Haustmótiđ, fjórir og fjórir!

"Fjórir hanga, fjórir ganga" segir í gamalli ţulu. Kannski má segja ţađ sama um stöđuna á haustmótinu eftir tvćr fyrstu umferđinar. Frestađri skák úr fyrstu umferđ milli Andra og Smára lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Í annari umferđ sem lauk í kvöld urđu úrslit ţessi: 

Benedikt-Sigurđur   0-1

Smári-Símon         0-1

Hilmir-Andri        0-1

Áskell-Elsa         1-0

Skv. heimildamanni fréttasíđunnar átti Smári góđa vinningsmöguleika en lék sig óvart í mát í tímahraki. Međ ţessum úrslitum er helmingir keppenda međ fullt hús ("fjórir ganga"), ţ.e. Andri, Áskell, Sigurđur og Símon, en ţau Benedikt, Elsa, Hilmir og Smári eru enn á vinninga. Í ţriđju umferđ, sem háđ verđur nk. sunnudag munu ţessi leiđa saman hross sín:

Andri og Benedikt,

Sigurđur og Áskell

Símon og Hilmir

Elsa og Smári.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband