Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Ţátttökumet á Hausthrađskákmótinu!
Sunnudagur, 21. október 2018
Hiđ árlega hausthrađskákmót var haldiđ í dag, 21. október og var ţar teflt um sćmdarheitiđ "Hrađskákmeistari Skákfélags Akureyrar". Nú bar svo viđ ađ nýtt ţátttökumet var slegiđ ţegar ţrjú skákljón mćttu til leiks og mun fámenni aldrei hafa veriđ svo...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jokkó óstöđvandi? Hausthrađskák á sunnudaginn
Laugardagur, 20. október 2018
FImmtudaginn 18.10 fór fjórđa umferđ Mótarađarinnar fram. Í öll fjögur skiptin hefur Jón Kristinn Ţorgeirsson haft sigur en ađrir orđiđ ađ lúta í dúk. Í töflunni hér ađ neđan má sjá vinningafjölda hvers og eins rađađ eftir árangri á fimmtudaginn. Afrast...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskák
Miđvikudagur, 17. október 2018
Nćstu tveir viđburđir fyrir almenna félagsmenn og velunnara á vegum Skákfélagsins eru hrađskáksmót. Annađ kvöld, fimmtudaginn 18. 10. heldur Mótaröđin áfram. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tekiđ afgerandi forystu í...
Ţriđja A4-mótiđ á laugardag
Ţriđjudagur, 16. október 2018
Tveimur mótum er lokiđ í A4-mótaröđinni: 1. mót 22. september röđ nafn vinn stig 1 Fannar Breki Kárason 6 19˝ 2 Jökull Máni Kárason 4˝ 21 3 Bergur Ingi Arnarsson 3˝ 18˝ Anton Bjarni Bjarkason 3˝ 18 Örvar Ţór Ţorbergsson 3˝ 17˝ Sigurgeir Bjarki Söruson 3˝...
IM Kárason skákmeistari Skákfélags Akureyrar
Sunnudagur, 14. október 2018
Í dag lauk Haustmóti Skákfélagsins međ ćsispennandi skákum. Eins og í fyrri umferđum stóđ til ađ tefldar yrđu fjórar skákir en ţví miđur komust tveir keppendur ekki í lokaumferđina og urđu ađ gefa sínar skákir. Ţví voru ađeins tvćr skákir tefldar í dag....
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Áskell efstur fyrir síđustu umferđ
Föstudagur, 12. október 2018
Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmótsins var telfd í gćrkveldi, fimmtudag. Úrslit: Áskell-Hilmir 1-0 Andri-Símon 1/2 Sigurđur-Elsa 1-0 Benedikt-Smári 1/2 Fyrstu jafntefli mótsins litu sumsé dagsins ljós í ţessari umferđ. Hilmir gat ekki mćtt í skák sína...
Áskell einn efstur. Fyrirlestur á morgun
Laugardagur, 6. október 2018
Í dag fór 5. umferđ Haustmótsins fram. Allar skákirnar voru spennandi og enn hafa engin jafntefli litiđ dagsins ljós. Mesta spennan var í skák Andra og Áskels en ţeir voru jafnir og efstir fyrir umferđina međ 4 vinninga af 4 mögulegum. Í byrjun...
Haustmótiđ, fjórđa umferđ
Fimmtudagur, 4. október 2018
Í kvöld fór fram fjórđa umferđ Haustmótsins. Úrslit urđu sem hér segir: Áskell – Smári 1-0 Hilmir – Elsa 0-1 Sigurđur – Andri 0-1 Benedikt – Símon frestađ til mánudags. Í skák Áskells og Smára kom upp stađa ţar sem hvítur hafđi...
Nýtt A4-mót á laugardaginn
Miđvikudagur, 3. október 2018
A4 mótaröđin hófst laugardaginn 22. september. Tíu börn mćttu til leiks og tefldu sex skákir. Urđu úrslit sem hér segir: f.ár vinn. Fannar Breki Kárason 2005 6 Jökull Máni Kárason 2010 4,5 Bergur Ingi Arnarsson 2010 3,5 Anton Bjarni Bjarklason 2008 3,5...
Haustmótiđ: Ţrír međ fullt hús eftir ţrjár umferđir
Sunnudagur, 30. september 2018
Í dag fór ţriđja umferđ haustmótsins fram. Var ađ vanda hart barist og enn hefur ekkert jafntefli litiđ dagsins ljós. Fyrstu skákinni lauk frekar fljótt eftir ađ Símon hafđi unniđ nokkurt liđ af Hilmi. Símon sigldi skákinni ţćgilega í örugga höfn međ...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)