Nýr íslenskur stigalisti

Út er kominn nýr íslenskur stigalisti og er ađgengilegur á ţessari slóđ http://www.chess-results.com/isl/ratings.aspx?lan=16 Međ ţví ađ slá inn SA í reitinn Club má sjá breytingar okkar manna frá síđasta lista. Athygli vekur ađ Mikael Jóhann hefur nú rofiđ 2000 stiga múrinn í fyrsta sinn á íslenska listanum og Andri Freyr hćkkađi um 119 stig á milli lista. Stigalistinn er uppfćrđur á ţriggja mánađa fresti. Eins og gengur hćkkuđu sumir en ađrir lćkkuđu en stigagróđi Skákfélagsmanna er samtals 382 stig en 25 félagar tefldu skákir sem metnar voru til stiga. Mestu hćkkanir:Andri Freyr Björgvinsson 119 stigMikael Jóhann Karlsson 59 stigSigurđur Arnarson 30 stigŢór Valtýsson 24 stigUnnar Ţór Bachmann 18 stigHersteinn Bjarki Heiđarsson 13 stig Ađ auki má nefna ađ Tómas Veigar Sigurđarson hćkkađi um heil 70 stig á milli lista. Af ţeim Skákfélagsmönnum sem reiknađir voru til stiga á ţessu sinni eru ađeins 7 skákmenn međ yfir 2000 stig á íslenska skákstigalistanum. Ţeir eru: Áskell Örn Kárason 2231Halldór Brynjar Halldórsson 2186Stefán Bergsson 2154Gylfi Ţórhallsson 2125Ólafur Kristjánsson 2103Mikael Jóhann Karlsson 2002Ţór Valtýsson 2002

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband