Davíđ sigurvegari og Stefán Norđurlandsmeistari

Í dag lauk ćsispennandi Skákţingi Norđlendinga, hinu 78. í röđinni. Eins og á síđasta ári var ţađ Reykvíkingurinn Davíđ Kjartansson sem fékk flesta vinninga, en ţar sem hann hefur ekki enn flutt lögheimili sitt í norđlendingafjórung gekk meistaratitillinni honum út greipum, rétt eins og á Siglufirđi í fyrra. Davíđ fékk 6 vinninga í 7 skákum og varđ hálfu vinningi á undan alţjóđlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni, sem hafnađi ó öđru sćti. Hin forna kempa Ţór Valtýsson vađ svo ţriđji. Mestu örlagavaldur í mótinu var annars margefldur Norđurlandsmeistari, Gylfi Ţórhallsson. Í fyrstu umferđ náđi hann ađ máta Ingibjörgu Eddu međ aiens um 2 sekúndur á klukkunni, tókst ţá ađ búa til mát út úr engu á stöđu ţar sem hann stóđ síst betur.  Sama tímahrak hrjáđi hann í nćstu umferđ ţegar hann féll á tíma međ hrók yfir á móti Davíđ. Ţar fékk hann ţó jafntefli ţar sem andstćđingur hans átti bara kónginn berann. Gylfi var svo í lykilstöđu ađ tryggja sér enn einn Norđurlandsmeistara-titilinn í síđustu umferđ, ţegar hann telfi víđ Ţór Valtýsson. Eins og ađrar skákir ţróuđust nćgđi Gylfa jafntefli, en hann var í ţeirri trú ađ stig vćru reiknuđ öđruvísi en auglýst var og hélt ađ hann ţyfti ađ vinna. Gylfi hafnađi ţví ţrátefli og tapađi loks skákinni ţrátt fyrir vinningsstöđu um tíma. Ţar međ fauk Norđurlandsmeistaratitillinn.  Hann hreppti Stefán nokkur Bergsson og varđ nú meistari í annađ sinn. Stefán tefldi af dirfsku í mótinu og uppskar skv. ţví, en var óneitanlega nokkuđ heppinn ţarna í lokin. Gott mót hjá Stefáni.

Stefán BergssonÖll úrslit í mótinu má sjá á Chess-results, en verđlaunahafar voru ţessir:

1. Davíđ Kjartansson     6

2. Jón Viktor Gunnarsson 5,5

3. Ţór Valtýsson        5

4-6. Stefán Bergsson, Rúnar Sigurpálsson og Tómas Veigar Sigurđarson 4,5

Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson sem áđur segir. Meistari í unglingaflokki Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Stigaverđlaun 1801-2000 stig: Ţór Valtýsson

Stigaverđlaun 1800 stig og minna: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Gauti Páll Jónsson, Sindri Guđjónsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Ađ síđustu umferđ lokinni fór svo fram Norđurlandsmót í hrađskák. Ţar voru keppendur alls 16 og tefldu allir viđ alla. Rúnar Sigurpálsson bar eins og venjulega sigur úr býtum, Hann fékk 13,5 vinning, heilum vinningi á undan Áskeli Erni Kárasyni í öđru sćti. Ţriđji var svo Gylfi Ţórhallsson. Ađrir fengu skiljanlega eitthvađ minna.

Ţessari skákhátiđ lauk svo sem mögnuđu tertubođi ţar sem menn fögnuđu góđum sigrum og komandi sumri hver á sinn hátt. Veitt voru verđlaun fyrir helstu mót vormisseris og voru allir vel ađ ţeim komnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband