Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 - Skákir

Skákir mótsins
_____________________________________________________________

Opiđ hús - Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 7. október

 

Sigurdur Arnarson

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar í vetur verđa frćđslukvöld á vegum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Fyrsta frćđslukvöldiđ verđur fimmtudaginn 7. október í umsjá Sigurđur Arnarsonar og umfjöllunarefniđ verđur minnihlutaárásir á drottningarvćng. Frćđslukvöldin voru haldin nokkuđ óreglulega síđastliđinn vetur og voru vinsćl og vel sótt.  Ţau eru öllum opin og ađgangseyrir er kr. 500.- og er kaffi innifaliđ.


Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld.

Hersteinn Heiđarsson

Tvćr frestađar skákir voru tefldar í kvöld. Annars vegar áttust viđ Mikael Jóhann Karlsson og Jón Magnússon, hins vegar Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Andri Freyr Björgvinsson.

Leikar fóru ţannig ađ Mikael hafđi betur gegn Jóni og Hersteinn gegn Andra Frey.

 

 

Stađa efstu manna:

      1.     Jóhann Óli Eiđsson                            2 vinningar

      2.     Tómas Veigar Sigurđarson                 2 vinningar

      3.     Jón Kristinn Ţorgeirsson                    1˝

      4.     Hersteinn Heiđarsson                         1

      5.     Sigurđur Arnarson                             1

      6.     Mikael Jóhann Karlsson                     1

      7.     Andri Freyr Björgvinsson                  1

      8.      Jakob Sćvar Sigurđsson                   ˝

Í nćstu umferđ sem fer fram ásunnudaginn kl. 14 mćtast:

Jóhann Óli Eiđsson og Jón Magnússon
Andri Freyr Björgvinsson og Mikael Jóhann Karlsson
Tómas Veigar Sigurđarson og Hersteinn Bjarki Heiđarsson
Jakob Sćvar Sigurđsson og Haukur H. Jónsson
Jón Kristinn Ţorgeirsson og Sigurđur Arnarson

____________________________________________________________________

Fréttaritara láđist ađ taka međ sér skák Mikaels og Jóns. Úr ţví verđur bćtt sem fyrst. 


Haustmót 2. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson efstir

Önnur umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma...

Haustmót - 1. umferđ

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !. Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema...

Opiđ hús – mótaröđ

Fyrsta mótiđ í ćfinga mótaröđinni fór fram í kvöld. Mótaröđin er nýjung hjá félaginu, en keppendur safna vinningum til áramóta og ţá verđa heildarvinningar taldir. Sá sem nćr sér í flesta vinninga vinnur, en verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin....

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010.

Hjörleifur Halldórsson núverandi meistari S.A. Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótiđ, sem er ein af undirstöđunum í starfsemi félagsins ár hvert, ţjónar einnig sem meistaramót Skákfélags Akureyrar. Teflt...

Ný heimasíđa

Skákfélag Akureyrar hefur í dag tekiđ í notkun nýja heimasíđu. Međ tilkomu nýju síđunnar opnast möguleiki á ađ láta skákir fylgja međ fréttum. Sá möguleiki verđur vel nýttur í komandi Haustmóti. Áhersla verđur áfram lögđ á ađ hér verđi ađ finna allar...

Skipulag fyrir opin hús í vetur.

Skákfélagiđ hefur ákveđiđ ađ brydda upp á ţeirri nýjung ađ standa fyrir opnu húsi öll fimmtudagskvöld í vetur. Stjórn félagsins hefur útfćrt skipulag fyrir opin hús og verđur ţađ eftirfarandi: 1. Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánađar verđa fyrirlestrar um...

Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íţróttahöllinni í dag. Átta skákmenn mćttu til leiks, missáttir viđ árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikar enduđu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband