Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld.
Fimmtudagur, 30. september 2010

Tvćr frestađar skákir voru tefldar í kvöld. Annars vegar áttust viđ Mikael Jóhann Karlsson og Jón Magnússon, hins vegar Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Andri Freyr Björgvinsson.
Leikar fóru ţannig ađ Mikael hafđi betur gegn Jóni og Hersteinn gegn Andra Frey.
Stađa efstu manna:
1. Jóhann Óli Eiđsson 2 vinningar
2. Tómas Veigar Sigurđarson 2 vinningar
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 1˝
4. Hersteinn Heiđarsson 1
5. Sigurđur Arnarson 1
6. Mikael Jóhann Karlsson 1
7. Andri Freyr Björgvinsson 1
8. Jakob Sćvar Sigurđsson ˝
Í nćstu umferđ sem fer fram ásunnudaginn kl. 14 mćtast:
Jóhann Óli Eiđsson og Jón Magnússon
Andri Freyr Björgvinsson og Mikael Jóhann Karlsson
Tómas Veigar Sigurđarson og Hersteinn Bjarki Heiđarsson
Jakob Sćvar Sigurđsson og Haukur H. Jónsson
Jón Kristinn Ţorgeirsson og Sigurđur Arnarson
____________________________________________________________________
Fréttaritara láđist ađ taka međ sér skák Mikaels og Jóns. Úr ţví verđur bćtt sem fyrst.
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót 2. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson efstir
Miđvikudagur, 29. september 2010

Önnur umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma ganganna kemur til međ ađ stytta leiđina frá Siglufirđi til Akureyrar um einhverja klukkutíma og ţar međ auđvelda ađgengi Siglfirđinga ađ mótum hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţar er loks komin skýring á ţví ţjóđhagslega hagrćđi sem af framkvćmdinni hlýst.
Úrslit kvöldsins urđu öll eftir bókinni ef frá er talin viđureign Mikaels (1825) og Jóhanns Óla (1630) en Jóhann hafi betur ađ lokum eftir miklar sviptingar.
Nokkuđ er um ađ skákum hafi veriđ frestađ. Af ţeim sökum gefur stađa efstu manna ekki endilega rétta mynd.
Úrslit:
Round 2 on 2010/09/28 at 19:30 | |||||||||
Bo. | No. |
| Name | Result | Name |
| No. | ||
1 | 10 | Magnusson Jon | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 6 | ||||
2 | 7 | Arnarson Sigurdur | 1 - 0 | Sigurdsson Jakob Saevar | 5 | ||||
3 | 8 | Jonsson Haukur H | 0 - 1 | Sigurdarson Tomas Veigar | 4 | ||||
4 | 9 | Heidarsson Hersteinn | Bjorgvinsson Andri Freyr | 3 | |||||
5 | 1 | Karlsson Mikael Johann | 0 - 1 | Eidsson Johann Oli | 2 |
Stađan:
Tómas Veigar Sigurđarson 2 viningar
Jóhann Óli Eiđsson 2 vinningar
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1˝
Sigurđur Arnarson 1
Andri Freyr Björgvinsson 1 + frestuđ skák
Jakob Sćvar Sigurđsson ˝
Mikael Jóhann Karlsson 0 + frestuđ skák
Haukur H. Jónsson 0
Hersteinn Heiđarsson 0 + frestuđ skák
Jón Magnússon 0 + frestuđ skák
Í nćstu umferđ, sem tefld verđur á sunnudaginn kl.14 mćtast:
Round 3 on 2010/10/03 at 14:00 | |||||||||
Bo. | No. |
| Name | Result | Name |
| No. | ||
1 | 2 | Eidsson Johann Oli | Magnusson Jon | 10 | |||||
2 | 3 | Bjorgvinsson Andri Freyr | Karlsson Mikael Johann | 1 | |||||
3 | 4 | Sigurdarson Tomas Veigar | Heidarsson Hersteinn |
| 9 | ||||
4 | 5 | Sigurdsson Jakob Saevar | Jonsson Haukur H | 8 | |||||
5 | 6 | Thorgeirsson Jon Kristinn | Arnarson Sigurdur |
| 7 |
Nćst á dagskrá hjá félaginu er opiđ hús n.k. fimmtudag kl. 20:00.
_____________________________________________________________
Fréttir | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót - 1. umferđ
Sunnudagur, 26. september 2010

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !.
Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema ein skák unnust á hvítt; Jón Kristinn Ţorgeirsson, yngsti keppandinn var sá eini sem náđi sér í punkt međ svörtu mönnunum, hálfan ađ ţessu sinni.
Óvćntustu úrslitin urđu í skák Andra Freys (1260) viđ Hauk H. Jónsson (1460), en Andra tókst ađ vinna nokkuđ örugglega. Af öđrum úrslitum er helst ađ nefna skák Tómasar (1825) viđ Sigurđ Arnarson (1890), en Tómas hafđi betur eftir ađ Sigurđur hafđi fórnađ manni fyrir of litlar bćtur.
Úrslit:
Tómas Veigar Sigurđarson - Sigurđur Arnarson 1 - 0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝-˝
Andri Freyr Björgvinsson - Haukur H. Jónsson 1 - 0
Jóhann Óli Eiđsson - Hersteinn Bjarki Heiđarsson 1 - 0
Stađan:
Andri Freyr Björgvinsson 1
Jóhann Óli Eiđsson 1
Tómas Veigar Sigurđarson 1
Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝
Jakob Sćvar Sigurđsson ˝
Sigurđur Arnarson 0
Haukur H. Jónsson 0
Hersteinn Bjarki Heiđarsson 0
Í nćstu umferđ, sem tefld verđur á ţriđjudaginn kl. 19:30 mćtast:
Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiđsson
Hersteinn Bjarki - Andri Freyr
Haukur H. Jónsson - Tómas Veigar Sigurđarson
Sigurđur Arnarson - Jakob Sćvar Sigurđsson
Jón Magnússon - Jón Kristinn Ţorgeirsson
_______________________________________________________ | |
![]() |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús – mótaröđ
Föstudagur, 24. september 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010.
Ţriđjudagur, 21. september 2010
Fréttir | Breytt 24.9.2010 kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný heimasíđa
Ţriđjudagur, 21. september 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skipulag fyrir opin hús í vetur.
Ţriđjudagur, 21. september 2010
Fréttir | Breytt 22.9.2010 kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell efstur á skákćfingu
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell Örn nýr formađur
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)