Stigamenn hjá SA; Börn Ívar fremstur

Skákstig vinnast og tapast og mćla árangur okkar á skákmótum. Margt fleira má um ţau segja en í ţetta sinn flćkjum viđ ekki máliđ. Á nýjasta lista Alţjóđaskáksambandsins FIDE eru 42 skákfélagsmenn, ţ.e.a.s. ţeir sem teljast virkir skákmenn, en viđ vitum um allmarga til viđbótar sem koma ekki fram á listum ţar sem ţeir hafa ekki teflt í ein tvö ár eđa svo. Viđ höfum tekiđ saman lista fyir ţá virku. Ţar hafa ţrjú nöfn bćst viđ, Gođi Svarfdal, Valur Darri og Natan Koziarski voru nú ađ fá sín fyrstu stig (Valur Darri reyndar um ţarsíđustu mánađarmót!). Ţetta er alltaf gleđiefni.
Ţađ er svo meira gaman ađ hćkka á stigum en lćkka. Mest hćkkar Markús Orri, eđa um ein 99 stig sem telst harla gott. Ađrir koma ţar langt á eftir. En listinn er hér: 

FMBjörn Ívar Karlsson2337
FMRúnar Sigurpálsson2268
FMJón Kristinn Ţorgeirsson2246
CMArnar Ţorsteinsson2214
FMSímon Ţórhallsson2171
FMPálmi Ragnar Pétursson2166
 Magnús Teitsson2141
 Andri Freyr Björgvinsson2136
 Stefán Bergsson2135
CMHalldór Brynjar Halldórsson2132
 Mikael Jóhann Karlsson 2119
 Arngrímur Gunnhallsson2119
 Jón Ţ Ţór2072
IMÁskell Örn Kárason2071
 Ólafur Kristjánsson2068
 Ţórleifur Karlsson1982
 Haraldur Haraldsson1980
 Gunnar Finnlaugsson1964
 Sigurjón Sigurbjörnsson1931
 Ţór Valtýsson1901
 Loftur Baldvinsson1880
 Elsa María Kristínardóttir1860
 Smári Ólafsson1834
 Sigurđur Eiríksson1783
 Eymundur Eymundsson1666
 Karl Steingrímsson1660
 Logi Rúnar Jónsson1649
 Óskar Long Einarsson1631
 Hreinn Hrafnsson1631
 Arnar Smári Signýjarson1578
 Benedikt Stefánsson1529
 Markús Orri Óskarsson1521
 Helgi Valur Björnsson1499
 Tobias Matharel1439
 Gođi Svarfdal Héđinsson1413
 Jón Magnússon1380
 Valur Darri Ásgrímsson1340
 Gabríel Freyr Björnsson1336
 Jökull Máni Kárason1304
 Sigţór Árni Sigurgeirsson1271
 Reynir Ţór Jóhannsson1250
 Natan Kozierski1179

Símon hrađskákmeistari

Huatshrađskákmótiđ var háđ í gćr, 29. október. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 14 skákir. Símon Ţórhallsson vann allar sínar skákir á món inu, nema ţá síđustu ţegar hann gerđi jafntefli viđ fráfarandi meistara, Rúnar Sigurpálsson, en Rúnar varđ í öđrun sćti. Mótstaflan fylgir hér fyrir neđan:

 tit.nafnstig12345678vinn
1FMSímon Ţórhallsson2137* *1 ˝1 11 11 11 11 11 113˝
2FMRúnar Sigurpálsson22100 ˝* *1 11 1˝ 11 11 11 112
3 Sigurđur Eiríksson18090 00 0* *0 11 11 11 11 19
4 Ingimar Jónsson18730 00 01 0* *0 10 10 11 16
5 Markús Orri Óskarsson13990 0˝ 00 01 0* *0 11 11 0
6 Sigţór Árni Sigurgeirsson13070 00 00 01 01 0* *0 11 15
7 Stefán G Jónsson16770 00 00 01 00 01 0* *1 14
8 Valur Darri Ásgrímsson00 00 00 00 00 10 00 0* *1

Mánađarmót barna; Markús vann

Ađeins sjö börn mćttu á októbermótiđ í dag, 28. október og er ţađ langminnsta ţátttakan til ţessa. Óljóst hvađ veldur ţessu, e.t.v. var bođun ekki nógu áberandi, eđa margt annađ í gangi. 
Markús Orri vann ţetta mót, eins og fyrri mánađarmót. Lokastađan:

1Markús Orri6
2Damian4
3Jón Orri
 Gođi
5Valur Darri3
 Gabríel Máni3
7Rósant Darri1

Símon vann fimmtudagsmótiđ

Sex skákiđkendur mćttu til leiks á fimmtudagsmóti ţann 26. okt. Tefdl var tvöföld umferđ, alls 10 skákir. Símon Ţórhallsson vann allar skákir sínar og varđ ţví langefstur. Annar varđ Markús Orri Óskarsson međ 7 vinninga, og Sigurđur Eiríksson ţriđji međ...

Andri Freyr vann haustmótiđ.

Síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag, 22. október. Fyrir umferđina hafđi Andri Freyr Björgvinsson hálfs vinnings forskot á nćsta mann, Eymund Eymundsson, en fyrir lá ađ Eymundur gćti ekki teflt síđustu skákina og sigurlíkur Andra ţví allgóđar....

Haustmótiđ; Andri Freyr efstur fyrir síđustu umferđ

Sjöttu og nćstsíđustu umferđ haustmótsins lauk í gćrkveldi. Úrslit urđu ţessi: Andri-Gabríel 1-0 Eymundur-Sigurđur 1-0 Markús-Arnar Smári 1-0 Hreinn-Valur Darri 1-0 Sigţór-Natan 1-0 Stefán-Gođi 1/2 Jökull Máni-Damian 1-0 Af ţessum úrslitum vekja mesta...

Íslandsmót skákfélaga - stuttur pistill

Í Rimaskóla í Reykjavík fór um helgina fram Íslandsmót skákfélaga 2023-24, fyrri hluti. Ţetta mót er hiđ stćrsta og fjölmennasta sem haldiđ er á landinu á hverju ári. Fjöldi félaga sendir liđ til keppni á mótinu og má ćtla ađ u.ţ.b. 300 manns taki ţátt í...

Haustmótiđ heldur áfram!

Eftir hlé sem gert var á haustmóti félagsins vegna Evrópumóts skákfélaga og svo Íslandsmóts skákfélaga sem var háđ um nýliđna helgi, tökum viđ nú til viđ mótiđ á nýjan leik. Fimm umferđum af sjö er lokiđ og verđa tvćr síđustu umferđirnar tefldar á nćstu...

Durrës; góđ úrslit í fimmtu umferđ.

Í fimmtu umferđ mćttum viđ liđi sem skrráđ er í Lúxemburg; međ tvo sterka alţóđlega meistara innarborđs. Ţrír liđsmanna í dag skráđir sem ţjóđverjar. Ţeir ćrri á öllum borđum og ţví ljóst ađ viđ yrđum ađ taka á honum stóra okkar (og hann er býsna stór!)....

Naumur sigur gegn Írum

Smá krankleiki hefur veriđ ađ herja á suma liđsmenn okkar sem hafđi einhver áhrif á liđsuppstillingu í gćr og dag. Menn ţó óđum ađ ná sér. Andstćđingarnir í dag Gonzaga frá Írlandi, svipađir okkur ađ styrkleika skv. stigum. Á fyrsta borđi beitti Rúnar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband