Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmótiđ, fjórir og fjórir!

"Fjórir hanga, fjórir ganga" segir í gamalli ţulu. Kannski má segja ţađ sama um stöđuna á haustmótinu eftir tvćr fyrstu umferđinar. Frestađri skák úr fyrstu umferđ milli Andra og Smára lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Í annari umferđ sem lauk í kvöld urđu...

Haustmótiđ hófst í dag

Keppendur eru átta í ţetta sinn og ţví tefldar sjö umferđir allir-viđ-alla. Mótiđ hófst í dag og er ţremur skákum lokiđ: Benedikt Stefánsson-Áskell Örn Kárason 0-1 Sigurđur Eiríksson-Hilmir Vilhjálmsson 1-0 Símon Ţórhallsson-Elsa María Kristínardóttir...

A4 mótaröđin fyrir börn og unglinga.

Haldin verđa sjö mót nú á haustmisseri, ávallt á laugardögum kl. 10-12 Ţau eru ţessi: 22. september 6. október 20. október 3. nóvember 17. nóvember 1. desember 8. desember Athugiđ ađ alltaf líđa tvćr vikur milli móta, nema í desember. Mótaröđin er styrkt...

Mótaröđ 3; Jón Kristinn tapađi

.... ađ vísu bara einni skák af 9 í ţriđju lotu mótarađarinnar ţetta haustiđ. Stóđst ekki drottningarfórn Karls Egils. Hinsvegar vann téđur Jón Kristinn hinar átta skákirnar og stóđ ţví uppi sem sigurvegari - eins og í hinum lotunum tveimur. Hann heldur...

Mótaröđin

Á morgun, fimmtudag, fer ţriđja umferđ Mótarađarinnar fram. Tafliđ hefst kl. 20.00. Haustmótiđ hefst á sunnudag. Um ţađ má lesa neđar á síđunni. Stađan eftir tvćr umferđir á Mótaröđinni er sem hér segir: 06.09. 13.09. Samtals Jón Kristinn Ţorgeirsson 7.5...

Samningur um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar undirritađur!

Eitt af ţeim verkefnum sem Skákfélag Akureyrar ákvađ ađ ráđast í tilefni af 100 afmćli félagsins er ađ efla skákmennt hjá uppvaxandi kynslóđ. Í ljós kom ađ verulegur áhugi var fyrir hendi hjá skólum bćjarins ađ gefa nemendum kost á skákkennslu. Ţá kom í...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2018

Fyrirhugađ er ađ mótiđ verđi sjö umferđir og er dagskrá sem hér segir: Sunnudagur 23. september kl. 13.00 1. umferđ Fimmtudagur 27. september kl. 18.00 2. umferđ Sunnudagur 30. september kl. 13.00 3.umferđ Fimmtudagur 4. október kl. 18.00 4.umferđ...

Sex í 15 mínútur

Sex keppendur mćttu til leiks á 15 mínútna mótinu í dag, 16. september. Fór vel á međ ţeim eins og gefur ađ skilja og skráđust úrslit sem hér segir: 1 2 3 4 5 6 1 Áskell Örn Kárason 1 ˝ 1 1 ˝ 4 2 Sigurđur Arnarson 0 1 1 1 1 4 3 Símon Ţórhallsson ˝ 0 1 1...

15 mínútna mót sunnudag

Í dag, sunnudaginn 16. september verđur hćgt ađ tefla skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Góđ tilbreyting frá hrađskákinni. Tafliđ hefst kl. 13.

Frá ađalfundi

Ađalfundur Skákfélagsins var haldinn sunnudaginn 9. september og fór ţar flest fram međ hefđbundnu sniđi. Formađur flutti skýrslu sína og gjaldkeri kynnti reikninga félagsins. Hvorutveggja hefur ţegar veriđ birt hér á síđunni. Nokkuđ var á fundinum rćtt...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband