Mótaröđin, sjöunda lota
Miđvikudagur, 26. apríl 2023
Teflt var 20. apríl og mćttu 9 keppendur til leiks. Lokastađan:
Andri Freyr 8
Sigurđur 6,5
Markús Orri 6
Gabríel Freyr 5
Stefán 4,5
Gunnar Logi 3
Tobias 2
Sigţór 1
Kristian 0
Ţessir hafa safnađ flestum vinningum til ţessa:
Sigurđur Eiríksson 44,5
Áskell Örn Kárason 41,5
Stefán G Jónsson 33
Smári Ólafsson 26
Rúnar Sigurpálsson 23
Andri F Björgvinsson 17
Lokamótiđ verđur svo haldiđ fimmtudaginn 27. apríl. Sá sem safnar flestum vinningum telst sigurvegari mótarađarinnar.
Skákdagskráin í vor
Miđvikudagur, 26. apríl 2023
Ţessi mót eru framundan:
Fimmtudagur 27. apríl kl. 20.00 Mótaröđin, lokamót
Laugardagur 29. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna fyrir apríl
Fimmtudagur 4. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ
Fimmtudagur 11. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ, frh.
Laugardagur 13. maí kl. 11-17 Svćđismót í skólaskák
Fimmtudagur 18. maí kl. 20.00 Opiđ hús
Fimmtudagur 25. maí kl. 20:00 BSO-mótiđ
Föstudagur 26. maí kl. 16.30 Vormót barna, uppskeruhátíđ.
Ćfingar í almennum flokki og framhaldsflokki halda áfram sem veriđ hefur til maíloka.
Brekkuskóli bestur á landsbyggđinni!
Mánudagur, 24. apríl 2023
Nú um helgina var Íslandsmót barnaskólasveita (4-7. bekk) og grunnskólasveita (8-10. bekk) háđ í Rimaskóla í Reykjavík.
Í yngri flokknum var sveitin skipuđ piltum úr 6. bekk. Ţeir höfđuđu í 10. sćti af 31 eftir ađ hafa veriđ í námunda viđ toppinn undir lok mótsins, en töpuđu í lokaumferđinni fyrir Vatnsendaskóla sem hafnađi í 2. sćti. Sérstök verđlaun voru veitt fyrir bestan árangur sveitar af landsbyggđinni og var Brekkuskólasveitin í nokkrum sérflokki međal ţeirra 10 sveita sem komu frá skólum utan höfđuborgarsvćđisins og vann ţessi verđlaun.
Sveitina skipuđu ţeir Sigurđur Hólmgrímsson, Egill Ásberg Magnason, Helgi Kort Gíslason, Heiđar Gauti Leósson og Jesper Tói Tómasson. Sveitin fékk 18 vinninga í 32 skákum og náđi Jesper Tói flestum vinningum í hús, eđa 5. Sjá allt á chess-results.
Í eldri flokknum var sveitin skipuđ fjórum piltum úr 8. bekk og hafnađi sveitin í 10. sćti af 20; fékk 13,5 vinninga af 28. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Gunnar Logi Guđrúnarson, Gođi Svarfdal Héđinsson og Hinrik Hjörleifsson. Ţeir Gunnar Logi og Gođi fengu báđir fjóra vinninga úr sjö skákum.
Einnig hér fékk sveitin verđlaun fyrir bestan árangur landsbyggđarsveita, nú eftir harđa baráttu viđ Flúđaskóla. Sveitirnar mćttust í lokaumferđinni og gerđu 2-2 jafntefli sín á milli, eftir mađ norđanpiltar höfđu misst af nokkrum tćkifćrum til ađ vinna viđureignina 4-0. Ţessi úrslit dugđu ţeim ţó til ađ fá bikarinn eftirsótta. Hér má sjá allt á chess-results.
Viđ ţetta má bćta ađ fyrr í vetur tók sveit stúlkna úr 5. bekk í ţátt í Íslandsmóti stúlknasveita og náđi ţar tilskildum árangri; urđu efstar sveita utan af landi! Sveitina skipuđu ţćr Inga Karen Björgvinsdóttir, Yrsa Sif Hinriksdóttir, Unnur Erna Atladóttir, Hrafnheiđur Guđmundsdóttir.
Ţađ má ţví međ sanni segja ađ Brekkuskóli hafi á ađ skipa öflugum skáksveitum.
Hér fylgja myndir af skáksveitunum; fyrst stúlkurnar, svo 6. bekkingar međ glađbeittum liđstjóra og loks unglingasveitin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumardagurinn fyrsti
Ţriđjudagur, 18. apríl 2023
Elsa María Norđurlandsmeistari!
Sunnudagur, 16. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu
Laugardagur, 15. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best
Laugardagur, 15. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmótiđ á skírdag.
Miđvikudagur, 5. apríl 2023
Mánađarmót barna, Markús og Tobias efstir
Laugardagur, 25. mars 2023
Mótaröđin; Rúnar vann međ fullu húsi
Laugardagur, 25. mars 2023