Ađalfundi frestađ
Laugardagur, 15. september 2012
Mótaröđin
Fimmtudagur, 13. september 2012
Í kvöld fór fram fyrsta umferđ vetrarvertíđarinnar í hinni geysivinsćlu Mótaröđ SA ţar sem vinningum er safnađ á hrađskákmótum í vetur. Sá sigrar sem hlýtur flesta vinninga samanlagt en lakasta árangri hvers og eins verđur sleppt. Ţađ merkir ađ mćti keppandi á öll mótin nema eitt á hann sömu möguleika og sá sem mćtir á öll mótin. Sigurvegarinn verđur krýndur um nćstu áramót. Í kvöld öttu kappi 12 keppendur á öllum aldri og munađi 56 árum á keppendunum í 1. og 2. sćti. Allir tefldu 5 mínútna hrađskák viđ alla.
Jón Kristinn mćtti veikur til leiks og vann allar sínar skákir nema eina. Verđur hann eflaust erfiđur viđureignar í vetur ţegar hann teflir fullfrískur fyrst taflmennskan er svona hjá honum veikum.
Lokastađan varđ eftirfarandi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 vinningar af 11
Ólafur Kristjánsson 8,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 8 vinningar
Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson 6 vinningr
Smári Ólafsson og Rúnar Ísleifsson 5,5 vinningar
Haki Jóhannesson 4,5 vinningar
Einar Garđar Hjaltason 3,5 vinningar
Karl Steingrímsson og Símon Ţórhallsson 3 vinninga
Sveinbjörn Sigurđsson 2,5 vinningar.
Tómas sigrađi á 15 mín. móti
Sunnudagur, 9. september 2012
Nýbakađur Skákfélagi Tómas Veigar Sigurđarson bar sigur úr býtum á 15 mínútna móti í dag. Sjö ofurkappar mćttu til leiks og luku mótinu á ţess ađ gera einn einasta jafntefli. Tóms varđ hlutskarpastur, vann allar skákir sínar nema eina og hlaut 5 vinninga. Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason komu nćstir međ 4 vinninga, Sveinbjörn Ofurkappi Sigurđsson og Sigurđur Einherji Eiríksson hrepptu 3 vinninga og tveir ađrir nýbakađir Skákfélagar, Einarar G. Hjaltason og Guđmundsson ráku lestina međ 1 vinning hvort. Telfdi ţeir allir vel og frćkilega ađ dómi viđstaddra.
Nćst á dagskrá er fyrsta mót íröđinni góđu og verđur háđ á fimmtudagskvöld kl. 20.
Fjölgar í Skákfélaginu
Sunnudagur, 9. september 2012
15 mín mót á morgun sunnudag.
Laugardagur, 8. september 2012
Opiđ hús í kvöld
Fimmtudagur, 6. september 2012
Jón Kristinn vann Startmótiđ
Sunnudagur, 2. september 2012
Startmótiđ á sunnudaginn!
Ţriđjudagur, 28. ágúst 2012
Evrópumeistaramót barna og unglinga í Prag:
Sunnudagur, 26. ágúst 2012
Opiđ hús!
Miđvikudagur, 22. ágúst 2012
Spil og leikir | Breytt 23.8.2012 kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)