Góđur dagur hjá okkar mönnum

Í dag er fréttaritara kunnugt um tvo skákviđburđi sem okkar menn tóku ţátt í. Uppskeran er gull, silfur og brons.

Mikael Jóhann Karlsson er meistari Skákskóla Íslands og tekur viđ titlinum af Hjörvari Steini. Eins og fram kemur neđar á síđunni varđ Mikael efstur ásamt Oliver Aroni Jóhannessyni og Jóni Trausta Harđarsyni međ 5˝ vinning af 7 mögulegum eftir meistaramót skólans um síđustu helgi. Í dag tefldu ţeir einfalda umferđ međ atskák tímamörkum, 25+10.

Mikael Jóhann vann Oliver Aron í fyrstu umferđ, jafntefli varđ hjá Jóni Trausta og Oliver Aroni í 2. umferđ en í ţeirri ţriđju bauđ Mikael Jóhann jafntefli ţegar hann mćtti Jóni Trausta og var ţá međ vćnlega stöđu. Jón Trausti ţáđi bođiđ og niđurstađan ţví ţessi:

1.      Mikael Jóhann Karlsson 1 ˝ v. 2. Jóni Trausti Harđarson 1 v. 3. Oliver Aron Jóhannesson ˝ v.  

Ađ auki fór fram skákkeppni á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á hverja skák. Sigurvegari vađ  Erlingur Ţorsteinsson, UMF Fjölni, međ 8 vinningum af 9 mögulegum. Okkar menn urđu síđan í 2. og 3. sćti og tefldu báđir fyrir UMFA. Ţetta voru ţeir Áskell Örn Kárason, sigurvegarinn frá ţví í hitteđfyrra og stöđubaráttujaxlinn Ţór Valtýsson.

Öllum ţessum keppendum er hér međ óskađ til hamingju, en nánar má lesa um afrek ţeirra á skak.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband