndi vann Emil í 9. umf. Jón Kristinn og Hrund gerđu jafntefli í hörku skák, og Friđrik Ţjálfi og Hersteinn Heiđarsson gerđu jafntefli, ţar sem Hersteinn tefldi til vinnings međ peđ yfir, en ţađ dugđi ekki.

Stađan í mótinu eftir 9. umferđir.

 Eldri flokkur   Kjördćmi Ísl.stig Vinn. 
 1. Patrekur Maron MagnússonReykjaneskj.d. 1960  8,5 
 2. Nökkvi               Sverrisson Suđurland 1675  6,5 
 3. Svanberg Már     Pálsson Reykjanes. 1635  6 
 4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Reykjanes 1710 5,5 
 5. Eiríkur Örn     Brynjarsson Reykjanes 1510  5,5
 6. Mikael Jóhann  Karlsson  Norđurland ey. 1505  5,5 
 7. Hörđur Aron    Hauksson  Reykjavík 1700  5
 8.  Dagur Andri Friđgeirsson  Reykjavík1645  5 
 9.  Páll               Andrason  Reykjanes 1575  3,5 
10.  Benedikt Ţór Jóhannsson  Norđurland ey.    0  2,5 
11.  Hörđur Ţór  Magnússon  Norđurland v.     0 0,5
12.  Jakub         Szudrawcki  Vestfjarđar.kj.     0 0 
     
    Yngri flokkur:   
  1. Emil           Sigurđarson   Suđurland  1505  7,5 
  2. Friđrik Ţjálfi  Stefánsson Reykjanes  1645 7 
  3. Jón Kristinn Ţorgeirsson  Norđurland ey. 1265  7 
  4. Dagur        Kjartansson  Reykjavík  1485  6,5 
  5. Hrund        Hauksdóttir  Reykjavík 1420  6,5 
  6. Birkir Karl    Sigurđsson  Reykjanes  1160 5 
  7. Dađi Steinn      Jónsson  Suđurland 1345  4,5 
 8. Hulda Rún Finnbogadóttir  Vesturland  1205  3 
 9. Hersteinn    Heiđarsson  Norđurl. ey.      0  3 
10.  Brynjar    Steingrímsson Reykjavík      0  2 
11.  Andri Freyr Björgvinsson  Norđurl.ey.  1345 1,5 
12. Hermann Andri      Smellt  Vestfjörđum       0  0 
     

 

Tíunda umferđ hefst kl. 9.00 í fyrramáli og tefla m.a. í eldri flokki. Eiríkur - Patrekur, Nökkvi - Dagur, Mikael - Jóhanna og Svanberg viđ Pál Andrason.

Í yngri flokknum mćtast tveir efstu Friđrik Ţjálfi - Emil. 11. Umferđ og síđasta hefst kl. 12.00 í Rósenborg.

--------------------------------------------------------------  

 Mikael Jóhann og Jón Kristinn eru í 3. og 4 sćti í sínum flokkum eftir fimm umferđir međ 3,5 vinning. Mikael gerđi jafntefli viđ Eirik Örn í 4. umf. og vann Benedikt Ţór Jóhannesson í 5.umf.  Patrekur Maron Magnússon hefur unniđ allar sínar fimm skákir, en hann vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir í 5. umf. og Páll Andrason í 4. umf.  Eiríkur Örn Brynjarsson er í öđru sćti međ 4 v. en hann vann í 5. umf. Svanberg Pálsson.  Jón Kristinn tapađi í 4. umf. gegn Emil Sigurđssyni eftir ađ hafa mun betra tafl lengst framan af, og gerđi jafntefli viđ Friđrik Ţjálfa Stefánsson í 5. umf.  Emil Sigurđsson er efstur en hann Andra Frey Björgvinsson í 5. umferđ. Hrund Hauksdóttir hefur unniđ fjórar skákir í röđ og er í öđru sćti, vann í dag Birkir Karl Sigurđsson og Hersteinn Heiđarsson, en Hersteinn vann Andra Frey í 4.umf.  Stađa efstu keppenda eftir 5. umferđir.

