Markús Orri vann júnímótiđ
Ţriđjudagur, 27. júní 2023
Skáklífiđ er međ rólegra móti nú í sumar, a.m.k. hér á Akureyri. Viđ höldum ţó a.m.k. eitt mót í mánuđi. Júnímótiđ fór fram ţann 22. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 12 skákir hver keppandi. Úrslit:
Markús Orri Óskarsson 10
Sigurđur Eiríksson 8,5
Stefán G Jónsson 8
Emil Sigurđarson 8
Helgi Snćr Agnarsson 5,5
Slava Kramarenko og
Ýmir Logi Óđinsson 1
Ćskan mun erfa landiđ, eins og allir vita. Sigur Markúsar Orra er merkilegur fyrir ţćr sakir ađ ţađ gerist nú í fyrsta sinn í fjölmörg ár ađ fulltrúi ćskumanna vinnur sigur á almennu móti. Markús hefur veriđ sigursćll á barnamótum og nú fer hann ađ leggja undir sig fullorđinsmótin líka!
Júlímótiđ en nćst á dagskrá; fimmtudaginn 20. júlí.
Spil og leikir | Breytt 30.6.2023 kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót í sumar
Sunnudagur, 18. júní 2023
Eins og endranćr er starfsemi Skákfélagsins međ rólegasta móti yfir sumarmánuđina. Viđ munum ţó efna til ţriggja móta í sumar, a.m.k.
Ţessi eru ákveđin:
Fimmtudaginn 22. júní kl. 20.00
Fimmtudaginn 20. júlí kl. 20.00
Fimmtudaginn 11. ágúst kl. 20.00
Viđ gerum ráđ fyrir ađ tefld verđi hrađskák ţessi kvöld. Allir sem vettlingi geta valdiđ eru velkomnir (og líka öll hin!). Mótsgjald ađ venju kr. 700.
Stjórnin.
Lokaspretturinn á vormisseri.
Ţriđjudagur, 23. maí 2023
Síđasta mótiđ á vormisserinu verđur fimmtudaginn 25. maí, BSO-mótiđ. Tefld hrađskák ađ venju; mótiđ hefst kl. 20.
Ţá eru síđustu barnaćfingar fyrir sumarfrí á fimmtudag (framhaldsflokkur).
Á föstudaginn sláum viđ upp úppskeruhátíđ á ćfingatíma í almennum flokki kl. 16.30. Ţangađ eru allir velkomnir. Eitthvađ verđa töflin dregin fram, svo er verđlaunaafhending og pizzuveisla.
Svćđismótiđ í skólaskák; Vjatsjeslav, Sigţór og Markús sigruđu.
Laugardagur, 13. maí 2023
Spil og leikir | Breytt 14.5.2023 kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öruggur sigur Rúnars á bikarmótinu.
Laugardagur, 13. maí 2023
Bikarmótiđ hafiđ!
Föstudagur, 5. maí 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell vann nauman sigur á mótaröđinni.
Föstudagur, 5. maí 2023
Bikarmótiđ hefst á morgun
Miđvikudagur, 3. maí 2023
Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.
Ţriđjudagur, 2. maí 2023
Markús vann fjórđa mánađarmótiđ.
Laugardagur, 29. apríl 2023