Símon vann fimmtudagsmótiđ

Sex skákiđkendur mćttu til leiks á fimmtudagsmóti ţann 26. okt. 
Tefdl var tvöföld umferđ, alls 10 skákir. 
Símon Ţórhallsson vann allar skákir sínar og varđ ţví langefstur. Annar varđ Markús Orri Óskarsson međ 7 vinninga, og Sigurđur Eiríksson ţriđji međ 5. Stefán G Jónsson og Karl DSteingrímsson fengu 4, en Gođi Svarfdal Héđinsson náđi ekki í vinning í ţetta sin, ţrátt fyrir góđa spretti. Gođi er efnilegur en varđ í ţetrta sinn ađ láta í minni pokann fyrir reynsluboltunum.


Andri Freyr vann haustmótiđ.

Andri Freyr Björgvinsson stóđ sig vel á skákţinginuSíđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag, 22. október. Fyrir umferđina hafđi Andri Freyr Björgvinsson hálfs vinnings forskot á nćsta mann, Eymund Eymundsson, en fyrir lá ađ Eymundur gćti ekki teflt síđustu skákina og sigurlíkur Andra ţví allgóđar. Hann átti ađ tefla viđ Hrein Hrafnsson, aldursforseta mótsins, en Hreinn hefđi getađ náđ honum ađ vinningum međ sigri. Ţví miđur gat Hreinn ekki mćtt vegna veikinda og sigurinn ţví auđveldur fyrir Andra. Niđurstađa annarra viđureigna hafđi ekki áhrif á baráttuna um efsta sćtiđ, en silfurverđlaunin voru undir í tveimur skákum. Ţeir Sigurđur og Arnar Smári áttust viđ, báđir međ fjóra vinninga. Ţar bar sá fyrrnefndi sigur út býtum.  Markús náđi einnig ađ sigra í sinni skák, eftir langa baráttu viđ Gabríel og náđi ţví sömu vinningatölu og Sigurđur og Eymundur. Öll úrslit í lokaumferđinni:
Andri-Hreinn    1-0 (w.o.)
Sigurđur-Arnar  1-0
Gabríel-Markús  0-1
Sigţór-Gođi     0-1
Valur-Stefán    0-1
Damian-Natan    1-0
Eymundur, Helgi og Jökull Máni sátu allir yfir.

Lokastađan:
1. Andri Freyr Björgvinsson  6
2. Sigurđur Eiríksson        5
   Markús Orri Óskarsson     5
   Eymundur Eymundsson       5
5. Hreinn Hrafnsson          4
   Arnar Smári Signýjarson   4
7. Stefán G Jónsson          3,5
   Gođi Svarfdal Héđinsson   3,5
   Sigţór Árni Sigurgeirsson 3,5
   Helgi Valur Björnsson     3,5
11.Gabríel Freyr Björnsson   3
12.Valur Darri Ásgrímsson    2,5
   Jökull Máni Kárason       2,5
14.Damian Jakub Kondracki    2
   Natan Koziarski           2

Ţetta er í fjórđa sinn sem Andri vinnur ţetta mót og meistaratitil félagsins. Hann er stigahćstur keppenda og var ţví sigurstranglegur frá byrjun; lagđi alla keppinauta sína ađ velli, nema Sigurđ en skák ţeirra lauk međ jafntefli. 
Gaman er ađ velta fyrir sér aldursskiptingu keppenda. Af fimmtán ţátttakendum eru níu enn á unglingsaldri, ţ.e. undir tvítugu. Tveir eru á ţrítugsaldri og einn rúmlega fimmtugur. Elstir eru svo lávarđar ţrír á áttrćđisaldri. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ skákin höfđi jafnt til ungra sem aldinna. 
Af keppendum í hópi ţeirra yngstu vekur árangur Markúsar mesta athygli, enda hefur honum veriđ ađ fara mikiđ fram síđustu misseri. Ţessi árangur verđur honum gott veganesti í för á heimsmeistarmót unglinga á Ítalíu í nćsta mánuđi ţar sem hann teflir fyrir Íslands hönd. Ţá er og vert ađ minnast á góđa frammistöđu Gođa Svarfdal, sem tefldi nú á sínu fyrsta kappskákmóti. Hann hefur ţegar tekiđ út umtalsverđan skákţroska og vantar nú ađeins örfáar skákir til ađ komast á lista yfir skákmenn međ alţjóđleg skákstig. 