 

  Eldri flokkur.ísl.stig. vinningar 
 1. Patrekur Maron Magnússon 1960 
 2. Eiríkur Örn Brynjarsson 1510 
 3. Mikael Jóhann Karlsson 1505 3,5 
 4. Nökkvi Sverrisson1675 3,5 
 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1710 
 6.  Svanberg Mar Pálsson 1635 
 7. Dagur Andri Friđgeirsson 1645 
  Yngri flokkur.  
 1. Emil Sigurđsson 1505 4,5
 2. Hrund Hauksdóttir1420 
 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 1245 3,5 
 4. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 1645 3,5 
 5. Dagur Kjartansson1485 3,5 

 6. Umferđ hefst kl. 19.30 í kvöld og tefla m.a. Nökkvi og Mikael, Patrekur og Dagur Andri. Í yngri flokknum, Jón Kristinn og Andri Freyr, Hrund Hauksdóttir og Emil Sigurđsson.  Dagskrá á morgunn.  7.umferđ hefst kl. 9.30.  8. umf. kl. 13.00 og 9. umf. kl. 16.00.    Fleiri myndir eru komnar í möppuna Landsmót.

-------------------------------------------------------------------

Mikael Jóhann vann eftir tíu sekúndur og Jón Kristinn vann góđan sigur og er međ fullt hús. Ţriđja umferđ á landsmótinu var tefld í morgunn. Mikael Jóhann vann Jakub Szudrawcki eftir tíu sekúndur ţegar glumdi í símanum hjá Jakub, og skákinni ţar međ lokiđ strax eftir 1. leik!!.  Helstu úrslit urđu í eldri flokki ađ Patrekur vann Svanberg Mar Pálsson. Dagur Andri Friđgeirsson vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir. Jafntefli varđ í skákum Nökkva Sverrasyni gegn Eiríki Erni Brynjarssyni, Páll Andrason og Hörđur Aron Hauksson og Benedikt Ţór Jóhannsson viđ Hjört Ţór Magnússon. Patrekur  er efstur međ 3 vinninga, Eiríkur Örn er međ 2,5 v. og í 3. - 6. sćti eru Mikael Jóhann, Svanberg, Jóhanna og Dagur Andri. 4.umferđ sem hefst kl. 13.00 tefla m.a. Eiríkur Örn og Mikael, Patrekur og Páll Andrason, Hörđur Aron og Jóhanna. Í yngri flokknum vann Jón Kristinn  góđan sigur gegn Degi Kjartanssyni, Andri Freyr Björgvinsson gerđi jafntefli viđ Birkir Karl Sigurđsson og Hersteinn Heiđarsson tapađi á móti Emil Sigurđssyni. Jón Kristinn og Friđrik Ţjálfi Stefánsson eru efstir međ 3 vinninga. Ţeir mćtast í 5. umferđ sem hefst kl. 16.00. en í 4. umferđ teflir Jón Kristinn viđ Emil Sigurđsson sem er međ 2,5 vinning. Og Friđrik Ţjálfi viđ Dag Kjartansson.

 

-----------------------------------------------------------------------

Landsmótiđ í skólaskák 2009 hófst í gćr í skákmiđstöđ Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. En ţađ eru 30 ár síđan ađ fyrsta landsmótiđ í skólamót var haldiđ.

Tvćr umferđir voru tefldar í gćr og var okkar manna góđ. Jón Kristinn vann

báđar sínar skákir í yngri flokknum, Andri Freyr er međ 1. vinning, Hersteinn tapađi báđum fyrir ţeim Jóni Kristni og Birkir Karl Sigurđssyni í 1. umf. Mikael Jóhann vann góđan sigur í 1. umf. á móti Herđi Aroni Haukssyni, en tapađi fyrir íslandsmeistarnum í skólaskák 2008 Patreki Magnússyni.  Fjórar umferđir verđa tefldar í dag og hefst ţriđja umf. kl. 9.30. og síđasta umferđin í kvöld, 6. umf. hefst kl. 19.30.  En mótiđ fer fram í dag og nćstu tvo daga í Rósenborg  (Barnaskóli Akureyrar) Myndir frá fyrsta keppnisdegi eru komnar.  (Myndir)

Um 17 manns komu međ Flugfélag Íslands um kl. 14.00 í gćr, keppendur, foreldrar og Palli skákstjóri. Fariđ međ hópinn međ rútu í Rósenborg ţar sem ţau halda til mótiđ stendur yfir og síđan gengiđ smá spöl ađ Íţróttahöllinni. En ţar fengu m.a. keppendur hressingu fyrir mótiđ, (svaladrykki og brauđ).  Ađ loknu 2. umferđ um kl. 19.15 var bođiđ á stađnum pizzur, og eftir ţađ fóru flestir ađ horfa á úrslitaleik í 2. flokki Akureyri og FH í höllinni. Ţađ verđur margar spennandi skákir í dag tefldar í Rósenborg.

 ----------------------------------------------------------------------

Landsmót í skólaskák 2009 hefst kl. 15.00 í Íţróttahöllinni í dag fimmtudag 30. apríl, en 24 keppendur keppa í tveim flokkum, 8. - 10. bekk og yngri flokkurinn eru nemendur í 1. - 7. bekk.

