Skráningu í Skákţing Norđlendinga lýkur í kvöld
Fimmtudagur, 24. maí 2012
Skákţing Norđlendinga 2012
Akureyri 25-28. maí 2012
150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar
100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara
Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og 5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.
Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Dagskrá:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir. Föstudagur 25. maí kl. 20.00: 1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00: 4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. apríl kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik. Mánudagur 28. maí kl. 14.30: Hrađskákmót Norđlendinga.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.
Ţátttökugjald: kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri. Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.
Verđlaun:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. verđlaun kr. 10.000
Skákmeistari Norđlendinga kr. 25.000
Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000
Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000
Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.
Skráning: í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maí. Fylgjast má međ skráningu á Chess-Results
Sigurđur Arnarson kókmeistari
Mánudagur, 21. maí 2012
Hiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.
1 | Sigurđur Arnarson | 15 |
2 | Áskell Örn Kárason | 15 |
3 | Tómas V Sigurđarson | 13 |
4 | Haki Jóhannesson | 10˝ |
5 | Sigurđur Eiríksson | 9˝ |
6 | Jón Kristinn Ţorgeirsson* | 7 |
7 | Sveinbjörn Sigurđsson | 6 |
8 | Logi Rúnar Jónsson | 5˝ |
9 | Símon Ţórhallsson | 5 |
10 | Ari Friđfinnsson | 2˝ |
Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning. Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA. Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar.
Kókmót
Laugardagur, 19. maí 2012
Á morgun fer fram hiđ árlega Coca cola hrađskákmót. Herlegheitin hefjast kl. 13 og borđgjaldiđ er kr. 500 en frítt fyrir börn og unglinga sem ćfa međ Skákfélaginu.
Kl. 11 í fyrramáliđ mćtast Gelfand og Anand í 7. skákin í heimsmeistaraeinvíginu í skák. Ţeir sem vilja fylgjast međ skákinni geta mćtt í skákheimiliđ og fylgst međ beinni útsendingu og skákskýringum á ICC og á heimasíđu mótsins.
Spil og leikir | Breytt 20.5.2012 kl. 12:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Styttist í Norđurlandsmótiđ
Föstudagur, 18. maí 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsmeistaramót fyrir hádegi
Miđvikudagur, 16. maí 2012
Skákţing Norđlendinga 25-28. maí
Ţriđjudagur, 15. maí 2012
Ţremur ofurmótum nýlokiđ:
Sunnudagur, 13. maí 2012
Firmakeppni og áhorf
Laugardagur, 12. maí 2012
15 mínútna mót í kvöld
Fimmtudagur, 10. maí 2012
Glćsilegur árangur á landsmótinu í skólaskák!
Sunnudagur, 6. maí 2012