Skammt er í nćstu viđburđi hjá félaginu;
Fimmtudaginn 26. október kl. 20.00 opiđ hús í Skákheimilinu/hrađskákmót
Laugardaginn 28. október kl. 13.00 Mánađarmót barna
Sunnudaginn 29. október kl. 13.00 Hausthrađskákmótiđ


Haustmótiđ; Andri Freyr efstur fyrir síđustu umferđ

Sjöttu og nćstsíđustu umferđ haustmótsins lauk í gćrkveldi. Úrslit urđu ţessi:
Andri-Gabríel      1-0
Eymundur-Sigurđur  1-0
Markús-Arnar Smári 1-0
Hreinn-Valur Darri 1-0
Sigţór-Natan       1-0
Stefán-Gođi        1/2
Jökull Máni-Damian 1-0

Af ţessum úrslitum vekja mesta athygli annarsvegar sigur Markúsar gegn Arnari Smára, svo og jafntefli Gođa og Stefáns. Markús er ađ hćkka ört á stigum ţessa dagana og sćyndi hvađ í honum bjó međ öruggum sigri. Gođi er enn stigalaus en jafntefli viđ reyndan skákmann međ yfir 1700 stig hlýtur ađ teljast mjög góđur árangur. Reyndar virtist Gođi hafa vinninginn í hendi sér rétt áđur en skákinni lauk, en ţegar Stefán fékk fćri til ađ fórna manni fyrir samstlćđ frípeđ Gođa var vinningurinn ekki lengur fyrir hendi. Önnur úrslit voru ađ mestu eftir bókinni, ef undan er skilinn sigur Eymundar, sem hefur átt mjög gott mót.

Andri er nú međ pálmann í höndunum fyrir lokaumferđina. Hann er međ fimm vinninga, hálfum meira en Eymundur, sem ekki teflir síđustu skákina og fćr hálfan vinning fyrir yfirsetu.  Allmargir keppendur eru jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga, ţeir Markús Orri, Arnar Smári, Sigurđur og Hreinn. 

Öll úrslit og stöđuna má ađ venju nálgast á chess-results. Röđun í lokaumferđinni liggur enn ekki fyrir en verđur birt á morgun.


Íslandsmót skákfélaga - stuttur pistill

Í Rimaskóla í Reykjavík fór um helgina fram Íslandsmót skákfélaga 2023-24, fyrri hluti. Ţetta mót er hiđ stćrsta og fjölmennasta sem haldiđ er á landinu á hverju ári. Fjöldi félaga sendir liđ til keppni á mótinu og má ćtla ađ u.ţ.b. 300 manns taki ţátt í...

Haustmótiđ heldur áfram!

Eftir hlé sem gert var á haustmóti félagsins vegna Evrópumóts skákfélaga og svo Íslandsmóts skákfélaga sem var háđ um nýliđna helgi, tökum viđ nú til viđ mótiđ á nýjan leik. Fimm umferđum af sjö er lokiđ og verđa tvćr síđustu umferđirnar tefldar á nćstu...

Durrës; góđ úrslit í fimmtu umferđ.

Í fimmtu umferđ mćttum viđ liđi sem skrráđ er í Lúxemburg; međ tvo sterka alţóđlega meistara innarborđs. Ţrír liđsmanna í dag skráđir sem ţjóđverjar. Ţeir ćrri á öllum borđum og ţví ljóst ađ viđ yrđum ađ taka á honum stóra okkar (og hann er býsna stór!)....

Naumur sigur gegn Írum

Smá krankleiki hefur veriđ ađ herja á suma liđsmenn okkar sem hafđi einhver áhrif á liđsuppstillingu í gćr og dag. Menn ţó óđum ađ ná sér. Andstćđingarnir í dag Gonzaga frá Írlandi, svipađir okkur ađ styrkleika skv. stigum. Á fyrsta borđi beitti Rúnar...

Durrës; brotlending í ţriđju umferđ.

Nú fengum viđ aftur sterka sveit, ţótt hćun virtist heldur viđráđanlegri en Tyrkirnir í fyrstu umferđ. ROSK Consulting frá Litháen og umtasvert stighćrri en viđ á öllum borđum. Samt var barist. Á fyrsta borđi var Rúnar međ hvítt og beitti leynivopni sínu...

Evrópumót skákfélaga í Durrës; Makedónar lagđir ađ velli.

Ţađ gekk heldur betur hjá okkur í dag hér á Adriahafsströndum. Andstćđingarnir frá Prilep í Norđur-Makedóníu, stigalega af mjög svipuđu styrkleika og viđ. Ţví sáum viđ fram á jafna og spennandi keppni. Útlitiđ var reyndar nokkuđ óljóst fyrstu 2-3 tímana,...

Evrópumót skákfélaga; Tyrkirnir of sterkir

Skákfélagsmenn eru stórhuga og ákváđu í ár ađ senda sveit til keppni á Evrópumóti skákfélaga sem hófst í dag í Durrës í Albaníu. Hér eru mćttir til ađ tefla (í borđaröđ) Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Stefán Bergsson, Arnar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband