Skráningu í Skákţing Norđlendinga lýkur í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2012

Akureyri 25-28. maí 2012

150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar

100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara

Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn.  Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og  5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.

Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Dagskrá:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.  Föstudagur 25. maí kl. 20.00:          1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00:             4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. apríl kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00:   6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00:   7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.                         Mánudagur 28. maí kl. 14.30:            Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.

 Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.  

Ţátttökugjald:   kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri.  Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.

Verđlaun:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

 

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.  

Skráning:  í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maíFylgjast má međ skráningu á Chess-Results


Sigurđur Arnarson kókmeistari

Sigurđur ArnarsonHiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.

 

1Sigurđur Arnarson15
2Áskell Örn Kárason15
3Tómas V Sigurđarson13
4Haki Jóhannesson10˝
5Sigurđur Eiríksson
6Jón Kristinn Ţorgeirsson*7
7Sveinbjörn Sigurđsson6
8Logi Rúnar Jónsson
9Símon Ţórhallsson5
10Ari Friđfinnsson

Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning.  Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA.  Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar. 


Kókmót

Á morgun fer fram hiđ árlega Coca cola hrađskákmót. Herlegheitin hefjast kl. 13 og borđgjaldiđ er kr. 500 en frítt fyrir börn og unglinga sem ćfa međ Skákfélaginu.

Kl. 11 í fyrramáliđ mćtast Gelfand og Anand í 7. skákin í heimsmeistaraeinvíginu í skák. Ţeir sem vilja fylgjast međ skákinni geta mćtt í skákheimiliđ og fylgst međ beinni útsendingu og skákskýringum á ICC og á heimasíđu mótsins.


Styttist í Norđurlandsmótiđ

Nú er búiđ ađ setja Norđurlandsmótiđ inn á Chess results síđuna og má skođa skráđa ţátttakendur á ţessari slóđ http://chess-results.com/tnr72977.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér...

Heimsmeistaramót fyrir hádegi

Á morgun kl. 11 munu skákmenn koma saman og fylgjast međ beinni útsendingu frá 5. umferđ heimsmeistaramótsins í skák sem nú fer fram í Moskvu. Ef skákin verđur mjög stutt eđa sérlega óspennandi mun verđa gripiđ til ţess ráđs ađ sýna ađrar skákir á...

Skákţing Norđlendinga 25-28. maí

Viđ minnum alla nćrstadda á ţetta stćrsta mót leiktíđarinnar nú um hvítasunnuhelgina. Ţegar eru 16 keppendur skráđir: nafn félag Ísl.stig Elo Áskell Örn Kárason SA 2244 2258 Halldór Brynjar Halldórsson SA 2197 2206 Rúnar Sigurpálsson Mátar 2177 2233...

Ţremur ofurmótum nýlokiđ:

Fimmtudaginn 10. maí var teflt hrađmót sem upphaflega var auglýst sem 15 mínútna mót. Keppendur sameinuđust hinsvegar um breytt fyrirkomulag svo allir gćtu teflt viđ alla og var umhugsunartími styttur í 7 mínútur á mann og skák. Svipuđ bellibrögđ hafa...

Firmakeppni og áhorf

Á morgun, sunnudag kl. 13.00 fer fram úrslitaviđureignin í firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Allir áhugamenn um skák eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt. Kl 14.45 sama dag verđur úrslitaeinvígiđ í atskák haldiđ í sjónvarpssal. Oss, skákfélagsmönnum,...

15 mínútna mót í kvöld

Mótinu var frestađ sl. sunnudag en verđur nú teflt í kvöld kl. 20 í stađinn. Úrslit í firmakeppninni fara svo fram á sunnudaginn og hefjast kl. 13.

Glćsilegur árangur á landsmótinu í skólaskák!

. Landsmótinu í skólaskák var rétt í ţessu ađ ljúka í StórutjarnaskólaŢar vann Jón okkar Kristinn Ţorgeirsson (Lundarskóla) afgerandi sigur í yngri flokki (1-7. bekk), vann allar sínar skákir 11 ađ tölu. Í öđru sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson úr...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband