Hrađskákkeppni taflfélaga:
Fimmtudagur, 16. ágúst 2012
Naumur sigur á Mátum
Ţađ var sannkölluđ Akureyrarveisla ţegar Skákfélagiđ mćtti hinu norđlenska stórveldi Mátum í 16 liđa úrslitum í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld, 16. ágúst. Teflt var í húsakynnum Skáksambandsins viđ Faxafen í Reykjavík. Eins og venja er var keppnin háđ í sex borđum, tvöföld umferđ međ bćndaglímufyrirkomulagi, alls 72 skákir. Fyrstu umferđirnar unnu Mátar međ nokkrum yfirburđum og höfđu 8 vinninga forystu eftir ţrjár umferđir af 12. Smám saman jafnađist keppnin og ţegar flautađ var til hálfleiks var forysta Mátanna komin niđur í 1 vinning, 18.5-17.5. Allt stóđ svo í járnum fram eftir síđar hálfleik og fyrir lokaumferđina stóđu liđin jöfn, 33-33. Skákfélagsmenn unnu svo síđustu umferpina 4-2 og viđureignina 37-35. Lauk ţar međ afar skemmtiloegri og drengilegri viđureign međ allsherjarsigri Akureyrska skákskólans. Sveit Skákfélagsins skipuđu ţeir Halldór B. Halldórsson, Áskell Örn Kárason, Stefán Bergsson, Gylfi Ţórhallsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Óskar Long. Fékk Halldór flesta vinninga okkar manna. Mátarnir telfdu fram ţeim Arnari Ţorsteinssyni, Pálma Péturssyni, Ţorleifi Karlssyni, Arngrími Gunnhallssyni, Jakobi Ţór Kristjánssyni, Lofti Baldvinssyni og Magnúsi Teitssyni og eru ţeir allir vel kunnir skákáhugamönnum norđan heiđa, afsprengi Akureyrska skákskólans.
Skák á Skeljahátíđ
Miđvikudagur, 11. júlí 2012
Skákfélag Akureyrar gengst fyrir skákmóti á Skeljahátíđinni í Hrísey laugardaginn 14. júlí kl. 14. Teflt verđur á hátíđarsvćđinu og mun Hjörleifur Halldórsson stjórna herlegheitunum. Um er ađ rćđa opiđ hrađskákmót og er öllum heimil ţátttaka. Upplýsingar um ferjusiglingar og ađra viđburđi á Skeljahátíđinni má finna á slóđinni hrisey.is
Áskell jónsmessuálfur
Sunnudagur, 24. júní 2012
Á jónsmessunótt fara álfar og vćttir á kreik. Í hóp ţeirra bćttust níu skákálfar gćrkveldi og efndu til útiskákmóts í Kjarnaskógi í samvinnu viđ Skógrćktarfélag Eyfirđinga. Ţar var kátt á hjalla; ketilkaffi í bođi ađ hćtti skógarmanna og kynjaverur á sveimi eins og fyrr segir. Hjá skákálfum varđ ţetta niđurstađan:
Áskell Örn Kárason 7
Haki Jóhannesson 6
Tómas Veihar Sigurđarson 5
Sigurđur Eiríksson og Rúnar Ísleifsson 4
Sigurđur Arnarso og Karl Steingrímsson 3
Sveinbjörn Sigurđsson 2,5
Andri Freyr Björgvinsson 1,5
Ađ skákunum loknum hugđust keppendur bađa sig nakta í dögginni og óska sér um leiđ skákstigahćkkunar upp á 300 stig. Ţetta var ţó stöđvađ af viđstöddum, enda börn á svćđinu.
Jónsmessuskák
Miđvikudagur, 20. júní 2012
Spil og leikir | Breytt 21.6.2012 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákmót í sumar
Mánudagur, 18. júní 2012
Góđur dagur hjá okkar mönnum
Laugardagur, 9. júní 2012
Nýr íslenskur stigalisti
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Skákir til skođunar
Mánudagur, 4. júní 2012
Mikael efstur viđ ţriđja mann
Sunnudagur, 3. júní 2012
Davíđ sigurvegari og Stefán Norđurlandsmeistari
Mánudagur, 28. maí 2012