Tímamörk: 30 mínútur + 30 sek. viđ hvern leik. Skrifa ţarf skákina og hún verđur tćk til útreiknings íslenskra skákstiga.
Dregiđ verđur um tölfluröđ á stađnum. Hćgt verđur ađ fylgjast međ úrslitum eftir hverja umferđ. (ađ ţví gefnu ađ ég komist í netsamband) á http://www.chess-results.com/. Nánari tengill kemur á http://www.skak.is/ fljótlega. eđa amk á fimmtudag.

Drög ađ tímasetningum.

 

Fimmtudagur 30. apríl.              Hressing
Mótssetning og 1. umferđ. 15.30 (hugsanlega ađeins fyrr vegna boltaleiks kl. 20 í Íţróttahöllinni.)
                                                 Matur kl. 18.30.  (Pizza)  Matur getur veriđ fćrđ ađ loknu 2. umf.
                                      2. umf. kl. 19.30  Getur veriđ ađ 2. umf. Verđur flýtt og matur á eftir.
 
Föstudagur 1. maí.                    Morgunmtur 8.00
                                               3. umf. kl.   9.30
    ----------------                           Matur kl. 12.00
---------------------                     4. umf. kl.   13.00
-------------------                       Kaffi     kl.   15.30
-----------------                           5. umf. kl.  16.00
-------------------                        Matur   kl.  18.30
--------------------                       6. umf. kl.  19.30

Laugardagur 2. maí.                Morgunmatur 8.00
                                              7. umf.   kl. 9.30
-------------------------               Matur    kl. 12.00
------------------------                8. umf.   kl. 13.00
------------------------                Kaffi      kl. 15.30
------------------------                9. umf.   kl. 16.00
------------------------                Matur    kl. 18.30

Sunnudagur 3. maí.              Morgunmatur 8.00
                                             10. umf. kl. 9.00.
----------------------                  Matur    kl. 11.00
------------------------               11. umf.    kl. 12.00

----------------------       Af ţví loknu mótsslit og verđlaunaafhending.

Flug suđur mćting á flugvöll kl. 15.40. Vélin fer 16.10.

Á fyrsta keppnisdegi verđur tefld í skákmiđstöđ Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni viđ Skólastig.   En eftir ţađ verđur tefld í Rósenborg (áđur Barnaskóli Akureyrar) http://www.menntasmidjan.is/?mod=sidur&mod2=view&id=1 en ţar verđur einnig bođiđ uppá gistingu í tveim stórum stofum. Dýnur eru á stađnum. Ath. krakkarnir eiga ađeins ađ ţurfa smá vasapening međ sér. auk hreinlćtisáhalda, svefnpoka og fata til skiptanna. Stutt er í sundlaug og fótboltavöllur er rétt viđ húsiđ.

Keppendur:

Eldri flokkur.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Salaskóla

Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla

Patrekur Maron Magnússon Salaskóla

Jakub Szudrawski Grunnskóla Bolungarvíkur

Nökkvi Sverrisson Grunnskóla Vestmannaeyja

Hjörtur Ţór Magnússon Húnavallaskóla (Norđurland vestra)

Mikael Jóhann Karlsson Akureyri

Benedikt Ţór Jóhannsson Húsavík

Dagur Andri Friđgeirsson Reykjavík

Hörđur Aron Hauksson Reykjavík

(Örn Leó Jóhannsson Reykjavík, Eiríkur Örn Brynjarsson Kópavogi)

Páll Andrason Kópavogi

Yngri flokkur.

Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla

Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnskóla Seltjarnarness

Hermann Andri Smellt Grunnskóla Bolungarvíkur

Hulda Rún Finnbogadóttir Vesturland

Dađi Steinn Jónsson Vestmannaeyjum

Jón Kristinn Ţorgeirsson Akureyri

Hersteinn Hreiđarsson Akureyri

Andri Freyr Björgvinsson Akureyri.

Dagur Kjartansson Reykjavík

Brynjar Steingrímsson Reykjavík

Emil Sigurđarson Laugarvatn

(Hrund Hauksdóttir Reykjavík , Kristófer Gautason Vestmannaeyjum)

Ath. ţeir sem eru í í sviga eru óstađfestir. Fyrra nafniđ hefur forgang. Keppendur frá Austurlandi duttu út, Norđurlandi vestra í yngri flokk og Vesturlandi í eldri flokk.

Páll Sigurđsson landsmótsstjóri.  s. 860 3120 og 861 9656 pallsig@hugvit.is
Gylfi Ţórhallsson skákfélagi Akureyrar s. 862 3820.  ghka@simnet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband