Opiđ hús - Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 7. október

 

Sigurdur Arnarson

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar í vetur verđa frćđslukvöld á vegum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Fyrsta frćđslukvöldiđ verđur fimmtudaginn 7. október í umsjá Sigurđur Arnarsonar og umfjöllunarefniđ verđur minnihlutaárásir á drottningarvćng. Frćđslukvöldin voru haldin nokkuđ óreglulega síđastliđinn vetur og voru vinsćl og vel sótt.  Ţau eru öllum opin og ađgangseyrir er kr. 500.- og er kaffi innifaliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband